Veldu dagsetningu
Yfirlit

21. desember

Rúrik ferðast til Malaví

Fyrr á árinu heimsótti Rúrik Gíslason, velgjörðarsendiherra SOS Barnaþorpanna á Íslandi, styrktarson sinn í Malaví. Í dag fáum við að sjá stutt myndbrot frá þeirri heimsókn.