
Minningarkort SOS
Heiðraðu minningu látins vinar eða ættingja
Hægt er að heiðra minningu látins vinar eða ættingja á fallegan hátt með því að senda peningagjöf til styrktar SOS Barnaþorpunum. Bæði er hægt að panta minningarkortin í síma 564-2910 eða með því að fylla út reitina hér.