
SOS Sögur
Munaðarlaus en útskrifaðist úr Harvard
Ég fæddist árið 1984 í Eþíópíu. Nokkrum mánuðum síðar var ég orðinn munaðarlaus. Báðir foreldrar mínir dóu í mestu hungursneyð í sögu Eþíópíu. Gríðarlegur fjöldi barna varð munaðarlaus í hungursneyðinni og átti enga að. Hefðbundin munaðarleysingjaheimili voru yfirfull.
— Nánar