
Viðbragðsáætlun SOS Barnaþorpanna í Marokkó
Áhersla SOS Barnaþorpanna í framhaldi af hamförunum í Marokkó er á að hlúa að börnum og ungmennum sem hafa misst foreldra eða orðið viðskila við þá, vernda réttindi þeirra, halda fjölskyldum saman og ...

10 milljónir til Marokkó í kjölfar skjálfta
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ákveðið að senda að lágmarki 10 milljónir króna til neyðarastoðar í Marokkó vegna jarðskjálftans sem reið þar yfir föstudagskvöldið 8. september. Íslendingum gefst kostu...

SOS Barnaþorpin endurheimta börn frá Rússlandi
Serhii Lukashov, framkvæmdastjóri SOS Barnaþorpanna í Úkraínu, segir að það verði að reyna allt til að endurheimta þau börn sem rússnesk yfirvöld hafa brottnumið ólöglega og aðskilið frá foreldrum sín...

SOS Barnaþorpin leita að „fjáröflunargúrú“
SOS Barnaþorpin á Íslandi vilja sjá fleiri foreldralausum börnum úti í hinum stóra heimi fyrir fjölskyldu og góðri æsku. Þess vegna viljum við ráða starfsmann til að móta og efla fjáröflun SOS hér á l...

Svona er framlögum þínum ráðstafað
SOS Barnaþorpin leggja mikið upp úr gagnsæi í fjármálum og kappkosta að upplýsa styrktaraðila um alla þætti starfsins, þ.m.t. hvernig framlögum þeirra er ráðstafað og hve stór hluti þeirra fer í umsýs...

Nýtt SOS-blað komið út
Nýtt SOS-blað er komið út og er það að venju aðgengilegt hér á heimasíðunni. Breytt fyrirkomulag er nú á dreifingu blaðsins sem hingað til hefur verið sent í pósti til styrktaraðila. Blaðinu er að þes...

Styrkir SOS Barnaþorpin með ágóða af sælgætissölu
Kristján Þórararinn, unglingspiltur af Seltjarnarnesi, gengur í hús þessa dagana og selur sælgæti til styrktar SOS Barnaþorpunum. Kristján gerir þetta að eigin frumkvæði til að styðja við börn í fátæk...

Héldum að við yrðum drepin
Í apríl sögðum við frá rýmingu barnaþorps í höfuðborg Súdan vegna blóðugra átaka í nágrenni þess. Í kjölfarið var þorpið svo hertekið af vopnuðum sveitum og haldar þær enn til í barnaþorpinu.

Umbætur hjá SOS í kjölfar rannsóknarskýrslu
Árið 2021 greindum við frá því að niðurstöður tveggja óháðra rannsókna hafi leitt í ljós ýmsa misbresti í stjórnun SOS Barnaþorpanna á alþjóðavísu og í einstaka löndum. SOS Barnaþorpin á Íslandi áttu ...

Sorgarmiðstöð hlýtur fjölskylduviðurkenningu SOS
Sorgarmiðstöð hlaut í gær fjölskylduviðurkenningu SOS Barnaþorpanna fyrir mikilvægt starf í þágu barnafjölskyldna á Íslandi. Forsetafrú og velgjörðasendiherra SOS Barnaþorpanna á Íslandi, Eliza Reid, ...

SOS Barnaþorpin eru fyrirmyndafyrirtæki V.R. annað árið í röð
Annað árið í röð eru SOS Barnaþorpin á Íslandi meðal efstu fyrirtækja í vinnustaðakönnun V.R. og hljóta þar með titilinn Fyrirmyndarfyrirtæki í flokki lítilla fyrirtækja.

Breytingar á stjórn SOS Barnaþorpanna
Breyting varð á stjórn SOS Barnaþorpanna á Íslandi á aðalfundi samtakanna sem haldinn var mánudaginn 8. maí. Þorsteinn Arnórsson var kjörinn í stjórn og tekur hann sæti Ingibjargar Elísabetar Garðarsd...

Aðalfundur SOS Barnaþorpanna á Íslandi verður 8. maí
Aðalfundur SOS Barnaþorpanna á Íslandi verður haldinn mánudaginn 8. maí kl.17:30 í safnaðarheimili Kópavogskirkju, Hábraut 1a (gegnt Gerðasafni).

SOS barnaþorp í Súdan rýmt og hertekið
SOS Barnaþorpin í Súdan rýmdu á mánudag, 17. apríl, SOS barnaþorpið í höfuðborginni Khartoum vegna blóðugra átaka sem brutust út í nágrenni þess um helgina. Naumlega tókst að koma börnum og starfsfólk...

Þörf á auknum stuðningi við SOS í Úkraínu
Stríðið í Úkraínu heldur áfram að koma niður á milljónum barna, grundvallarréttindum þeirra og sundrar fjölskyldum. Við viljum því vekja athygli á að söfnun SOS Barnaþorpanna á Íslandi fyrir stuðningi...

Opnað á brottvikningu Rússlands
Á fundi alþjóðastjórnar SOS Barnaþorpanna þann 2. mars var ákveðið að hefja undirbúning að tímabundinni brottvikningu SOS Barnaþorpanna í Rússlandi úr alþjóðasamtökunum. Þá hafa öll framlög til SOS Ba...

Ekkert mannfall eða skemmdir hjá SOS í Sýrlandi
Staðfest hefur verið að öll börn, fjölskyldur og starfsfólk á vegum SOS Barnaþorpanna í Sýrlandi eru heil á húfi eftir mannskæðan jarðskjálfta sem reið yfir norðurhluta Sýrlands og suðurhluta Tyrkland...

Rúrik sigraði aftur í Let´s dance og gaf verðlaunaféð til SOS
SOS Barnaþorpunum barst í vikunni styrkur upp á rúma eina og hálfa milljón króna vegna sigurs Rúriks Gíslasonar í jólaþætti þýsku sjónvarpsþáttaraðarinnar Let´s dance.

Bragarblóm til sölu í vefverslun SOS
Ljóðabókin Bragarblóm er nú til sölu í vefverslun SOS. Bókin er eftir Ragnar Inga Aðalsteinsson, einn kunnasta hagyrðing landsins, og rennur allt söluandvirði bókarinnar, kr. 2.500, óske...

Skólabörn í Eþíópíu nota íslenskt námskerfi
15 börn og ungmenni í grunnskóla SOS barnaþorpsins í Bahir Dar í Eþíópíu fengu í desember afhendar spjaldtölvur sem þeim var umbunað með fyrir góðan árangur í stærðfræðiæfingum íslenska æfingakerfisin...

Slepptu jólagjöfum og söfnuðu yfir 100 þúsund krónum fyrir SOS Barnaþorpin
Nemendur í þriðja og sjötta bekk Stapaskóla í Reykjanesbæ eru svo sannarlega með hjartað á réttum stað. Í stað þess að gefa jólagjafir sín á milli á litlu jólunum eins og hefð er fyrir vildu þau láta ...

Desember-fréttablað SOS komið út
Seinna SOS-fréttablað ársins kom út nú í desember og hefur því verið dreift til styrktararaðila. Blaðið má einnig nálgast rafrænt í pdf skjali á sos.is. Forsíðuviðtalið að þessu sinni er við Ingibjörg...

Sjónvarpsþátturinn um Rúrik og Jóa í Malaví nú opinn öllum
Sjónvarpsþátturinn Rúrik og Jói í Malaví hefur nú verið gerður aðgengilegur öllum á Youtube síðu SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Þátturinn var frumsýndur í Sjónvarpi Símans um páskana 2022.

Söfnuðu 120 þúsund krónum á jólamarkaði fyrir SOS Barnaþorpin
Nemendur í Salaskóla vildu láta gott af sér leiða á aðventunni og stóðu fyrir Jólamarkaði nú í vikunni. Börnin ákváðu að gefa framlagið til SOS Barnaþorpanna enda tekur skólinn þátt í Öðruvísi jóladag...

Þórdís Kolbrún heimsótti SOS barnaþorp í Malaví
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra er í Malaví þessa dagana og það er gaman að segja frá því að í gær heimsótti hún SOS barnaþorpið í höfuðborginni Lilongve.

Fyrsta íslenska jóladagatal SOS
Öðruvísi jóladagatal SOS Barnaþorpanna á Íslandi hefur göngu sína áttunda árið í röð þann 1. desember n.k. Jóladagatalið er nú fyrsta sinn alíslenskt og fer leikkonan Vala Kristín Eiríksdóttir yfir al...

Nýtt SOS jólakort frá Elsu Nielsen komið í sölu
Nýtt jólakort eftir Elsu Nielsen er komið í sölu í vefverslun okkar og á skrifstofunni í Hamraborg 1. Nýja kortið, Jólaköngull, er það fjórða í jólakortaseríu sem Elsa hannaði fyrir SOS og gaf...

Ekki ráðlegt að senda pakka til styrktarbarna
Algengt er að SOS-foreldrar vilji gleðja styrktarbörnin sín á afmælum eða um jól. Algengasta og öruggasta leiðin til þess er að leggja fjárhæð inn á framtíðarreikning barnsins í gegnum Mínar síður á ...

Hátíðarstund þegar börnin á Ásbrú fengu ærslabelginn
Gleðin skein úr andlitum barna á Ásbrú í haust þar sem fram fór formleg afhending á ærslabelg fyrir börnin á svæðinu. Fjöldi fólks mætti á hátíð sem haldin var af því tilefni og allt gekk vonum framar...

Íslenskir ólympíufarar efla íþróttastarf barna í Malaví
Skólabörn í SOS barnaþorpum í Malaví fóru ekki leynt með eftirvæntingu sína, spennu og gleði þegar þau fengu afhenda fótbolta frá Íslandi í október. Samtök íslenskra ólympíufara gáfu 48 fótbolta til s...

Gefur „Andlit Afríku" til styrktar SOS Barnaþorpunum
SOS Barnaþorpunum hefur borist höfðingleg gjöf frá styrktarsjóði Hringfarans, Kristjáns Gíslasonar. Bókin hans „Andlit Afríku, Hringfarinn - einn á hjóli í Afríku" er nú til sölu í vefverslun SOS Barn...

10 milljónir króna til Pakistan
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ákveðið að leggja 10 milljónir króna til neyðaraðgerða í þágu barna og fjölskyldna þeirra í Pakistan. Neyðarástand ríkir í Pakistan vegna mestu flóða sem þar hafa orðið ...

