
SOS foreldri
Vertu SOS foreldri
SOS-foreldri framfleytir barni sem áður var umkomulaust og veitir því fjölskyldu á kærleiksríku heimili. Barnið fær menntun og öllum grunnþörfum sínum mætt. Þú færð reglulega fréttir og myndir af SOS-barninu þínu.

Jarðskjálfti í Marokkó
Jarðskjálfti (6,8) skók Marokkó. Mörg börn hafa misst foreldra sína. SOS Barnaþorpin eru á staðnum og hjálpa börnum og fjölskyldum í neyð. Vertu með okkur í að lina þjáningar.

Gerast SOS fjölskylduvinur
Sem SOS-fjölskylduvinur kemurðu í veg fyrir að börn verði vanrækt og yfirgefin. Í fjölskyldueflingu SOS tökum við fyrstu skrefin með fjölskyldum út úr sárafátækt svo þær getið staðið á eigin fótum og veitt börnunum bjarta framtíð. Þú ákveður styrktarupphæðina og færð reglulega uppýsingapóst um verkefnin sem við fjármögnum. Og þú færð endurgreiðslu frá Skattinum.

Neyð í Úkraínu
Leggðu þín lóð á vogarskálarnar og taktu þátt í neyðarsöfnun SOS fyrir börn og fjölskyldur þeirra sem eiga um sárt að binda vegna stríðsátakanna í Úkraínu. Athugaðu að þú getur breytt fjárhæðinni.
Að jafnaði renna 85% fjárframlaga til styrkþega
Aðeins um 15% af fara í umsýslu og öflun nýrra stuðningsaðila
Sögur
Sjá allar sögur
Nær til barnanna í gegnum brúður
Malak er 14 ára stúlka í SOS barnaþorpi í Jórdaníu og í kringum hana eru allir glaðir. Í kórónuveiru...

Langþráðir endurfundir Kalla og tvíburanna
Hún var tilfinningaþrungin stundin þegar Karl Jónas Gíslason hitti tvíburabræðurna Ísak og Samúel í ...

15 ára kennir öðrum börnum stærðfræði í barnaþorpinu
Anna er 15 ára og hefur aldrei þekkt kynforeldra sína en hún á góða fjölskyldu í SOS barnaþorpi í Mó...

Rak 16 ára dóttur sína á dyr því hún var ólétt eftir nauðgun
Jóhanna* var 16 ára þegar nágranni hennar nauðgaði henni. Hún var aðeins 16 ára og varð ólétt. Jóhan...
Fréttir
Sjá allar fréttir
Viðbragðsáætlun SOS Barnaþorpanna í Marokkó
Áhersla SOS Barnaþorpanna í framhaldi af hamförunum í Marokkó er á að hlúa að börnum og ungmennum sem hafa misst foreldra eða orðið viðskila við þá, vernda réttindi þeirra, halda fjölskyldum saman og ...

10 milljónir til Marokkó í kjölfar skjálfta
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ákveðið að senda að lágmarki 10 milljónir króna til neyðarastoðar í Marokkó vegna jarðskjálftans sem reið þar yfir föstudagskvöldið 8. september. Íslendingum gefst kostu...

SOS Barnaþorpin endurheimta börn frá Rússlandi
Serhii Lukashov, framkvæmdastjóri SOS Barnaþorpanna í Úkraínu, segir að það verði að reyna allt til að endurheimta þau börn sem rússnesk yfirvöld hafa brottnumið ólöglega og aðskilið frá foreldrum sín...
Vefverslun
Sjá allar vörur
Flóttabangsinn
Með kaupum á flóttabangsanum hjálpar þú flóttabörnum sem koma til Grikklands að aðlagast nýjum aðstæðum og veitir þeim tækifæri á menntun og betra lífi.

Andlit Afríku
Bókin „Andlit Afríku - einn á hjóli í Afríku“ er gjöf frá Hringfaranum, styrktarsjóði. Allt söluandvirði bókarinnar rennur óskert til SOS Barnaþorpanna.

SOS klútar
Klútur/buff (2 stk) merktur SOS Barnaþorpunum. Buffin eru seld tvö saman (svart og hvítt) á samtals kr. 1.000.-

Eyrnalokkar
Eyrnalokkar - liður í lokaverkefni fjögurra stúlkna við 10. bekk í Kársnesskóla

Minningarkort SOS
Hægt er að heiðra minningu látins vinar eða ættingja á fallegan hátt með því að senda peningagjöf til styrktar SOS Barnaþorpunum. Minningarkortið er sent á heimilsfang ættingja/vina hins látna og gjöfin verður skráð í nafni hans. Allar minningargjafir renna óskertar til uppbyggingarstarfs SOS Barnaþorpanna.
Nánar