
SÁ Fashion styrkir SOS
Nokkrir drengir úr Árbæjarskóla afhentu SOS Barnaþorpunum 40.000 krónur í vikunni. Drengirnir voru í valfaginu Startup Árbær sem gengur út á nýsköpun en þar stofnuðu þeir fyrirtækið SÁ Fashion og rann...

Erfitt ástand í Suður-Súdan
SOS Barnaþorpin hafa brugðist við versnandi ástandi í Suður-Súdan meðal annars með neyðaraðstoð til fjölskyldna og opnun á barnvænu svæði í höfuðborg landsins, Juba.
Fjölskylduviðurkenning SOS Barnaþorpanna veitt í annað sinn
Fjölskylduviðurkenning SOS Barnaþorpanna var afhent í annað sinn í dag, á alþjóðlegum degi fjölskyldunnar. Með viðurkenningunni vilja SOS Barnaþorpin vekja athygli á einstaklingum, hópum, fyrirtækjum ...

Fjölskylduefling í Venesúela og Eþíópíu
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa nú þegar ákveðið að styrkja nýtt fjölskyldueflingarverkefni í Tullu Moye í Eþíópíu og er undirbúningur fyrir það hafinn. En þar sem verkefninu í Bissá lauk í lok mars og...
Neyðaraðstoð í Kólumbíu
SOS Barnaþorpin hafa sinnt neyðaraðstoð í Kólumbíu síðustu vikur, nánar tiltekið í borginni Mocoa sem varð illa fyrir barðinu á úrhellisrigningu í byrjun apríl.
Fjör á Sólblómahátíð
Mikið fjör var á Sólblómahátíð SOS Barnaþorpanna sem haldin var hátíðleg síðastliðinn föstudag. Börn á Sólblómaleikskólum á höfuðborgarsvæðinu fögnuðu þannig afrakstri vetrarins með skrúðgöngu og tónl...
Úttekt sker úr um ágæti verkefnis SOS í Gíneu-Bissá
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa undanfarin fjögur ár fjármagnað fjölskyldueflingu í Bissá, höfuðborg Gíneu-Bissá þar sem fátækar barnafjölskyldum fá aðstoð til sjálfshjálpar. Nú er verkefninu lokið og...
Vonin enn til staðar
Andreas Papp, yfirmaður neyðaraðstoðar SOS Barnaþorpanna á heimsvísu, hélt fyrirlestur þann 19. apríl síðastliðinn í Háskóla Íslands sem bar yfirheitið „Is there a hope for a traumatized generation? T...
Prinsessa í heimsókn
Í mars fengu tvö SOS Barnaþorp í Marokkó góða heimsókn þegar Salimah Aga Khan leit við. Salimah er marokkósk prinsessa og alþjóðlegur sendiherra SOS Barnaþorpanna en í dag er hún skilin við prinsinn o...
Börnin njóta góðs af þeirra ævistarfi
Í byrjun árs 2017 fengu SOS Barnaþorpin erfðagjöf í formi íbúðar. Íbúðin var í eigu hjónanna Renate Scholz og Ásgeirs Kristjóns Sörensen. OS Barnaþorpin eru hjónunum innilega þakklát og hefur stjórn S...
Tíu milljónir í neyðaraðstoð SOS í Írak
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ráðstafað tíu milljónum króna í neyðaraðstoð samtakanna í Írak en í verkefninu er áhersla lögð á aðstoð við barnafjölskyldur á flótta. Aðstoðin beinist sérstaklega að bö...
Bakland barna hefur veruleg áhrif á námsárangur
SOS Barnaþorpin í Noregi í samstarfi við geðheilbrigðismiðstöð barna og foreldra í þar í landi rannsökuðu hvort það hafi áhrif á námsárangur barna hver hefur forræði yfir þeim og hverjar heimilisaðstæ...
Áður umkomulausar-nú á Special Olympics
Fjórar ungar íþróttakonur sem búa í SOS Barnaþorpunum á Indlandi tóku þátt í Alþjóðaleikum Special Olympics sem haldnir voru í Austurríki á dögunum.
SOS leikskólinn í Viet Tri -MYNDIR
Í leikskóla SOS Barnaþorpanna í Viet Tri stunda yfir 200 börn nám. Á síðasta ári styrktu Íslendingar leikskólann um tæpar þrjár milljónir sem nýtist afar vel enda er mikið kapp lagt á að börnin fái gó...
Viljum ekki glata annarri kynslóð
Yfirmaður neyðaraðstoðar SOS Barnaþorpanna, Andreas Papp, útskýrir hvernig SOS geta hjálpað sýrlenskum börnum sem þekkja vart neitt annað en hörmungar og áföll.