Neyðarsafnanir fyrir Afríkuhorn og Pakistan
Öfgar í veðurfari eru að valda mikilli þjáningu fólks víða um heim. SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa nú hrundið af stað neyðarsöfnunum vegna neyðaraðgerða í Pakistan og á Afríkuhorni.

Neyðarsöfnun vegna hungursneyðar á Afríkuhorni
SOS Barnaþorpin á Íslandi og um heim allan hafa hrundið af stað neyðarsöfnun fyrir börn og fjölskyldur þeirra á Horni Afríku. Þar eru mestu þurrkar sem geisað hafa í 40 ár og vofir hungursneyð yf...

Er valkrafa frá SOS Barnaþorpunum í heimabankanum þínum?
Valgreiðslur voru hugsaðar fyrir félög sem eru ekki rekin í hagnaðarskyni. Tilgangur þeirra er fyrst og fremst að gera innheimtu frjálsra fjárframlaga auðveldari. Starfsemi SOS Barnaþorpanna á Ísland...

Verðlaunafé Rúriks í þýsku sjónvarpi rann til SOS á Íslandi
SOS Barnaþorpunum á Íslandi hafa undanfarna mánuði borist peningagreiðslur frá sjónvarpsstöðvum í Þýskalandi sem nema samtals tæplega 2,2 milljónum króna. Um er að ræða fjárhæðir sem Rúrik Gíslason, v...

Svona nýtist framlag þitt í Úkraínu og nágrenni
13,4 milljónir króna hafa verið greiddar í söfnun SOS Barnaþorpanna á Íslandi vegna neyðaraðgerða SOS í Úkraínu. Hjálparstarf SOS Barnaþorpanna miðar fyrst og fremst að velferð barna og fjölskyldna þe...

Stuðningur frá SOS á Íslandi vegna yfirvofandi hungursneyðar í Afríku
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ákveðið að leggja 11 milljónir króna til neyðaraðgerða SOS í Austur Afríku. Á þessu svæði sem gjarnan er nefnt Horn Afríku" eru mestu þurrkar sem geisað hafa í 40 ár og ...

Söfnuðu 155.000 krónum fyrir SOS í útskriftarverkefni
SOS Barnaþorpunum á Íslandi barst í sumar 155.000 króna framlag til neyðarsöfnunar fyrir börn í Úkraínu frá tveimur unglingsstúlkum. Á bak við framlagið er mikil vinna og metnaðarfull hugmynd sem fræn...

Þjónusta við styrktaraðila að komast í fyrra horf
Póstþjónusta er nú að komast í samt lag víðast hvar í heiminum eftir heimsfaraldurinn og mæla SOS Barnaþorpin ekki lengur gegn því að SOS-foreldrar sendi bréf eða pakka til styrktarbarna sinna. Þá eru...

Börnin á Ásbrú fá ærslabelg að gjöf
Nú geta börnin á Ásbrú skemmt sér og eflt félagsleg tengsl á nýjum ærslabelg sem SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa fært Reykjanesbæ að gjöf. Þetta er í fyrsta sinn sem SOS styrkir verkefni í þágu barna h...

Tímabundin stytting á opnunartíma skrifstofu
Vegna sumarleyfa lokar skrifstofan okkar klukkan 13:00 þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag 28.-30. júní og klukkan 12:00 föstudaginn 1. júlí. Við minnum á tölvupóstfangið sos@sos.is og er öllum erindum...

68.000 börn og ungmenni á framfæri SOS Barnaþorpanna
Börnum og ungmennum á framfæri SOS Barnaþorpanna fjölgaði um 4% á árinu 2021 frá árinu áður og eru nú um 68 þúsund í beinni umsjá samtakanna um allan heim. SOS hjálpaði alls 1,28 milljónum einstakling...

Rúrik í forsíðuviðtali nýjasta fréttablaðs SOS
Nýtt fréttablað SOS Barnaþorpanna á Íslandi kom út í júní og sem fyrr má í því finna fræðandi umfjöllun um starfsemi SOS. Forsíðuviðtalið að þessu sinni er við Rúrik Gíslason velgjörðasendiherra SOS s...

SOS Barnaþorpin í hópi fyrirmyndarfyrirtækja ársins
SOS Barnaþorpin á Íslandi höfnuðu ofarlega í vinnustaðakönnun V.R. og eru í hópi fyrirmyndarfyrirtækja V.R. í flokki lítilla fyrirtækja árið 2022. Starfsfólk SOS tók á móti viðurkenningu þess efnis á ...

Óbreytt stjórn SOS á Íslandi
Aðalfundur SOS Barnaþorpanna á Íslandi fór fram í gær, miðvikudaginn 18. maí. Þetta er fyrsti aðalfundurinn eftir lagabreytingar síðasta árs þess efnis að fulltrúaráð var lagt niður og í stað þess kjó...

18 staðir Gleðipinna og 18 styrktarbörn
Starfsfólk veitinga- og afþreyingarfélagsins Gleðipinna hefur ákveðið að styðja við starf SOS Barnaþorpanna með því að gerast SOS-foreldrar 18 barna í SOS barnaþorpum víðsvegar um heiminn. Það þýðir e...

Okkar heimur hlýtur fjölskylduviðurkenningu SOS
Okkar heimur hlaut í dag fjölskylduviðurkenningu SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson, afhenti viðurkenninguna sem SOS Barnaþorpin hafa veitt árlega síðan 2016, aðilum ...

Boðað til aðalfundar SOS á Íslandi
SOS Barnaþorpin boða til aðalfundar miðvikudaginn 18. maí kl.17:15 í safnaðarheimili Kópavogskirkju, Hábraut 1a (gegnt Gerðasafni). Þátttökurétt á fundinum eiga aðildarfélagar SOS sem greitt hafa árgj...

Verkefni SOS skilar fleiri málum á borð lögreglu í Tógó
Ný úttekt leiðir í ljós áframhaldandi góðan árangur á verkefni okkar gegn kynferðislegri misneytingu á börnum í Tógó. Verkefnið er fjármagnað af SOS Barnaþorpunum á Íslandi með stuðningi utanríkisráðu...

11 milljónir hafa safnast fyrir Úkraínu
Það er ánægjulegt að segja frá því að nú eru sveitarfélög farin að leggja SOS Barnaþorpunum lið í neyðarsöfnuninni fyrir Úkraínu. Í gær barst 500.000 króna framlag frá Svalbarðsstrandarhreppi og þar m...

Utanríkisráðuneytið gerir rammasamning við SOS Barnaþorpin
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa gert tímamótasamning við Utanríkisráðuneytið sem mun tryggja fjármögnun mikilvægra verkefna í þágu barna og ungmenna. Ráðuneytið gerði rammasamninga við fjögur íslensk f...

SOS Barnaþorpin og Heimstaden styðja Umyggju
SOS Barnaþorpin á Íslandi og Heimstaden hafa veitt Umhyggju, félagi langveikra barna, fjárstyrk að upphæð 2.535.000 íslenskra króna. Styrkurinn er til fjármögnunar á fjórum Systkinasmiðjum, vettvangi ...

Nær öll börn á vegum SOS í Úkraínu komin í öruggt skjól
Nær öll börn, ungmenni og fósturfjölskyldur þeirra á vegum SOS Barnaþorpanna í Úkraínu hafa nú verið flutt til Póllands. Fimm fósturfjölskyldur á vegum SOS kusu að vera áfram á heimilum sínum í Úkraín...

Afleiðingar stríðs á foreldralaus börn
Stríðið í Úkraínu hefur orðið til þess að mannréttindi milljóna úkraínskra barna eru virt að vettugi. SOS Barnaþorpin hafa verið til staðar fyrir munaðarlaus og yfirgefin börn í Úkraínu síðan 2003 og ...

Styrktaraðilar geta gerst félagar í SOS Barnaþorpunum
Nýlega tók gildi lagabreyting hjá SOS Barnaþorpunum á Íslandi sem gerir reglulegum styrktaraðilum kleift að skrá sig sem félaga í samtökunum. Félagar greiða 2.500 króna árgjald og öðlast rétt til að s...

Neyðaraðgerðaáætlun SOS Barnaþorpanna í Úkraínu
Fjölmörg alþjóðleg hjálparsamtök eru að störfum í Úkraínu að hjálpa íbúum landsins og reynir á sérstöðu allra þeirra samtaka. SOS Barnaþorpin hafa verið til staðar fyrir munaðarlaus og yfirgefin börn ...

Neyðarsöfnun fyrir Úkraínu
SOS Barnaþorpin á Íslandi hófu í morgun neyðarsöfnun fyrir börn og fjölskyldur þeirra sem eiga um sárt að binda vegna stríðsátakanna í Úkraínu. Stjórn SOS á Íslandi hefur ákveðið að leggja til 5 millj...

Börn og fjölskyldur flutt til vestur Úkraínu
Eins og þú hefur eflaust tekið eftir í fréttum réðist rússneski herinn inn í Úkraínu í nótt og hafa sprengjuárásir verið gerðar um nánast allt landið. 50 Íslendingar eru SOS-foreldrar barna í Úkraínu ...

Styrktaraðilar SOS fá endurgreitt frá Skattinum
Ný skattalög þýða að styrktaraðilar SOS Barnaþorpanna fá nú árlega endurgreiðslu frá skattinum. Sem dæmi má nefna að SOS-foreldri sem styrkir barn fyrir 3.900 krónur á mánuði, greiðir í raun aðeins u...

Guðrún prjónaði 60 pör af lopavettlingum fyrir börn í Rúmeníu
Í SOS barnaþorpinu í Hemeius í Rúmeníu og nágrenni þess klæðast börn íslenskum lopaklæðnaði í vetur. Á dögunum kom sending til barnaþorpsins frá Íslandi sem í voru m.a. 60 pör af lopavettlingum sem Hú...

Nýja SOS-fréttablaðið er komið út
Nýtt fréttablað SOS Barnaþorpanna á Íslandi kom út nú í byrjun desember. Blaðinu er dreift til styrktaraðila og er jafnframt aðgengilegt rafrænt hér á heimasíðunni.

Óháð rannsóknarnefnd tekin til starfa
Þetta ár hefur verið sérstakt fyrir SOS Barnaþorpin. Í fyrsta sinn í sögu samtakanna létu aðildarfélög rannsaka alþjóðlega stjórnendur sína á laun. SOS Barnaþorpin á Íslandi áttu frumkvæði að þeirri r...

