Vertu SOS foreldri

SOS foreldri

Vertu SOS foreldri

SOS-foreldri framfleytir barni sem áður var umkomulaust og veitir því fjölskyldu á kærleiksríku heimili. Barnið fær menntun og öllum grunnþörfum sínum mætt. Þú færð reglulega fréttir og myndir af SOS-barninu þínu.

Styrktaraðilar SOS fá endurgreiðslu frá Skattinum!

— Nánar
Gerast barnaþorpsvinur

Gerast barnaþorpsvinur

Sem Barnaþorpsvinur styrkir þú eitt ákveðið SOS barnaþorp með mánaðarlegu framlagi sem nemur 3.400 krónum. Framlagið er nýtt í daglegan rekstur þorpsins svo tryggja megi öryggi og velferð þeirra barna sem þar búa.

Styrkja
Gerast SOS fjölskylduvinur

Gerast SOS fjölskylduvinur

Sem SOS-fjölskylduvinur kemurðu í veg fyrir að börn verði vanrækt og yfirgefin. Í fjölskyldueflingu SOS tökum við fyrstu skrefin með fjölskyldum út úr sárafátækt svo þær getið staðið á eigin fótum og veitt börnunum bjarta framtíð. Þú ákveður styrktarupphæðina og færð reglulega uppýsingapóst um verkefnin sem við fjármögnum. Og þú færð endurgreiðslu frá Skattinum.

Styrkja
Neyð í Úkraínu

Neyð í Úkraínu

Leggðu þín lóð á vogarskálarnar og taktu þátt í neyðarsöfnun SOS fyrir börn og fjölskyldur þeirra sem eiga um sárt að binda vegna stríðsátakanna í Úkraínu. Athugaðu að þú getur breytt fjárhæðinni.

Styrkja
85%
Að jafnaði renna 85% fjárframlaga til styrkþega

Aðeins um 15% af fara í umsýslu og öflun nýrra stuðningsaðila

9.132 styrktarbörn Íslendinga
17.784 Íslendingar hafa styrkt SOS árið 2023
69.200 börn og ungmenni í barnaþorpum
Nánar
Minningarkort SOS

Minningarkort SOS

Hægt er að heiðra minningu látins vinar eða ættingja á fallegan hátt með því að senda peningagjöf til styrktar SOS Barnaþorpunum. Minningarkortið er sent á heimilsfang ættingja/vina hins látna og gjöfin verður skráð í nafni hans. Allar minningargjafir renna óskertar til uppbyggingarstarfs SOS Barnaþorpanna.

Nánar