Gerast SOS Foreldri
Hvernig er framlaginu mínu ráðstafað?

Framlagi þínu, 3.900 krónum, er ráðstafað í framfærslu þíns styrktarbarns og velferð þess. Veljir þú að styrkja „öll börn“ er framlag þitt, 4.500 krónur, nýtt í dag­leg­an rekst­ur þorps­ins svo tryggja megi ör­yggi og vel­ferð þeirra barna sem þar búa.

85% upphæðarinnar renna óskipt til framfærslu barnanna. 15% af framlögunum nýtast í umsýslu, eftirlit með þorpunum og öflun nýrra stuðningsaðila. 

Þetta skref mun breyta lífi barns eða barna úti í heimi til hins betra og það mun án efa einnig veita þér ánægju. — Nánar í Spurt og Svarað.

Styrktaraðilar SOS fá endurgreiðslu frá Skattinum!

SOS foreldri

Vertu SOS foreldri

SOS-foreldri tekur þátt í að framfleyta barni sem áður var umkomulaust og tryggir því fjölskyldu á góðu heimili. Barnið fær menntun og öllum grunnþörfum sínum mætt. Þú færð reglulega fréttir og myndir af SOS-barninu þínu.

Þegar þú velur að styrkja „öll börn“ styrkirðu öll börnin í einu SOS barnaþorpi og færð almennar fréttir úr tilteknu barnaþorpi.

Mán­að­ar­legt fram­lag
Kyn:
Ég vil styrkja barn/börn í:
Ég vil greiða með

Við virðum friðhelgi gesta okkar á vefnum og mikilvægi þess að fólk verndi persónulegar upplýsingar. Í persónuverndaryfirlýsingunni okkar kemur fram hvers vegna við öflum, notum og geymum persónuupplýsingar. Persónuverndaryfirlýsing kann að taka breytingum og hvetjum við þig því til þess að kíkja á hana með reglulegu millibili.