Öðruvísi jóladagatal SOS aftur opið öllum
Þann 1. desember verður hægt að opna fyrsta gluggann í Öðruvísi jóladagatali SOS Barnaþorpanna. Dagatalið er öðruvísi að því leytinu til að í stað þess að þátttakendur opni glugga og fái súkkulaði eða...

Nýjasta og síðasta jólakort Elsu komið í sölu
Nýtt jólakort eftir Elsu Nielsen er komið í sölu hjá SOS Barnaþorpunum á Íslandi. Nýja kortið, Júlaknús, er það þriðja og síðasta í jólakortaseríu sem Elsa hannaði fyrir SOS og gaf samtökunum í þágu m...

SOS á Íslandi sendir rúmar 3 milljónir króna til Haítí
SOS Barnaþorpin á Íslandi munu senda 3.166.690 krónur til SOS á Haítí vegna
neyðaraðgerða þar eftir jarðskjálfa í ágúst. Enn ríkir ringulreið þar eftir skjálfta að stærðinni 7,2 sem reið yfir vestur...

Fékkstu símtal frá SOS?
Um 66 þúsund börn og ungmenni víða um heim treysta alfarið á SOS Barnaþorpin hvað varðar vernd, framfærslu og umhyggju. Þessa dagana erum við að hringja í fólk og óska eftir stuðningi við þessa starfs...

Tilkynning vegna netárásar
Netárás var gerð á tölvukerfi alþjóðasamtaka SOS Barnaþorpanna 18. september sl. án þess að alvarlegur skaði hlytist af. Viðbragðsáætlun samtakanna var strax sett í gang og gagnráðstafnir gerðar, svo ...

Gefur framlög undir dulnefni
Það er alltaf gaman að lesa frásagnir af áhugaverðu fólki og meðal reglulegra styrktaraðila SOS eru einmitt margir slíkir einstaklingar. Undanfarin tvö ár, um það bil, hefur maður nokkur gert sér ferð...

Verkefni okkar framlengd í Eþíópíu og Sómalíu
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa undirritað styrktarsamninga til þriggja ára að virði 137 milljóna króna við Utanríkisráðuneytið vegna framlenginga á tveimur verkefnum. Þetta er hæsti styrkur sem samtök...

Peningagjöf eykur framtíðarmöguleika styrktarbarnsins
Framtíðarreikningur SOS Barnaþorpanna er frábær leið til að auka möguleika styrktarbarns þíns í framtíðinni. Þær peningagjafir sem lagðar eru inn á þennan reikning fara óskiptar til viðkomandi barns. ...

Neyðarsöfnun fyrir Haítí
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ákveðið að senda fjármagn til SOS á Haítí sem stendur í neyðaraðgerðum vegna afleiðinga jarðskjálftans sem reið þar yfir sl. laugardag, 14. ágúst. Af því tilefni hefur S...

Vegna jarðskjálfta á Haítí!
Yfir 120 Íslendingar eru SOS foreldrar barna í SOS barnaþorpum á Haítí. Eins og mörgum er kunnugt um reið jarðskjálfti að stærðinni 7,2 yfir vesturhluta Haítí á laugardaginn með þeim afleiðingum að á ...

Stofnuðu félagslega eflandi hóp í þágu SOS í grunnskóla Stykkishólms
Æska landsins lætur sig svo sannarlega varða bágstödd börn í heiminum og það er aðdáunarvert að sjá hvernig frumlegar hugmyndir íslenskra ungmenna hafa orðið að veruleika. Nikola og Tara sem eru á lei...

Skráning hafin á Velgjörðafyrirtækjum SOS
Fyrirtækjum á Íslandi gefst nú tækifæri á að tengjast SOS Barnaþorpunum á skemmtilegan hátt með því að gerast Velgjörðafyrirtæki SOS. Að bera titilinn Velgjörðarfyrirtæki SOS er yfirlýsing viðkomandi ...

Milljarðasamstarf SOS Barnaþorpanna og Heimstaden
Í dag, 1. júlí, hefst formlega metnaðarfullt samstarf SOS Barnaþorpanna og evrópska íbúðaleigufyrirtækisins Heimstaden sem mun tryggja örugg heimili og traustan grunn fyrir barnafjölskyldur um allan h...

1% hækkun heildarframlaga til SOS á erfiðu veiruári
Alls 30.915 Íslendingar styrktu SOS Barnaþorpin á árinu 2020 og hafa þeir aldrei verið fleiri á einu ári. Þeim fjölgaði um 5.670 milli ára eða 22,5%. Heildartekjur til SOS Barnaþorpanna á Íslandi hækk...

SOS Barnaþorpin kjósa nýjan forseta og forystusveit
Tímamót urðu í sögu SOS Barnaþorpanna í dag, fimmtudaginn 24. júní, þegar Dr. Dereje Wordofa frá Eþíópíu var kjörinn nýr forseti alþjóðasamtakanna á allsherjarþingi SOS. Hann er aðeins fjórði forseti ...

SOS birtir skýrslu um gömul barnaverndarmál
SOS Barnaþorpin leggja ríka áherslu á að tala á opinskáan og heiðarlegan hátt um starfsemi samtakanna. Við segjum ekki aðeins frá öllu því jákvæða sem áunnist hefur heldur einnig frá erfiðum málum og ...

Einstök börn hljóta fjölskylduviðurkenningu SOS 2021
Félagið Einstök börn hlaut í dag fjölskylduviðurkenningu SOS Barnaþorpanna árið 2021. Eliza Reid, velgjörðarsendiherra SOS á Íslandi, afhenti viðurkenninguna sem SOS hefur veitt frá árinu 2016, aðilum...

Sorgin kemur í bylgjum
Hjónin Ásdís Gunnarsdóttir og Garðar Aron Guðbrandsson hafa gengið í gegnum erfiðari lífsreynslu en flestir. Sjö ára dóttir þeirra, Fjóla Röfn, greindist með sjaldgæfan sjúkdóm sem tók tvö fyrstu ár æ...

Þolandi styrkti verkefni SOS gegn kynferðisbrotum á börnum
SOS Barnaþorpunum á Íslandi barst á dögunum 53 þúsund króna framlag sem sker sig nokkuð úr frá hefðbundnum framlögum til SOS. Forsagan er sú að ókunnugur maður setti sig í netsamband við stúlku á efst...

Tilkynning til styrktaraðila SOS á Íslandi
Undanfarið höfum við verið að fást við alvarlegt mál sem við teljum mikilvægt að upplýsa styrktaraðila SOS Barnaþorpanna um. Við segjum reglulega frá öllu því jákvæða sem áunnist hefur í okkar starfi ...

Fyrsta SOS fréttablað ársins 2021 komið út
Fyrsta SOS fréttablað ársins 2021 er komið út og berst inn um bréfalúguna hjá styrktaraðilum SOS í þessari viku. Forsíðuviðtalið að þessu sinni er við Guðrúnu Kristinsdóttur á Húsavík sem varð þjóðþek...

Börnum forðað frá kynferðisbrotamönnum í Tógó
Undraverður árangur hefur náðst á skömmum tíma í átaki gegn kynferðislegri misneytingu á börnum í Tógó, verkefni sem fjármagnað er af SOS á Íslandi. Verkefnið hófst í mars 2020 og þrátt fyrir hömlur a...
Ráðlagt að senda ekki bréf eða pakka til barnanna
SOS Barnaþorpin réðleggja styrktarforeldrum eindregið frá því að senda styrktarbörnum sínum bréf eða pakka um þessar mundir. Ekki er hægt að tryggja að þessar sendingar komist á leiðarenda vegna ástan...

Bréfin um börnin loks að berast styrktarforeldrum
Marga styrktarforeldra er eflaust farið að lengja eftir fréttum af styrktarbörnum sínum en biðin fer nú loks að taka enda. Bréfin eru þegar farin að berast inn um lúguna en einhverjir gætu þurft að bí...

Rúrik afhenti SOS 1,7 milljónir króna
Rúrik Gíslason, velgjörðasendiherra SOS Barnaþorpanna á Íslandi, afhenti samtökunum styrk að upphæð 1,7 milljónir króna í dag á Kjarvalsstöðum. Fjárhæðin er ágóði af sölu á SOS góðgerðarbolnum sem var...

Röng dagsetning á kröfu í heimabanka
Þau mistök voru gerð í dag að mánaðarlegum styrktaraðilum SOS var send krafa í heimabanka með rangri dagsetningu. Krafan átti að vera fyrir febrúar 2021 en birtist sem krafa fyrir janúar 2021. Leiðrét...

Ofurhetjur baka snúða til styrktar SOS Barnaþorpunum
Fimm vinir í fjórða bekk grunnskólans í Stykkishólmi koma reglulega saman til að baka snúða sem eru orðnir svo vinsælir að þeir seljast alltaf strax upp. Ágóðann af snúðasölunni láta þeir renna til SO...

Nýtt fréttablað SOS komið út
Einar Örn Jónsson, íþróttafréttamaður á RÚV, er í forsíðuviðtali í nýútkomnu fréttablaði SOS Barnaþorpanna sem er komið út. Einar hefur verið styrktarforeldri í 10 ár en segja má að hann hafi fengið s...

6 ára safnaði 40 þúsund krónum með Instagram ákalli
Elena Mist, 6 ára í Háaleitisskóla í Reykjanesbæ, er að fylgjast með Öðruvísi jóladagatali SOS Barnaþorpanna í fyrsta sinn. Að venju gefst börnum kostur á að safna pening fyrir SOS Barnaþorpin með ýms...

Íslenskt verkefni í Tógó ber árangur
Íslenskt verkefni SOS Barnaþorpanna sem miðar að því að draga úr kynferðislegri mineytingu gegn börnum í Tógó er strax farið að bera árangur, nokkrum mánuðum frá upphafi verkefnisins. 56% stúlkna í T...

Ástandið róast í Eþíópíu
Eins og við greindum frá á dögunum voru SOS Barnaþorpin í Eþíópíu reiðubúin til að rýma barnaþorpið í Mekelle, höfuðborg Tigray héraðs vegna stríðsátaka sem þar hafa geisað. Nú berast okkur upplýsinga...

Afríka slapp ekki
Fjölmiðlar á Íslandi og víðar á vesturlöndum hafa undanfarið fjallað um hversu vel Afríka hafi sloppið frá Covid-19 heimsfaraldrinum af því smittíðnin þar er lægri en búist var við. En nýleg úttekt sv...

