Skólamál

Sólblómaleikskólar

Sólblómaleikskólar

SOS Barnaþorpin vinna að verkefnum bæði í grunn- og leikskólum. Vilt þú fá heimsókn frá okkur eða kynningu um samtökin í skólann þinn? Sendu þá póst til Hjördísar fræðslufulltrúa á netfangið hjordis@sos.is.

Nánar
Öðruvísi jóladagatal

Öðruvísi jóladagatal

Tilgangur öðruvísi jóladagatals SOS Barnaþorpanna er að fræða. Í desember á ári hverju fáum við tækifæri til að kynnast börnum sem búa víðs vegar um heiminn. Við ferðumst um heiminn en á bak við hvern glugga leynist stutt myndband þar sem við fáum að kynnast börnum sem búa víðs vegar um heiminn, aðstæðum þeirra og menningu

Nánar