Þau sem vilja taka þátt í söfnun samhliða dagatalinu geta lagt inn á reikning verkefnisins:
130-26-050028, kt. 500289-2529
Allur peningur sem safnast í ár fer til Rúanda og verður notaður til að hjálpa barnafjölskyldum sem búa við krefjandi aðstæður að standa á eigin fótum í gegnum fjölskyldueflingu SOS Barnaþorpanna.
Einnig er hægt að gefa framlag sem rennur til fjölskyldueflingar SOS í Rúanda með því að smella á græna boxið hér fyrir neðan.