Nýr SOS bolur frá Rúrik til styrktar SOS
Nú er kominn nýr SOS bolur í sölu hjá 66°Norður sem hannaður er af Rúrik Gíslasyni, velgjörðasendiherra SOS. Allur ágóði af sölu bolsins rennur til SOS Barnaþorpanna rétt eins og í fyrra. Þá seldist b...

Öðruvísi jóladagatal SOS opið öllum
Í dag opnar fyrsti glugginn í Öðruvísi jóladagatali SOS Barnaþorpanna. Jóladagatalið er öðruvísi að því leytinu til að í stað þess að þátttakendur opni glugga og fái súkkulaði eða gjafir að launum bíð...

Viðbúið að rýma þurfi SOS barnaþorp í Eþíópíu vegna stríðsátaka
SOS Barnaþorpin í Eþíópíu eru í viðbragðsstöðu og reiðbúin, ef til þess kemur, að rýma SOS barnaþorpið í Makalle, höfuðborg Tigray héraðs, vegna stríðsátaka sem þar geisa. Erfiðlega gengur að fá upplý...

Barnasáttmálinn á barnvænu máli
Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var samþykktur á allsherjarþingi SÞ og undirritaður þann 20. nóvember árið 1989. Þetta er sá mannréttindasamningur sem hefur verið staðfestur af flestum þjóðum, 193 ta...

Nýtt jólakort komið í sölu
Nýtt jólakort eftir Elsu Nielsen er komið í sölu hjá SOS Barnaþorpunum á Íslandi. Elsa hannaði einnig jólakort SOS á síðasta ári og þá seldust kortin upp á skömmum tíma. Annað upplag hefur nú verið pr...

Áhrif faraldursins á styrktaraðila SOS
Covid-19 heimsfaraldurinn kemur að einhverju leyti niður á starfsemi SOS Barnaþorpanna um allan heim. Við viljum af því tilefni upplýsa þig um mögulegar takmarkanir sem styrktaraðilar gætu fundið fyri...

Tilkynning vegna sumarbréfs 2020
Það hefur reynst starfsfólki SOS Barnaþorpanna um heim allan mikil áskorun að senda sumarbréfin til ykkar á þessu ári þar sem póstþjónusta er víða í lamasessi. Því hafa þessi bréf nú verið gerð aðgeng...

Söfnunarfé sent til Beirút
Eftir sprenginguna í Beirút, höfuðborg Líbanons, 4. ágúst sl. efndu SOS Barnaþorpin til neyðarsöfnunar í níu löndum, meðal annars hér á Íslandi þar sem um ein og hálf milljón króna safnaðist. Upphæðin...

SOS Barnaþorpin í samstarf við Bayern München
Þýska knattspyrnustórveldið Bayern München ætlar að tefla fram stórstjörnum sínum og aðstöðu félagsins fyrir samfélagsverkefni sem gengur út á að draga fram hugrekki og falda hæfileika barna af ólíkum...

Yfir 25 þúsund Íslendingar styrktu SOS árið 2019
Heildarframlög og -tekjur SOS Barnaþorpanna á Íslandi árið 2019 voru 667,3 milljónir króna. 84,2% af þeirri upphæð eru send úr landi í sjálft hjálparstarfið sem þýðir að umsýslukostnaður var aðeins 15...

Var innheimt tvöfalt af kortinu þínu?
Kerfisvilla varð til þess að innheimt var tvöföld upphæð hjá sumum mánaðarlegum styrktaraðilum SOS Barnaþorpanna á Íslandi í dag, mánudaginn 14. september. Þetta á við um styrktarforeldra, barnaþorpsv...

Annað SOS fréttablað ársins komið út
Annað tölublað ársins af fréttablaði SOS Barnaþorpanna á Íslandi er komið út og er í dreifingu til styrktaraðila. Forsíðuviðtalið að þessu sinni er við Lilju Írenu Guðnadóttur í Stykkishólmi sem styrk...

Lilja Írena styrkir 10 börn hjá SOS
Flestir SOS-styrktarforeldar á Íslandi styrkja eitt barn en sumir fleiri. Lilja Írena Guðnadóttir og fjölskylda hennar í Stykkishólmi styrkja samtals tíu börn í SOS barnaþorpum víðsvegar um heiminn. N...

Slösuðust en lifðu af sprenginguna í Beirút
„Ég er ráðvillt. Ég veit ekki hvað ég og börnin gerum." Rula* er einstæð þriggja barna móðir sem býr nálægt höfninni í Beirút. Hún er skjólstæðingur fjölskyldueflingar SOS Barnaþorpanna í Líbanon eins...

Söfnun vegna neyðarástands í Beirút
SOS Barnaþorpin í Líbanon hafa gripið til neyðaraðgerða vegna þess alvarlega ástands sem ríkir í Beirút eftir sprenginguna í borginni 4. ágúst sl. og olli miklu manntjóni og eyðileggingu. SOS Barnaþor...

Skemmdir á skrifstofu SOS í Líbanon en ekkert manntjón
Við höfum flest heyrt hræðilegu tíðindin af sprengingunni í Beirút í Líbanon sem olli miklu manntjóni og eyðileggingu í gær. 35 Íslendingar eru SOS-foreldrar barna í fjórum SOS barnaþorpum í Líbanon. ...

Maraþoninu aflýst en söfnun heldur áfram
Eins og fram kom í fréttum hefur Reykjavíkurmaraþoninu 2020 verið aflýst. SOS Barnaþorpin eru meðal góðgerðarfélaga sem njóta góðs af áheitum á hlaupara í maraþoninu. Við viljum því koma á framfæri ef...

Börnin í Arnarsmára afhentu árlegt framlag
Börnin í Sólblómaleikskólanum Arnarsmára afhentu árlegt framlag sitt til SOS Barnaþorpanna í morgun. Þau komu með sólblómabaukinn sinn sem í voru yfir 18 þúsund krónur og verða þær nýttar í að hjálpa ...

Stuðningur án landamæra
Engu líkara er en að Jón Pétursson hafi vitað að hann ætti skammt eftir ólifað þegar hann ákvað árið 2018 að styrkja SOS Barnaþorpin um 10 milljónir króna. Jón lést í janúar 2019 og skilur eftir sig þ...

Sólblómahátíðin með breyttu sniði í ár
Sólblómahátíð SOS Barnaþorpanna er orðinn árviss viðburður. Þá hittast allir sólblómaleikskólar á höfuðborgarsvæðinu og eiga saman góðar stundir. Í ár var þó ekki hægt að halda hátíðina vegna aðstæðna...

Opnuðu útisnyrtistofu og söfnuðu fyrir SOS
Við fengum heldur betur ánægjulega heimsókn á skrifstofuna okkar í gær. Hingað komu tvær 6 ára dömur, Hildur og Antonía, með 5.500 krónur sem þær söfnuðu fyrir SOS Barnaþorpin. Þær settu á laggirnar s...

Búist við að börnum í fátækt fjölgi um 86 milljónir
Enn hafa engin kórónuveirusmit greinst í SOS barnaþorpum og er það ánægjulegt enda var snemma gripið til viðeigandi ráðstafana. En líf okkar allra hefur breyst á síðustu þremur mánuðum, þá sérstaklega...

Svona eru Sólblómaleikskólar
Leikskólinn Álfaheiði er fyrsti Sólblómaleikskóli SOS Barnaþorpanna á Íslandi og var til umfjöllunar í sjónvarpsþættinum Tuttugu og einn á Hringbraut. Börn á þessum leikskólum styrkja barn hjá SOS og ...

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTA SOS
Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu send regluleg fréttabréf SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Þú færð fréttir og sögur af því hvernig framlögum styrktaraðila er ráðstafað og hvernig við getum hjálpað þ...

Upplýsingar til nýrra SOS-styrktarforeldra
Það er ánægjulegt að segja frá því að mikil fjölgun hefur verið í nýskráningum SOS-styrktarforeldra síðustu daga. Í þessu myndbandi segjum við þér frá því ferli sem fer af stað þegar þú skráir þig.

Rúrik segir frá upplifun sinni af hlutverki sendiherra SOS
Rúrik Gíslason er einn af fjórum velgjörðasendiherrum SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Hann ritaði pistil í nýútkomið fréttablað SOS og segir frá upplifun sinni af hlutverkinu. „Það er ánægjulegt að sjá h...

Inga Lind: Þetta eru bara eðlilegir krakkar
Inga Lind Karlsdóttir ræddi við Lindu Blöndal í sjónvarpsþættinum 21 á Hringbraut um heimsókn sína í SOS barnaþorpið í Greenfields á Indlandi. Þar hitti Inga styrktarbörnin sín sem hún byrjaði að styr...

Fyrsta SOS-fréttablað ársins komið út
Fyrsta SOS-fréttablað ársins er komið út og er nú í dreifingu til styrktaraðila. Í blaðinu er viðtal við Ingu Lind Karlsdóttur um heimsókn hennar til til styrktarbarna sinna í barnaþorpi á Indlandi. C...

Hryðjuverkahópar ásælast atvinnulaus ungmenni
Atvinnuleysi ungs fólks í Sómalíu og Sómalílandi er um 70%. Í rúmt ár hafa SOS Barnaþorpin á Íslandi, með stuðningi styrktaraðila sinna og Utanríkis- og þróunarmálaráðuneytis Íslands, fjármagnað atvin...
Alsæl í Eþíópíu í íslensku landsliðstreyjunni
Íslensku fótboltalandsliðin voru að eignast nýtt stuðningsfólk, í Eþíópíu! Systkinin á einu heimilinu í SOS barnaþorpinu í Addis Ababa voru í skýjunum þegar fulltrúi SOS á Íslandi afhenti þeim að gjöf...
Áhrif Covid-19 á fjölskyldueflingu SOS
Covid-19 faraldurinn er nú farinn að setja strik í reikninginn í Fjölskyldueflingu SOS Barnaþorpanna eins og útlit var fyrir. Það kallar á breytt verklag SOS á verkefnastöðunum en starfsfólk SOS hefur...

Breytingar hafa smávægileg áhrif á styrktaraðila
Covid-19 heimsfaraldurinn kemur að einhverju leyti niður á starfsemi SOS Barnaþorpanna um allan heim. Við viljum af því tilefni upplýsa þig um mögulegar breytingar sem þú gætir fundið fyrir í þjónustu...

