Hér má sjá upplýsingar um framlög styrktaraðila SOS Barnaþorpanna á Íslandi og það hlutfall af fjármagni sem fer beint til styrkþega. Það sem eftir verður er varið í fjáröflun, umsýslu og eftirlit hér heima og á alþjóðavísu.
Sjá einnig: Svona er framlögum þínum ráðstafað - Grein fjármálastjóra SOS um fjármál samtakanna. Ársskýrslur og ársreikninga er að finna hér neðst.