Almennar fréttir
Hans Steinar nýr upplýsingafulltrúi SOS
15. feb. 2018 Almennar fréttir

Hans Steinar nýr upplýsingafulltrúi SOS

Hans Steinar Bjarnason hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi SOS Barnaþorpanna á Íslandi.

143 þúsund frá ungmennaráði
5. feb. 2018 Almennar fréttir

143 þúsund frá ungmennaráði

Ungmennaráð SOS Barnaþorpanna hefur afhent SOS 143 þúsund krónur sem renna til neyðaraðstoðar SOS í Grikklandi þar sem samtökin starfa með fylgdarlausum ungmennum á flótta.

Happdrætti og tónleikar
31. jan. 2018 Almennar fréttir

Happdrætti og tónleikar

Ungmennaráð SOS Barnaþorpanna verður með happdrætti og tónleika, föstudaginn 2. febrúar, kl. 21 í Stúdentakjallaranum.

Nú leitum við að upplýsingafulltrúa
24. jan. 2018 Almennar fréttir

Nú leitum við að upplýsingafulltrúa

SOS Barnaþorpin á Íslandi óska eftir að ráða upplýsingafulltrúa. Hlutverk hans er að koma á framfæri við landsmenn því starfi sem samtökin vinna á meðal munaðarlausra og yfirgefinna barna í fátækari r...

Fréttablað SOS
5. jan. 2018 Almennar fréttir

Fréttablað SOS

Fréttablað SOS Barnaþorpanna er komið út og hefur verið dreift á heimili styrktaraðila.

Gleðileg jól
21. des. 2017 Almennar fréttir

Gleðileg jól

Starfsfólk SOS Barnaþorpanna óskar landsmönnum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Við þökkum fyrir stuðninginn á liðnu ári.

500 þúsund til Aleppo
19. des. 2017 Almennar fréttir

500 þúsund til Aleppo

Sigurður Jónsson lést árið 2015, aðeins 43 ára gamall. SOS Barnaþorpin hafa fengið gjöf að upphæð 500.000 kr. úr sjóði Sigurðar Jónssonar (Sigga). Framlagið mun að öllu leyti styðja við uppbyggingu sk...

Jólakort til sölu
28. nóv. 2017 Almennar fréttir

Jólakort til sölu

Jólakort SOS Barnaþorpanna eru komin út en um er að ræða tvö ný kort sem hönnuð eru af Heklu Björk Guðmundsdóttur. Einnig eru nokkur eldri jólakort til sölu.

Öðruvísi jóladagatal
30. okt. 2017 Almennar fréttir

Öðruvísi jóladagatal

Í desember bjóða SOS Barnaþorpin nemendum í 1. – 7. bekk grunnskóla að taka þátt í verkefninu Öðruvísi jóladagatal en þetta er í annað sinn sem verkefnið fer fram.

Efling fjölskyldna í Perú
27. okt. 2017 Almennar fréttir

Efling fjölskyldna í Perú

SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ákveðið að taka þátt í fjármögnun á Fjölskyldueflingarverkefni SOS í Perú. Verkefnið er starfrækt í höfuðborg landsins, Líma og fá yfir 600 börn og fjölskyldur þeirra ei...

Árangur verkefna SOS metinn
25. okt. 2017 Almennar fréttir

Árangur verkefna SOS metinn

SOS Barnaþorpin gera sér grein fyrir mikilvægi þess að sjá árangur. Ekki er nóg að einungis starfsfólk og skjólstæðingar sjái hann heldur er krafa um að töluleg gögn séu til og að þau gögn séu aðgengi...

500 milljónir til SOS Barnaþorpanna
16. okt. 2017 Almennar fréttir

500 milljónir til SOS Barnaþorpanna

Framlög Íslendinga til SOS Barnaþorpanna árið 2016 voru 500 milljónir, samkvæmt ársskýrslu SOS á Íslandi. Tekjur samtakanna hafa aldrei verið hærri en þær jukust um 8% á milli ára. Frá stofnun SOS Bar...

Neyðaraðstoð til Rohingja
12. okt. 2017 Almennar fréttir

Neyðaraðstoð til Rohingja

Síðan í lok ágúst hafa yfir 500 þúsund Rohingjar flúið ofbeldi í Rakhine héraði í Mjanmar og leitað skjóls í Bangladess. Skipulagðar aðgerðir yfirvalda í Mjanmar gegn Rohingjum miða að því að útrýma s...

Virkir feður í Perú
4. okt. 2017 Almennar fréttir

Virkir feður í Perú

Á San Juan Lurigancho, svæði innan höfuðborgar Perú, Lima, er tíðni heimilisofbeldis verulega hátt. SOS Barnaþorpin hafa undanfarin ár lagt sitt af mörkum til að sporna við þeirri tíðni.

SOS Barnaþorpin fá styrk frá utanríkisráðuneyti Íslands
21. sep. 2017 Almennar fréttir

SOS Barnaþorpin fá styrk frá utanríkisráðuneyti Íslands

SOS Barnaþorpin fengu á dögunum styrk frá utanríkisráðuneyti Íslands vegna fjölskyldueflingar í Tulu Moye í Eþíópíu. Styrkurinn er til fjögurra ára og verður framlag ráðuneytisins alls 67.6 milljónir ...