24. desember

Gleðileg jól

Gleðileg jól

Um leið við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári viljum við hjá SOS Barnaþorpunum þakka ykkur kærlega fyrir þátttökuna í Öðruvísi jóladagatali SOS Barnaþorpanna árið 2020!

Við vonum að þið hafið notið þess að horfa á dagatalið með okkur og kannski lært eitthvað nýtt í leiðinni.

 

Þeir sem vilja taka þátt í söfnun samhliða dagatalinu geta lagt inn á reikning verkefnisins:

130-26-050028, kt. 500289-2529

Allur peningur sem safnast í ár fer í verkefni á vegum SOS Barnaþorpanna í Tógó sem berst gegn ofbeldi og kynferðislegri misneytingu á börnum þar í landi.