Fréttayfirlit 22. mars 2018

Árný og Daði heimsækja SOS Barnaþorp

Daði Freyr Pétursson, tónlistarmaður, og kærasta hans Árný Fjóla Ásmundsdóttir dvelja nú í Kambódíu og leyfa landsmönnum að fylgjast með lífi sínu með bráðskemmtilegum myndböndum sem birt eru á heimasíðu RUV.

Á dögunum sendu þau frá sér myndband þar sem við fáum að fylgjast með heimsókn þeirra í SOS Barnaþorp. Sjón er sögu ríkari. Myndbandið má nálgast á heimasíðu RUV.

Nýlegar fréttir

Kylfingar úr Oddi styrkja nauðstödd börn í Súdan
8. okt. 2024 Almennar fréttir

Kylfingar úr Oddi styrkja nauðstödd börn í Súdan

Þúsundir Íslendinga hafa lagt neyðarsöfnunum SOS Barnaþorpanna lið á árinu með smærri og stærri framlögum. Nú í október barst rausnarlegt framlag frá félagsskap nokkurra kylfinga í Golfklúbbnum Oddi, ...

Sjáðu Eva Ruzu ræða við Sonam Gangsang um árin í SOS barnaþorpi
29. sep. 2024 Almennar fréttir

Sjáðu Eva Ruzu ræða við Sonam Gangsang um árin í SOS barnaþorpi

Íslenskum SOS-foreldrum gafst á dögunum tækifæri á að hitta Sonam Gangsang frá Tíbet sem ólst upp í barnaþorpi. Eva Ruza ræddi við Sonam og birtum við hér upptöku frá viðburðinum.