Veldu dagsetningu
Yfirlit

21. desember

Upphaf SOS Barnaþorpanna

  

SOS Barnaþorpin voru stofnuð árið 1949 í Austurríki. Nú rúmum 70 árum síðar eru samtökin starfandi í rúmlega 130 löndum víðs vegar um heiminn. Í dag fáum við að heyra frá upphafi SOS og fyrir hvað samtökin standa.