Afríka mun fara verst út úr þessum faraldri
Þó fjöldi smita af völdum kórónuveirunnar sé enn ekki mikill í Afríku í samanburði við verst stöddu löndin í dag, Bandaríkin, Kína, Ítalíu, Spán og Frakkland, benda sérfræðingar á að vandræðin séu ré...

Tilkynning og ákall vegna Covid-19
Kæri styrktaraðili SOS Barnaþorpanna. Við viljum þakka þér fyrir þinn stuðning við munaðarlaus og yfirgefin börn á þessum erfiðu tímum. Hann kemst til skila og nýtist börnunum sem þurfa á stuðningi ok...

Skrifstofan lokuð tímabundið en starfsemi í fullum gangi
Þar sem neyðarstig almannavarna er í gildi vegna Covid-19 veirunnar er skrifstofa SOS Barnaþorpanna lokuð tímabundið en starfsemi er þó í fullum gangi. Það getur haft áhrif á símsvörun í einhverjum ti...
Upplýsingar vegna kórónuveirunnar/COVID-19
Gripið hefur verið til aðgerða í þeim 136 löndum sem SOS Barnaþorpin starfa í. Aðgerðir snúa að því að tryggja bæði heilsu og öryggi barna, ungmenna og starfsmanna vegna útbreiðslu kórónuveirunnar.
H...
Kveðja vegna fráfalls eins af upphafsmönnum SOS á Íslandi
Garðar Ingvarsson var einn upphafsmanna að starfsemi SOS Barnaþorpanna á Íslandi fyrir rúmlega 30 árum síðan. Hann sat í stjórn samtakanna frá upphafi og studdi þau með ráðum og dáð alla tíð. Fyrir ek...

Stjórnvöld mega ekki snúa baki við börnum
Vegna vaxandi ólgu við landamæri Grikklands og Tyrklands kalla Alþjóðasamtök SOS Barnaþorpanna eftir tafarlausri vernd barna og fjölskyldna þeirra. „Við fordæmum allt ofbeldi og hvetjum ráðafólk til a...

Framlagið þitt 66-faldast
Það er búið að vera einstakt að vinna með þessu frábæra starfsfólki SOS Barnaþorpanna í Eþíópíu síðustu daga. Þau hafa þrætt mig í gegnum svæði þar sem barnafjölskyldur bjuggu við sárafátækt þangað ti...
Börnin í fjarnámi til að forðast COVID-19 veiruna
Skólaárið í Kína hefst venjulega um miðjan febrúar en upphafi þess hefur nú verið frestað vegna COVID-19 veirufaraldursins. Börnin í SOS barnaþorpunum í Kína læra hins vegar heima í barnaþorpunum í fj...

Ágóði af sölu SOS bolsins afhentur
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa fengið afhentar 1,6 milljónir króna frá 66°Norður. Upphæðin er ágóði af sölu á SOS-bolnum sem hannaður var í samstarfi við Rúrik Gíslason, velgjörðarsendiherra SOS, og s...

Engin smit í SOS barnaþorpum í Kína
Þær upplýsingar voru að berast okkur frá SOS Barnaþorpunum í Kína að ekkert tilfelli kórónuveirunnar hafi komið upp í þeim tíu barnaþorpum sem eru í landinu. 80 Íslendingar eru SOS-foreldrar barna í b...

Ungmenni streyma á vinnumarkaðinn í Sómalíu og Sómalílandi
116 ungmenni í Sómalíu og Sómalílandi hafa nú lokið þjálfun á fyrsta ári í atvinnueflingunni The Next Economy (TNE) sem fjármögnuð er af SOS Barnaþorpunum á Íslandi og Utanríkisráðuneytinu. Ungmennin ...
Þess vegna er ég í ungmennaráði SOS
Senía Guðmundsdóttir skrifar: Fyrir 20 árum, árið sem ég fæddist, ákvaðu foreldrar mínir að gerast SOS styrktarforeldrar. Og við það eignaðist ég styrktarsystur. Frá þeim tíma hefur margt breyst í líf...

„Guðrún er núna hetjan okkar“
„Við erum Guðrúnu mjög þakklát. Það er mikil fyrirhöfn í 57 lopapeysum og hún er núna hetjan okkar,“ segir Rodica Marinoiu, framkvæmdastýra SOS barnaþorpsins í Hemeius, um Guðrúnu Kristinsdóttur á Hús...

Þessi tími opnaði augu mín fyrir mikilvægi hjálparstarfs
Svala Davíðsdóttir, 19 ára frá Kópavogi, fór til Katmandú, höfuðborgar Nepal, í byrjun september og dvaldi þar hjá bróður sínum í nærri þrjá mánuði. Tíu SOS-barnaþorp eru í Nepal, þar af þrjú þorp við...

Opnunartími skrifstofu um jólin
Skrifstofa SOS Barnaþorpanna á Íslandi verður lokuð á aðfangadag, jóladag, annan í jólum, gamlársdag og nýársdag. Það verður þó opið hjá okkur þá tvo virku daga sem eru milli jóla og nýárs.
Síðasta SOS-fréttablað ársins komið út
Þá er síðasta SOS-fréttablað ársins komið út og berst það inn um bréfalúguna hjá styrktaraðilum um jólin. Rafræna útgáfu blaðsins má nálgast núna á heimasíðu SOS, líkt og öll önnur fréttablöðin okkar....

Lopapeysurnar afhentar í Rúmeníu
Börnin, ungmennin, starfsfólkið og SOS mömmurnar í SOS barnaþorpinu í Hemeius í Rúmeníu réðu sér vart fyrir kæti þegar þau opnuðu mjög veglega pakka frá Íslandi nú skömmu fyrir jól. 57 lopapeysur sem ...

Dregið í stafarugli jóladagatalsins
Í dag, miðvikudaginn 18. desember, var dregið úr réttum innsendum lausnum í stafarugli Öðruvísi jóladagatals SOS Barnaþorpanna árið 2019. Í ár tóku um 3000 nemendur í tæplega 60 skólum víðs vegar um l...
Álfaheiði safnaði metupphæð fyrir Ísabellu
Það er árviss viðburður að börnin í leikskólanum Álfaheiði í Kópavogi heimsæki skrifstofu SOS Barnaþorpanna og afhendi árlegt framlag fyrir styrktarbarn leikskólans, Ísabellu, sem er þriggja ára og bý...

Guðrún prjónaði 57 lopapeysur fyrir heilt barnaþorp
Guðrún Kristinsdóttir, kennari á Húsavík, gerði sér lítið fyrir og prjónaði 57 lopapeysur á öll börn og allt starfsfólk í SOS barnaþorpinu í Hemeius í Rúmeníu. Guðrún er SOS-foreldri 17 ára stúlku í þ...
95 ára kona styrkti SOS um hálfa milljón
Á dögunum kom til okkar á skrifstofu SOS Barnaþorpanna í Kópavogi 95 ára gömul kona í þeim erindagjörðum að styrkja eitthvert af verkefnum samtakanna um hálfa milljón króna. Í samráði við þessu góðhjö...
Nýja jólakortið uppselt
Við viljum þakka styrktaraðilum fyrir frábærar viðtökur við nýjasta jólakorti SOS Barnaþorpanna en það seldist upp nú fyrir helgi. Elsa Nielsen hannaði kortið en flest jólakort SOS eru hönnuð af íslen...
Rúrik og 66°Norður hanna bol til styrktar SOS Barnaþorpunum
Í dag kemur í verslanir 66°Norður bolur sem hannaður var í samstarfi við velgjörðarsendiherra SOS Barnaþorpanna, Rúrik Gíslason. Allur ágóði af sölu bolsins mun renna til SOS Barnaþorpanna. Bolurinn e...
Öðruvísi jóladagatal SOS Barnaþorpanna 2019
Öðruvísi jóladagatal SOS Barnaþorpanna hóf göngu sína í gær, fjórða árið í röð. Þátttakan í ár slær öll fyrri met en í morgun opnuðu rúmlega 3.200 nemendur í 52 grunnskólum landsins fyrsta glugga daga...

Styrkur til Gíneu gerir ungmennum kleift að sameinast foreldrum sínum á ný
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa sent styrk til ungmennaheimilis SOS barnaþorpsins í Kankan í Afríkuríkinu Gíneu sem nemur 1,2 milljónum króna. Styrkurinn gerir stjórnendum ungmennaheimilisins kleift að...

SOS Ísland með verkefni gegn kynferðislegri misneytingu á börnum í Tógó
Utanríkisráðuneytið hefur styrkt SOS Barnaþorpin á Íslandi um 36 milljónir króna til að fullfjármagna metnaðarfullt verkefni sem ber yfirskriftina Gegn kynferðislegri misneytingu á börnum í Tógó. Mótf...
Taktu þetta með á koddann þinn í kvöld
„Sú staða ætti ekki að geta komið upp að barnafjölskyldur séu reknar á brott eftir að hafa náð að skjóta hér rótum. Ég hef skilning á því að það eru takmörk fyrir því hvað lítið land eins og Ísland ge...

Barnasáttmálinn 30 ára
Mörg börn eru hunsuð og þau eru ómeðvituð um réttindi sín. Í dag 20. nóvember er stór dagur fyrir börn og alla sem koma að velferð þeirra. Barnasáttmálinn er 30 ára í dag en það er sá mannréttindasamn...

Sameinuðu þjóðirnar einblína á börn án foreldraumsjár
Árlega leggja Sameinuðu þjóðirnar sérstaka áherslu á atriði er varða réttindi barna og mánudaginn 18. nóvember var gefið út formlegt áhersluatriði SÞ fyrir árið 2019. Það snertir SOS Barnaþorpin eins ...
Áhugi á stuðningi í Namibíu
Við hjá SOS á Íslandi höfum undanfarna daga verið að fá fyrirspurnir frá fólki sem vill styrkja SOS Barnaþorpin í Namibíu. Við ákváðum að bregðast við þessum jákvæða áhuga og hefur athugun okkar leitt...
Rakel Lind ráðin fjármála- og fjáröflunarstjóri SOS
Rakel Lind Hauksdóttir hefur verið ráðin fjármála- og fjáröflunarstjóri SOS Barnaþorpanna á Íslandi. 26 umsóknir bárust um starfið frá mörgum mjög frambærilegum einstaklingum sem erfitt var að velja ú...
Tónleikar og kaffiboð fyrir eldri borgara
Hér hjá SOS á Íslandi erum við með ungmennaráð sem er stútfullt af hæfileika-, hugmyndaríku og duglegu ungu fólki. Það var glatt á hjalla í gær þegar ungmennaráðið heimsótti Boðann, félagsmiðstöð eldr...
Nemendur FSU söfnuðu 200.000 krónum fyrir Fjölskyldueflingu SOS
Í byrjun október stóð nemendafélag Fjölbrautaskóla Suðurlands fyrir góðgerðarviku í skólanum. Tilgangurinn var að safna pening fyrir gott málefni og í ár völdu þau SOS Barnaþorpin. Alls söfnuðust kr. ...

