Börnin í Líbanon heil á húfi
SOS Barnaþorpin í Líbanon hafa staðfest að öll börn og ungmenni á framfæri samtakanna í landinu eru heil á húfi. Stríðsástandið í landinu hefur þó áhrif á börnin sem áfram er hlúð vel að.
Kylfingar úr Oddi styrkja nauðstödd börn í Súdan
Þúsundir Íslendinga hafa lagt neyðarsöfnunum SOS Barnaþorpanna lið á árinu með smærri og stærri framlögum. Nú í október barst rausnarlegt framlag frá félagsskap nokkurra kylfinga í Golfklúbbnum Oddi, ...
Sjáðu Eva Ruzu ræða við Sonam Gangsang um árin í SOS barnaþorpi
Íslenskum SOS-foreldrum gafst á dögunum tækifæri á að hitta Sonam Gangsang frá Tíbet sem ólst upp í barnaþorpi. Eva Ruza ræddi við Sonam og birtum við hér upptöku frá viðburðinum.
Ný fjölskylduefling í Eþíópíu
Ný fjölskylduefling á vegum SOS Barnaþorpanna á Íslandi er hafin í Eþíópíu. Þar munum við styðja við 637 börn og 224 foreldra þeirra eða forrráðafólk og mun verkefnið okkar líka hafa óbein áhrif ...
Stuðningur SOS-foreldra við börn í stríðshrjáðum löndum skilar sér
Í ljósi þess mikla ófriðar sem ríkir í heiminum í dag vilja SOS Barnaþorpin skýrt fram að þrátt fyrir mikla óvissu um búsetu barna í umsjá samtakanna á stríðshrjáðum svæðum eru börnin áfram á framfæri...
SOS samfélagið á Gaza stanslaust í viðbragðsstöðu
Allt SOS samfélagið á Gaza er stanslaust í viðbragðsstöðu komi til rýmingar á tjaldbúðum SOS þar sem á annað hundrað manns halda til.
Laust starf: Þjónustu- og skrifstofufulltrúi
SOS Barnaþorpin leita að drífandi einstaklingi sem brennur fyrir mannúðarmál, nýtir sín í mannlegum samskiptum og er töluglöggur.
Yfir 19 milljónir barna í Súdan ganga ekki í skóla
Framkvæmdastjóri SOS Barnaþorpanna í Súdan segir neyðarástandið í landinu eiga eftir að skilja eftir ör á sál landsmanna. Milljónir eru á flótta vegna borgarastríðs og daglega verða yfir hundrað manns...
Viltu hitta SOS „barn“ frá Tíbet og Indlandi?
Fimmtudaginn 29. ágúst n.k. klukkan 17 gefst styrktaraðilum SOS á Íslandi og öðrum áhugasömum einstakt tækifæri á að hitta konu sem ólst upp í SOS barnaþorpi. SOS efnir til viðburðar þar sem Sonam Gan...
Neyðarsöfnun vegna hungursneyðar í Súdan
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ákveðið að senda 15 milljónir króna til neyðaraðgerða vegna hungursneyðar í Súdan. Af þessu tilefni höfum við efnt til neyðarsöfnunar og gefið Íslendingum kost á taka þá...
Peningagjöf eykur framtíðarmöguleika styrktarbarnsins
Framtíðarreikningur SOS Barnaþorpanna er frábær leið til að auka möguleika styrktarbarns þíns í framtíðinni. Þær peningagjafir sem lagðar eru inn á þennan reikning fara óskiptar til viðkomandi barns. ...
Tveir Íslendingar mega styrkja sama barnið
Vegna aukinnar þarfar á stuðningi við börn í SOS barnaþorpum hefur sú breyting nú tekið gildi að tveir Íslendingar mega styrkja sama barnið. Að meðaltali eru um fimm til sex SOS-foreldrar um hvert sty...
843 krónur af hverju þúsund króna framlagi
Það skiptir okkur miklu máli að geta sýnt styrktaraðilum samtakanna hér á landi fram á lágan rekstrarkostnað og að sem stærstur mögulegur hluti framlaga þeirra skili sér í sjálft hjálparstarfið. Af hv...
Fjáröflunarleiðir endurmetnar
„Fjáröflun er síbreytileg og þurfum við stöðugt að endurmeta fjáröflunarleiðir útfrá kostnaði og tekjum en einnig útfrá breytingum í samfélaginu.“ Þetta er meðal þess sem fram kemur í ávarpi framkvæmd...
Söfnuðu rúmlega milljón fyrir börn í neyð á Gaza
Nemendur Kársnesskóla héldu sinn árlega góðgerðardag nú á dögunum þar sem þeir söfnuðu rúmlega milljón fyrir börn í neyð á Gaza. Nemendur og starfsfólk skólans höfðu undirbúið daginn vel og buðu upp á...