Nýja jólakortið uppselt
Við viljum þakka styrktaraðilum fyrir frábærar viðtökur við nýjasta jólakorti SOS Barnaþorpanna en það seldist upp nú fyrir helgi. Elsa Nielsen hannaði kortið en flest jólakort SOS eru hönnuð af íslen...
Rúrik og 66°Norður hanna bol til styrktar SOS Barnaþorpunum
Í dag kemur í verslanir 66°Norður bolur sem hannaður var í samstarfi við velgjörðarsendiherra SOS Barnaþorpanna, Rúrik Gíslason. Allur ágóði af sölu bolsins mun renna til SOS Barnaþorpanna. Bolurinn e...
Öðruvísi jóladagatal SOS Barnaþorpanna 2019
Öðruvísi jóladagatal SOS Barnaþorpanna hóf göngu sína í gær, fjórða árið í röð. Þátttakan í ár slær öll fyrri met en í morgun opnuðu rúmlega 3.200 nemendur í 52 grunnskólum landsins fyrsta glugga daga...

Styrkur til Gíneu gerir ungmennum kleift að sameinast foreldrum sínum á ný
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa sent styrk til ungmennaheimilis SOS barnaþorpsins í Kankan í Afríkuríkinu Gíneu sem nemur 1,2 milljónum króna. Styrkurinn gerir stjórnendum ungmennaheimilisins kleift að...

SOS Ísland með verkefni gegn kynferðislegri misneytingu á börnum í Tógó
Utanríkisráðuneytið hefur styrkt SOS Barnaþorpin á Íslandi um 36 milljónir króna til að fullfjármagna metnaðarfullt verkefni sem ber yfirskriftina Gegn kynferðislegri misneytingu á börnum í Tógó. Mótf...

Taktu þetta með á koddann þinn í kvöld
Pistill eftir Hans Steinar Bjarnason, upplýsingafulltrúa SOS Barnaþorpanna á Íslandi, í tilefni af 30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.

Barnasáttmálinn 30 ára
Mörg börn eru hunsuð og þau eru ómeðvituð um réttindi sín. Í dag 20. nóvember er stór dagur fyrir börn og alla sem koma að velferð þeirra. Barnasáttmálinn er 30 ára í dag en það er sá mannréttindasamn...

Sameinuðu þjóðirnar einblína á börn án foreldraumsjár
Árlega leggja Sameinuðu þjóðirnar sérstaka áherslu á atriði er varða réttindi barna og mánudaginn 18. nóvember var gefið út formlegt áhersluatriði SÞ fyrir árið 2019. Það snertir SOS Barnaþorpin eins ...
Áhugi á stuðningi í Namibíu
Við hjá SOS á Íslandi höfum undanfarna daga verið að fá fyrirspurnir frá fólki sem vill styrkja SOS Barnaþorpin í Namibíu. Við ákváðum að bregðast við þessum jákvæða áhuga og hefur athugun okkar leitt...
Rakel Lind ráðin fjármála- og fjáröflunarstjóri SOS
Rakel Lind Hauksdóttir hefur verið ráðin fjármála- og fjáröflunarstjóri SOS Barnaþorpanna á Íslandi. 26 umsóknir bárust um starfið frá mörgum mjög frambærilegum einstaklingum sem erfitt var að velja ú...

Mótframlag SOS við styrk Samfylkingarinnar
SOS Barnaþorpunum á Íslandi hefur borist erindi frá Samfylkingunni þess efnis að koma fjárstyrk að upphæð 1,6 milljónir króna til SOS Barnaþorpanna í Namibíu. Þar er margþætt neyð og hefur SOS á Íslan...
Tónleikar og kaffiboð fyrir eldri borgara
Hér hjá SOS á Íslandi erum við með ungmennaráð sem er stútfullt af hæfileika-, hugmyndaríku og duglegu ungu fólki. Það var glatt á hjalla í gær þegar ungmennaráðið heimsótti Boðann, félagsmiðstöð eldr...

Svona gera þær heimagerð dömubindi
Fjölskyldueflingin okkar á Tulu Moye svæðinu í Eþíópíu snýr að mörgum þáttum sem lúta að því að efla þær sárafátæku barnafjölskyldur sem við erum að hjálpa. Liður í eflingunni er að bæta hreinlætisaðs...
Nemendur FSU söfnuðu 200.000 krónum fyrir Fjölskyldueflingu SOS
Í byrjun október stóð nemendafélag Fjölbrautaskóla Suðurlands fyrir góðgerðarviku í skólanum. Tilgangurinn var að safna pening fyrir gott málefni og í ár völdu þau SOS Barnaþorpin. Alls söfnuðust kr. ...

Kristján hringfari heimsótti barnaþorp í Eþíópíu
Einn þekktasti ferðalangur þjóðarinnar um þessar mundir er án efa Hringfarinn Kristján Gíslason sem undanfarin misseri hefur ferðast um heiminn á mótorhjóli sínu. Leið hans liggur þessa dagana niður A...