Veldu dagsetningu
Yfirlit
1desember
2desember
3desember
4desember
5desember
6desember
7desember
8desember
9desember
10desember
11desember
12desember
13desember
14desember
15desember
16desember
17desember
18desember
19desember
20desember
21desember
22desember
23desember
24desember
16. desember
Saumastelpan Mutoni
Mutoni er 9 ára stelpa sem býr ásamt fjölskyldu sinni í sveit í Rúanda. Mutoni er mjög dugleg að aðstoða mömmu sína með hin ýmsu verkefni heima fyrir en henni finnst líka mjög gaman að sauma. Hún passar upp á að grísinn þeirra fái að borða en hún er líka mjög dugleg í skólanum. Hana dreymir um að verða klæðskeri og opna sína eigin fatabúð þegar hún verður stór. Til þess að sá draumur verði að veruleika þarf Mutoni að vera dugleg í skólanum.
Umræðupunktar
- Í hvaða heimsálfu er Rúanda?
- Hvernig er fáni Rúanda á litinn?
- Mutoni finnst gaman að sauma í frítíma sínum. Finnst ykkur gaman að sauma?
- Hvað langar ykkur að verða þegar þið verðið stór?
Stafarugl dagsins:
Frá hvaða landi kemur Mutoni?
Síðasti bókstafurinn fer í reiti nr. 12 og 14