Kristján hringfari heimsótti barnaþorp í Eþíópíu
Einn þekktasti ferðalangur þjóðarinnar um þessar mundir er án efa Hringfarinn Kristján Gíslason sem undanfarin misseri hefur ferðast um heiminn á mótorhjóli sínu. Leið hans liggur þessa dagana niður A...

Fjármála- og fjáröflunarstjóri óskast
SOS Barnaþorpin vilja ráða til sín fjármála- og fjáröflunarstjóra í fullt starf sem gegnir lykilhlutverki á skrifstofu samtakanna, er ekkert í rekstrinum óviðkomandi og situr í framkvæmdastjórn félags...

Svala færir sig yfir til Sanothimi
Svala Davíðsdóttir kvaddi í gær SOS barnaþorpið í Jorpati í Katmandú í Nepal. Hún vann þar við aðstoð í kennslustofu sem sjálfboðaliði í einn mánuð. Í Jorpati þorpinu búa fötluð börn sem eitt sinn vor...

Viðbótarstyrkur til neyðaraðstoðar í Kólumbíu
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa veitt 50.000 Evrur eða tæpar 7 milljónir króna í viðbótarframlag til aðstoðar við flóttafjölskyldur frá Venesúela í Kólumbíu. Ástandið hefur stigversnað undanfarna mánuð...
Framlög styrktarforeldra á Google korti
SOS-styrktarforeldrar og Barnaþorpsvinir geta séð á Google korti hér á heimasíðu SOS hvert framlög þeirra eru send og staðsetningar þeirra SOS barnaþorpa sem fá stuðning frá Íslandi.

Skólinn er skjól fyrir ógninni
Börnin í nýendurbyggðum grunnskóla í Aleppó í Sýrlandi vilja helst ekki fara heim úr skólanum því þar tekst þeim að útiloka allt það slæma fyrir utan. Þetta segir Racha Badawi, starfsmaður SOS Barnaþo...

Svala aðstoðar í kennslustofu í Katmandú
Svala Davíðsdóttir, 18 ára Kópavogsmær, hefur nú verið í þrjár vikur í SOS barnaþorpinu í Jorpati í Katmandú, höfuðborg Nepal. Hún er búsett hjá bróður sínum í borginni og á daginn vinnur hún sem kenn...

Nýtt fréttablað SOS komið út
Nýjasta fréttablað SOS Barnaþorpanna er nú komið út og er í póstdreifingu til styrktaraðila. Það er líka hægt að skoða blaðið og hlaða því niður í tölvuna eða símann rétt eins og öll önnur fréttablöði...

Við erum ekki stofnun
Undanfarin ár og áratugi hefur farið fram afstofnanavæðing um allan heim. SOS Barnaþorpin styðja þessa vakningu og vilja að börn fái búið við kjöraðstæður í fjölskyldum. Svo rammt hefur þó kveðið að þ...

Fylgstu með íslenskum sjálfboðaliða hjá SOS í Nepal
Svala Davíðsdóttir, tæplega 19 ára stúlka úr Kópavogi, heldur á morgun miðvikudaginn 28. ágúst, til Katmandú, höfuðborgar Nepal þar sem hún mun sinna sjálfboðaliðastarfi í tveimur SOS barnaþorpum. Þar...
SOS móðir í heimsókn á Íslandi
Mörg ykkar munið eftir viðtali okkar við Mari Järsk sem ólst upp í SOS barnaþorpi í Eistlandi en hefur búið á Íslandi undanfarin 14 ár. Í viðtalinu ræddi Mari meðal annars á hreinskilinn hátt um samba...

Afrísk börn skortir tækifæri, ekki hæfileika
„Þrír markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á síðasta leiktímabili voru Afríkumenn. Hæfileikarnir og getan eru svo sannarlega til staðar í Afríku en það sem börn og ungmenni skortir ...

Kópavogsbær styrkir SOS á Íslandi
Í rekstri SOS Barnaþorpanna á Íslandi er þess ávallt gætt að halda öllum kostnaði eins langt niðri og mögulegt er. Árlega leggur bæjarráð Kópavogs sín lóð á vogarskálarnar hvað það varðar með styrk ti...

Þurfti tvisvar að flýja með börnin úr barnaþorpum vegna stríðsátaka
Ímyndaðu þér hvernig það væri að ala börn upp á stríðshrjáðu svæði og þurfa að flýja heimili þitt, ekki einu sinni heldur tvisvar. Ímyndaðu þér líka hvernig það er að ala upp 35 börn á 40 árum. Þetta ...

Prjónuðu húfur til styrktar SOS Barnaþorpunum
Það er alltaf jafn ánægjulegt þegar íslensk börn sýna í verki að þeim er ekki sama um börn í erfiðum aðstæðum í öðrum löndum. Þessar hæfileikaríku 11 ára stúlkur úr Hafnarfirði, Ellen María Arnarsdótt...
Efndu til tívolíleiks fyrir SOS Barnaþorpin
Við fengum ánægjulega heimsókn á skrifstofuna okkar í Kópavogi í gær. Hingað kom 11 ára strákur, Úlfur Hrafn Indriðason, með 5.220 krónur í poka sem hann og vinur hans, Snorri Birgisson Flóvenz, höfðu...

Búið að velja fjölskyldurnar á Filippseyjum
Vinna við gangsetningu Fjölskyldueflingarverkefnis okkar á Filippseyjum gengur samkvæmt áætlun. Í dag lauk vinnu starfsfólks SOS þar í landi við að velja þær fjölskyldur sem verða skjólstæðingar okkar...

Framlög og tekjur SOS á Íslandi alls 618 milljónir
Heildarframlög og -tekjur SOS Barnaþorpanna á Íslandi árið 2018 voru 618,4 milljónir króna og koma 87% þeirra frá einstaklingum. Af þeirri upphæð sendum við 84% úr landi til þeirra barna, þorpa og ver...
15 milljóna króna arfi til SOS hefur verið ráðstafað
Þann 1. júlí 1993 gekk rúmlega fimmtug kona, Anna Kristín Ragnarsdóttir, inn á skrifstofu sýslumannsins í Reykjavík. Hún var ógift og barnlaus en hafði styrkt munaðarlausan dreng í Asíu í gegnum SOS B...

Ungir og aldnir láta gott af sér leiða
Jafnt ungir sem aldnir Íslendingar hugsa sem betur fer fallega til barna í erfiðum aðstæðum annarsstaðar í heiminum og vilja láta gott af sér leiða. Þrjár ungar dömur í Breiðholti tóku sig til á dögun...

Gefðu vatnshreinsitæki
Komið er í sölu í vefverslun okkar vatnshreinsitækið WADI sem við útvegum barnafjölskyldum í Fjölskyldueflingu okkar í Eþíópíu. Þegar þú kaupir vatnshreinsitækið færðu sent þakkarbréf sem staðfestir a...

200 börn á Sólblómahátíð SOS Barnaþorpanna
Miðvikudaginn 29. maí lögðu börn og leikskólakennarar úr sjö leikskólum á höfuðborgarsvæðinu leið sína í Salinn í Kópavogi. Þar beið þeirra Sólblómahátíð SOS Barnaþorpanna en hún er árlegur viðburður ...

6 nýir meðlimir kjörnir í fulltrúaráð SOS á Íslandi
Kristján Þ. Davíðsson, stjórnarformaður SOS Barnaþorpanna á Íslandi, var endurkjörinn í stjórn til ársins 2022 á aðalfundi samtakanna í vikunni. Það fjölgaði um fjóra í fulltrúaráði sem nú eru í 16 ma...

„Þarna sló mitt íslenska femíníska hjarta“
Við höfum áður sagt ykkur frá heimsókn Heru Bjarkar velgjörðarsendiherra okkar í SOS barnaþorp í Ísrael og Palestínu í síðustu viku. Okkur langar því að benda ykkur á að Hera var í útvarpsviðtali á K1...
Djúpt snortin eftir heimsókn í barnaþorp í Ísrael og Palestínu
Söngdívan Hera Björk Þórhallsdóttir er einn af velgjörðarsendiherrum SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Hún var í Ísrael í vikunni í þeim erindagjörðum að skemmta á Eurovisionsamkomu í Tel Aviv en notaði tæ...

Samburu undirstrikar mikilvægi styrktarforeldra
Við þökkum kærlega fyrir ánægjulega kvöldstund með styrktaraðilum SOS Barnaþorpanna á Íslandi og Keníamanninum Samburu Wa-Shiko á Grand hóteli sl. mánudagskvöld. Við erum ánægð með hversu margir mættu...

„Ég var að gefast upp á lífinu“
Alþjóðlegur dagur fjölskyldunnar er í dag og þá veittum við Fjölskylduviðurkenningu SOS Barnaþorpanna á Íslandi, fjórða árið í röð. TINNA, fjölskylduefling í Breiðholti á vegum velferðarsviðs Reykjaví...

TINNA hlýtur Fjölskylduviðurkenningu SOS Barnaþorpanna
TINNA, fjölskylduefling í Breiðholti á vegum velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, hlaut í dag Fjölskylduviðurkenningu SOS Barnaþorpanna á Íslandi á alþjóðlegum degi fjölskyldunnar.
Fréttablaði SOS dreift á öll heimili landsins
Fyrsta tölublað ársins 2019 af fréttablaðinu okkar er farið í drefingu og að þessu sinni er blaðinu dreift inn á öll heimili landsins í tilefni af 30 ára starfsafmæli SOS á Íslandi.

Fyrrverandi SOS-barn heimsækir Ísland
Mánudagskvöldið 13. maí gefst styrktaraðilum SOS Barnaþorpanna á Íslandi og öðrum áhugasömum einstakt tækifæri á að hitta mann sem ólst upp í barnaþorpi í Kenía. Hann fékk góða menntun og hefur náð la...

