Veldu dagsetningu
20. desember
Jólaföndur

Jólaföndur með klósettpappírs rúllum
Eitt af því sem einkenndi árið 2020 var klósettpappír og úti í heimi var jafnvel skortur á honum vegna þess hve fólk hamstraði pappírinn. Hér koma nokkrar sniðugar hugmyndir að því hvernig nota má klósettpappírs-rúllurnar í flott jólaföndur en svo er líka um að gera að gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn og skapa falleg listaverk saman.
Fleiri hugmyndir


