
SOS foreldri
Vertu SOS foreldri
SOS-foreldri framfleytir barni sem áður var umkomulaust og veitir því fjölskyldu á kærleiksríku heimili. Barnið fær menntun og öllum grunnþörfum sínum mætt. Þú færð reglulega fréttir og myndir af SOS-barninu þínu.

Gerast barnaþorpsvinur
Sem Barnaþorpsvinur styrkir þú eitt ákveðið SOS barnaþorp með mánaðarlegu framlagi sem nemur 3.400 krónum. Framlagið er nýtt í daglegan rekstur þorpsins svo tryggja megi öryggi og velferð þeirra barna sem þar búa.

Gerast SOS fjölskylduvinur
Sem SOS-fjölskylduvinur aðstoðar þú sárafátækar barnafjölskyldur til sjálfbærni og sjálfstæðis. Þannig kemurðu í veg fyrir að börnin verði vanrækt og yfirgefin. Þú ákveður styrktarupphæðina og færð reglulega fréttir, sögur og myndefni af barnafjölskyldunum sem þú hjálpar.

Neyð í Úkraínu
Leggðu þín lóð á vogarskálarnar og taktu þátt í neyðarsöfnun SOS fyrir börn og fjölskyldur þeirra sem eiga um sárt að binda vegna stríðsátakanna í Úkraínu. Veldu eitt af boxunum hér fyrir neðan. Athugaðu að þú getur breytt fjárhæðinni.
Að jafnaði renna 85% fjárframlaga til styrkþega
Aðeins um 15% af fara í umsýslu og öflun nýrra stuðningsaðila
Sögur
Sjá allar sögur
Úr sárafátækt í múrsteinaframleiðslu
Medina er einstæð fjögurra barna móðir í smábænum Eteya í Eþíópíu. Eftir að eiginmaður hennar lést s...

Man ekki eftir foreldrum sínum
Mónika missti báða foreldra sína þegar hún var barn og var á vergangi fyrstu ár ævi sinnar. Hún var ...

Úr sárafátækt í fyrirtækjarekstur
Þetta er hún Esther, einhver harðduglegasta kona í Ngabu í Malaví og þó víðar væri leitað. Fyrir nok...

Ímyndunaraflið var í molum
Dag einn fór móðir *Alexanders, 12 ára drengs í Kænugarði, að taka eftir breytingum í hegðun hans. S...
Vefverslun
Sjá allar vörur
Flóttabangsinn
Með kaupum á flóttabangsanum hjálpar þú flóttabörnum sem koma til Grikklands að aðlagast nýjum aðstæðum og veitir þeim tækifæri á menntun og betra lífi.

Andlit Afríku
Bókin „Andlit Afríku - einn á hjóli í Afríku“ er gjöf frá Hringfaranum, styrktarsjóði. Allt söluandvirði bókarinnar rennur óskert til SOS Barnaþorpanna.

SOS klútar
Klútur/buff (2 stk) merktur SOS Barnaþorpunum. Buffin eru seld tvö saman (svart og hvítt) á samtals kr. 1.000.-

Bragarblóm
Bragarblóm. Ljóðabók eftir Ragnar Inga Aðalsteinsson, einn kunnasta hagyrðing landsins og velgjörðamann SOS Barnaþorpanna til fjölda ára. Allt söluandvirði bókarinnar rennur óskert til SOS.
Fréttir
Sjá allar fréttir
Þörf á auknum stuðningi við SOS í Úkraínu
Stríðið í Úkraínu heldur áfram að koma niður á milljónum barna, grundvallarréttindum þeirra og sundrar fjölskyldum. Við viljum því vekja athygli á að söfnin SOS Barnaþorpanna á Íslandi fyrir stuðningi...

Opnað á brottvikningu Rússlands
Á fundi alþjóðastjórnar SOS Barnaþorpanna þann 2. mars var ákveðið að hefja undirbúning að tímabundinni brottvikningu SOS Barnaþorpanna í Rússlandi úr alþjóðasamtökunum. Þá hafa öll framlög til SOS Ba...

Ekkert mannfall eða skemmdir hjá SOS í Sýrlandi
Staðfest hefur verið að öll börn, fjölskyldur og starfsfólk á vegum SOS Barnaþorpanna í Sýrlandi eru heil á húfi eftir mannskæðan jarðskjálfta sem reið yfir norðurhluta Sýrlands og suðurhluta Tyrkland...

Minningarkort SOS
Hægt er að heiðra minningu látins vinar eða ættingja á fallegan hátt með því að senda peningagjöf til styrktar SOS Barnaþorpunum. Minningarkortið er sent á heimilsfang ættingja/vina hins látna og gjöfin verður skráð í nafni hans. Allar minningargjafir renna óskertar til uppbyggingarstarfs SOS Barnaþorpanna.
Nánar