SOS Barnaþorpin 70 ára
SOS Barnaþorpin, stærstu sjálfstæðu barnahjálparsamtök í heimi, fagna um þessar mundir 70 ára afmæli. Í nýútkominni skýrslu kemur fram að í sjö áratugi hafi SOS Barnaþorpin hjálpað fjórum milljónum ba...

Fjölskylduefling SOS á Íslandi hafin á Filippseyjum
Tímamót voru á mánudaginn 1. apríl þegar nýja fjölskyldueflingarverkefnið okar á Filippseyjum hófst formlega. SOS á Íslandi fjármagnar verkefnið með stuðningi Utanríkisráðuneytisins sem lagði til rúma...

Óskum eftir þorpsvinum fyrir Mósambík
Sérstök þörf er nú á stuðningi „Þorpsvina“ við nokkur SOS-barnaþorp og má þar meðal annars nefna barnaþorpið í Beira í Mósambík þar sem fellibylur gekk yfir í síðustu viku. Einhverjar skemmdir urðu á ...

Óhult eftir fellibyl
Vegna fellibyls sem gekk yfir Mósambík og Simbabve um helgina: Öll börn og starfsfólk SOS Barnaþorpanna í þessum löndum eru óhult. Verið er að meta tjón á byggingum í barnaþorpinu í Beira í Mósambík e...

Fjölskylduefling SOS hjálpar hálfri milljón manna
Fjölgun hefur verið á Fjölskylduvinum SOS að undanförnu. Nærri 1400 Íslendingar styðja Fjölskyldueflinguna með því að greiða mánaðarlega allt frá 300 krónu upp í 10.000 krónur. Þið ráðið sjálf upphæði...

Vertu með í fjölskylduviðurkenningu SOS á Íslandi
Hver eða hverjir finnst þér eiga skilið að hljóta Fjölskylduviðurkenningu SOS Barnaþorpanna 2019? Viðurkenningin verður afhent fjórða árið í röð á alþjóðlegum degi fjölskyldunnar þann 15. maí n.k. Val...

Viðkvæmt ástand hjá SOS í Venesúela en allir heilir
Staðfesting hefur borist okkur á því að öll börn og starfsfólk í SOS barnaþorpunum í Venesúela og handan landamæranna eru heil á húfi. Öryggið er þó ekki tryggt og er starfsfólk í viðbragðsstöðu ef br...

Ný SOS-fjölskylduefling á Filippseyjum
Utanríkisráðuneytið hefur veitt SOS Barnaþorpunum á Íslandi rúmlega 45 milljóna króna styrk til að fjármagna fjölskyldueflingu á Filippseyjum. Slík verkefni á vegum SOS á Íslandi eru því orðin þrjú ta...
Mikill árangur á skömmum tíma
Óvenju mikill árangur hefur náðst á skömmum tíma í Fjölskyldueflingarverkefni sem SOS Barnaþorpin á Íslandi fjármagna í Eþíópíu. Ragnar Schram, framkvæmdastjóri SOS á Íslandi og Hans Steinar Bjarnason...

Yfir 20 milljónir í aðstoð frá Íslandi vegna flóttafólks frá Venesúela
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa með stuðningi Utanríkisráðuneytisins ákveðið að aðstoða flóttafjölskyldur frá Venesúela í Kólumbíu. Ráðuneytið styrkir mannúðarverkefni SOS um tæpa 19 og hálfa milljón k...

SOS kom til bjargar í vetrarhörkum í Líbanon
Við þekkjum það hérna á Íslandi hversu kaldir veturnir geta orðið og því eigum við flest hlý föt til að klæðast þegar þannig viðrar. Sýrlensk flóttabörn í Líbanon voru ekki svona vel búin á dögunum þe...
Þökkuðu Jóni innilega fyrir peningagjöfina
Fagnaðarfundur var í vikunni þegar einn af okkar dyggustu stuðningsmönnum, Jón Pétursson, kom til okkar á skrifstofuna í Hamraborg í Kópavogi til að eiga myndsímtal við tvö fyrrverandi styrktarbörn sí...

Vilborg áfram sendiherra SOS á Íslandi
Við erum stolt að segja frá því að Vilborg Arna Gissurardóttir framlengdi á dögunum samning sem velgjörðarsendiherra SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Vilborg er einn af fjórum sendiherrum okkar ásamt Eliz...

Gleðilegt afmælisár
Kæru styrktaraðilar. Innilegar þakkir fyrir stuðning ykkar á árinu sem er að líða. Þið hafið bjargað eða bætt hag þúsunda barna um heim allan. 👭👩👧👧 Framundan er spennandi ár 2019 þegar SOS Barna...
Fréttablað SOS komið út
Þriðja og síðasta tölublað ársins af fréttablaði SOS Barnaþorpanna á Íslandi er komið út og er dreifing á því að hefjast til styrktaraðila. Í blaðinu er ítarlegt viðtal við Mari Järsk sem er alin upp ...
Jón gaf 10 milljónir: „Þetta er svo gefandi.“
Akureyringurinn Jón Pétursson hefur um árabil látið sig varða málefni barna og frá árinu 1991 hefur hann verið SOS styrktarforeldri alls átta barna í Brasilíu. Nú er hann 84 ára og flutti nýlega inn á...

Vinningshafar stafarugls Öðruvísi jóladagatals
Í dag var dregið úr réttum lausnum sem bárust í stafarugli Öðruvísi jóladagatals SOS Barnaþorpanna árið 2018. 45 skólar tóku þátt í dagatalinu og flestir þeirra sendu inn svör við stafaruglinu.

Skelfilegt ástand í Nígeríu - SOS hjálpar 4 þúsund börnum
Hræðilegt ástand er í Bornohéraði í norð-austur Nígeríu vegna stríðsátaka og eru SOS Barnaþorpin á Íslandi að styrkja neyðaraðstoðarverkefni þar um 5 milljónir króna. Börnum er reglulega rænt á þessu ...
Flóttabangsinn kominn í sölu
Flóttabangsinn er verkefni á vegum ungmennaráðs SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Bangsinn er kominn í sölu í vefverslun okkar og á skrifstofu SOS í Hamraborg 1 í Kópavogi.
Börnin á Álfaheiði sungu og afhentu framlag
Börnin í leikskólanum Álfaheiði litu við á skrifstofu SOS Barnaþorpanna á dögunum til að afhenda árlegt framlag fyrir styrktarbarn sitt, Isabellu, tveggja ára stúlku sem býr í barnaþorpi í Tansaníu. B...
Valdi börnin frekar en nýjan bíl
SOS Barnaþorpunum barst í vikunni höfðingleg gjöf frá Pálmari Ragnarssyni, 600.000 krónur sem renna til SOS Barnaþorpanna í Mexíkó. Pálmar var á tveggja mánaða ferðalagi um Mexíkó þar sem hann varð vi...
45 grunnskólar með í Öðruvísi jóladagatali SOS
SOS Barnaþorpin á Íslandi bjóða grunnskólum landsins nú upp á Öðruvísi jóladagatal þriðja árið í röð og var fyrsti glugginn opnaður sl. mánudag, 3. desember. Á hverjum skóladegi í desember opna börnin...

Rúrik kom færandi hendi í barnaþorp
Börnin og ungmennin í SOS barnaþorpinu Pfalz í Eisenberg í Þýskalandi urðu himinlifandi þegar fengu heimsókn frá Rúrik Gíslasyni, landsliðsmanni í fótbolta á dögunum. Rúrik er nýjasti velgjörðarsendih...
Varð styrktarforeldri eftir heimsókn í barnaþorp
Íslenskir SOS styrktarforeldrar eru nærri níu þúsund talsins og margir þeirra nýta sér rétt sinn til að heimsækja styrktarbarnið sitt. Óhætt er að segja að sú lífsreynsla sé ógleymanleg og margir styr...
119 þúsund söfnuðust á hagyrðingakvöldi
119 þúsund krónur söfnuðust á hagyrðingakvöldi SOS Barnaþorpanna sem haldið var í Fáksheimilinu í Víðidal 8. nóvember sl. Efnt var í fyrsta sinn til þessa fjáröflunarviðburðar sem gekk vonum framar og...
Nýju jólakortin komin í sölu
Tvö ný jólakort og tvö tækifæriskort hafa nú bæst við í sölu í vefversluninni á heimasíðunni okkar. Kortin eru hönnuð fyrir SOS Barnaþorpin á Íslandi og er sala þeirra liður í fjáröflun fyrir samtökin...

Allar fjölskyldurnar komnar með vatnshreinsitæki
Allar fjölskyldurnar í Fjölskyldueflingarverkefni okkar á Tulu-Moye svæðinu í Eþíópíu fengu á dögunum afhent sólarorkuknúið vatnshreinsitæki sem metur hvenær vatn er orðið drykkjarhæft. SOS Barnaþorpi...

Skráning fyrir „Öðruvísi jóladagatal“ SOS
Skráning stendur nú yfir í Öðruvísi jóladagatal SOS Barnaþorpanna sem við verðum nú með þriðja árið í röð fyrir grunnskóla landsins. Dagana 3.-14. desember verður hægt að opna nýja glugga jóladagatals...
Hagyrðingakvöld til styrktar SOS
Það kom til tals hjá okkur í sumar að halda fjáröflunarviðburð af einhverju tagi fyrir samtökin og þegar hugmynd um hagyrðingakvöld var nefnd féll hún strax vel í kramið. SOS Barnaþorpin eiga velgjörð...
Dvalarheimili fyrir SOS mæður á eftirlaunum brátt tilbúið
Framkvæmdir nálgast nú lokastig við byggingu heimilis fyrir SOS mæður á eftirlaunum í Hojai á Indlandi sem til stendur að taka í notkun a næsta ári. Fyrir nokkrum árum arfleiddi Anna Kristín Ragnarsdó...

