20. desember

Lífið í barnaþorpunum

SOS Barnaþorpin eru alþjóðleg hjálparsamtök sem einbeita sér að því að hjálpa munaðarlausum og yfirgefnum börnum auk þess að styðja við sárafátækar barnafjölskyldur til að koma í veg fyrir aðskilnað barna frá foreldrum sínum.

Sam­tök­in starfa í 137 lönd­um, óháð stjórn­mál­um og trú­ar­brögð­um. Þau ná til yfir einn­ar millj­ón­ar barna, ung­menna og full­orð­inna í gegn­um meira en tvö þús­und verk­efni. 

Í dag fáum við að sjá svipmyndir úr starfi SOS Barnaþorpanna víðs vegar um heiminn.