Íslendingar hjálpa ungmennum í Sómalíu að fá vinnu
Utanríkisráðuneytið hefur styrkt SOS Barnaþorpin á Íslandi um 51,5 milljónir króna til að fjármagna atvinnuhjálp ungs fólks í Sómalíu og Sómalílandi. Verkefnið nefnist „The Next Economy“ og stendur yf...
Telja um 15 þúsund börn hjálparþurfi í Palu
SOS Barnaþorpin í Indónesíu hafa sent hóp af sérfræðingum til borgarinnar Palu þar sem áætlað er að um fimmtán þúsund börn séu á vergangi og hjálparþurfi eftir flóðbylgjuna sem skall á borginni í lok ...
SOS Barnaþorpin á Íslandi stytta vinnuvikuna
Vinnuvika starfsfólks SOS Barnaþorpanna á Íslandi var nú um mánaðarmótin stytt úr 40 klukkustundum niður í 37 í tilraunaskyni til sex mánaða. Stytting vinnuvikunnar hefur gefið góða raun hjá öðrum vin...
Þúsundir barna á vergangi í Palu í Indónesíu
Fulltrúar frá SOS Barnaþorpunum þurfa að öllum líkindum að bíða fram í næstu viku til að geta sett upp barnagæslu í borginni Palu á eyjunni Sulawesi í Indónesíu. Nærri 60 þúsund manns eru á vergangi, ...
SOS Barnaþorpin utan hamfarasvæða í Indónesíu
Staðfesting hefur borist á því að hamfarirnar í Indónesíu á föstudag höfðu ekki áhrif á SOS barnaþorpin í landinu og þar eru því öll börn og starfsfólk SOS óhult. 832 hafa fundist látnir og óttast er ...

Siðareglur SOS Barnaþorpanna
Sem aðildarland að SOS Barnaþorpunum skuldbindur hvert samband sig til að framfylgja lögum alþjóðasamtakanna og ströngu eftirliti með fjármálum þar sem gegnsæi er algert skilyrði. Allt starfsfólk SOS ...
Allir óhultir hjá SOS á Filippseyjum
Allir eru óhultir í SOS barnaþorpunum á Filippseyjum þar sem ofurfellibylurinn Mangkhut olli miklu manntjóni og eyðileggingu um helgina. 153 Íslendingar eiga styrktarbörn í 8 barnaþorpum á Filippseyju...
Rúmar tvær milljónir í neyðaraðstoð til Laos
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa sent 2,25 milljónir króna (20,000 USD) til hjálpar börnum á flóðasvæðum í Laos í Suðaustur-Asíu. Þar brast stór stífla 23. júlí sl. með þeim afleiðingum að 36 létu lífið...
Rúrik Gíslason nýr sendiherra SOS
Rúrik Gíslason landsliðsmaður í fótbolta er nýr velgjörðarsendiherra SOS Barnaþorpanna á Íslandi og skrifaði hann undir samning þess efnis í dag. Með því vill Rúrik leggja sitt af mörkum við að vekja ...
SOS fjölnotapokar í stað plastpoka
Nú er árvekniátakið plastlaus september og af því tilefni viljum við minna á fjölnota pokana sem eru til sölu hjá SOS Barnaþorpunum. Það er tilvalið að taka SOS-pokana með út í búð og sleppa plastpoku...

Skóli í Aleppó opnaður á ný eftir aðstoð Íslendinga
Þau gleðitíðindi bárust okkur í vikunni að búið væri að opna á ný Al Thawra grunnskólann í Aleppó í Sýrlandi sem endurbyggður var fyrir fjármagn frá íslenskum styrktaraðilum.
Styrktarforeldrar óskast fyrir Sýrland
Nú auglýsum við eftir styrktarforeldrum fyrir börn í SOS barnaþorpinu í Qodsaya, úthverfi Damaskus í Sýrlandi. Innviðir eins og heilbrigðiskerfi landsins eru í rúst eftir hörmungarnar þar á undanförnu...
Annað fréttablað ársins komið út
Fréttablað SOS Barnaþorpanna er nú komið úr prentun og berst styrktaraðilum í pósti á næstu dögum. Þetta er annað tölublað ársins af þremur og í því eru að venju greinar, viðtöl og myndir sem eiga eri...
Þúsundkallinn verður að 14 þúsund krónum
Það er alltaf ánægjulegt þegar við getum sýnt styrktaraðilum SOS Barnaþorpanna árangur af framlögum þeirra og hversu miklu máli þau skipta. Rannsókn leiðir í ljós að hverjar þúsund krónur sem almennin...
Mánaðarlegir styrktaraðilar á Íslandi í fyrsta sinn yfir 10.000
Heildarframlög til SOS Barnaþorpanna á Íslandi á árinu 2017 jukust um 19,7% og námu 599,4 milljónum króna. Almenningur leggur mest til starfsins eða 90% af heildarframlögum. Mánaðarlegir styrktaraðila...
Hlaupið um allan heim fyrir SOS Barnaþorpin
Viltu láta gott af þér leiða einfaldlega með því að fara út að skokka? Til 24. október næstkomandi getur almenningur safnað pening fyrir SOS Barnaþorpin með því að hlaupa eða ganga. Allianz sem er alþ...
Góður árangur af neyðaraðstoð í Mið-Afríkulýðveldinu
Niðurstaða lokaskýrslu er að góður árangur hafi náðst af neyðaraðstoð sem SOS Barnaþorpin á Íslandi og í Svíþjóð fjármögnuðu í Mið-Afríkulýðveldinu frá mars 2017 til mars 2018. Meginmarkmið neyðarasto...
SOS Barnaþorpin veita aðstoð í Grikklandi
Hurð skall nærri hælum á bráðabirgðaheimili fyrir börn undir 5 ára aldri í bænum Penteli, norður af Aþenu í Grikklandi í vikunni þar sem skógareldar loguðu. Eldur nálgaðist húsið hratt en þegar verið ...

Börnin í Arnarsmára söfnuðu fyrir SOS Barnaþorpin
Þessi duglegu börn í leikskólanum Arnarsmára í Kópavogi heimsóttu skrifstofu SOS Barnaþorpanna í Hamraborg í vikunni og afhentu pening sem þau höfðu safnað í Sólblómabaukinn sinn. Arnarsmári er einn a...
Gáfu SOS Barnaþorpunum 15.312 krónur
Það er óhætt að segja að þrjár ungar dömur á Selfossi séu með hjartað á réttum stað. Þær Vanesa, Guðrún Birna og Brynhildur Ruth sem eru 9 og 10 ára tóku saman nokkra muni úr fórum sínum og höfðu til ...
Börnin í Efstahjalla afhentu styrk
Leikskólinn Efstahjalli í Kópavogi er einn af Sólblómaleikskólum SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Þessi kátu börn úr efstu deild í Efstahjalla komu á skrifstofu SOS Barnaþorpanna í Hamraborg í dag föstuda...
Læknir og baráttukona gegn mansali fengu HG verðlaunin
Hermann Gmeiner verðlaunin voru afhent sl. föstudag 22. júní í Innsbruck í Austurríki og þau hlutu að þessu sinni Maria Anggelina frá Indónesíu, baráttukona gegn mansali og Dr Muruga Sirigere, læknir ...
Skórnir komnir til Nígeríu
Ísland og Nígería verða mótherjar á fótboltavellinum í dag en utan vallar erum við samherjar Þau voru alsæl börnin og ungmennin sem fengu í gær afhenda að gjöf íþróttaskó frá Íslandi í SOS Barnaþorpin...
Lokum fyrr vegna landsleiksins
Vegna landsleiks Íslands og Nígeríu á HM í dag lokum við skrifstofunni okkar í Hamraborg klukkan 14:00. Opnum aftur á mánudaginn klukkan 09:00. ÁFRAM ÍSLAND!
„ÁFRAM ÍSLAND“ frá Eþíópíu og Mexíkó
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur reglulega vakið heimsathygli undanfarin ár fyrir afrek sín á vellinum en athyglin á liðinu hefur aldrei verið eins mikil og núna. Nú eru strákarnir okkar fyri...
Ungar stúlkur á Reyðarfirði söfnuðu fyrir SOS Barnaþorpin
Þessar góðhjörtuðu ungu stúlkur á Reyðarfirði, Emilía Rós Ingimarsdóttir og Júlía Sigríður Grzegorzsdóttir, höfðu samband við okkur í vikunni. Vinkonurnar, sem eru á níunda aldursári, vildu láta gott ...
146 börn skemmtu sér á Sólblómahátíð SOS
Gleðin var að venju við völd á Sólblómahátíð SOS Barnaþorpanna sem haldin var í Ráðhúsi Reykjavíkur sl. föstudag, 1. júní. Börn á Sólblómaleikskólum á höfuðborgarsvæðinu fögnuðu þannig afrakstri vetra...
Um 500 skópör söfnuðust
Mjög vel tókst til þegar góðgerðar- og fjölskylduhlaupið „Skór til Afríku“ var haldið í fyrsta sinn hér á landi sl. laugardag. Yfir fimm hundruð pör af vel með förnum íþróttaskóm söfnuðust í þessari f...
Íslendingar gefa skó til Nígeríu
Laugardaginn 2. júní n.k. fer fram nokkuð áhugavert fjölskylduhlaup við Rauðavatn en tilgangur þess er að safna íþróttaskóm fyrir börn og ungmenni í Nígeríu. Hlaupið verður 3,5 km hindru...

SOS Barnaþorpin á Íslandi leita að fræðslufulltrúa
SOS Barnaþorpin á Íslandi auglýsa nú til umsóknar starf fræðslufulltrúa í 50% starf. Við leitum að öflugum einstaklingi í sterka liðsheild á skrifstofu okkar í Kópavogi. Við eigum í góðu samstarfi við...
Persónuverndaryfirlýsing SOS Barnaþorpanna
Við berum virðingu fyrir þér og persónuupplýsingum þínum og viljum að þú sért upplýst(ur) um það með einföldum hætti hvernig og af hverju við söfnum, notum, og varðveitum persónuupplýsingar um þig og ...

SOS Barnaþorpin heiðra kennara
Alþjóðlegur dagur fjölskyldunnar er í dag þriðjudaginn 15. maí og af því tilefni var hin árlega fjölskylduviðurkenning SOS Barnaþorpanna afhent í þriðja sinn. Að þessu sinni heiðra samtökin kennara í ...
„Vinnudegi“ móður lýkur aldrei
SOS foreldrar eru af báðum kynjum en þó eru mæðurnar í miklum meirihluta og þær heiðrum við á mæðradaginn n.k. sunnudag. Það er oft sagt að vinnudegi móður ljúki aldrei. Það er að minnsta kosti raunin...
Nýtt SOS-barnaþorp í Sýrlandi
SOS í Sýrlandi hefur opnað nýtt barnaþorp í höfuðborginni Damaskus því þar er mikil þörf á fjölbreyttari hjálparúrræðum fyrir umkomulaus börn. Í þorpinu er pláss fyrir 80 börn í tíu íbúðum og eru SOS-...
Yfir sjö milljónir Venesúelamanna á vergangi
Talið er að yfir sjö milljónir Venesúelamanna hafi hrakist frá heimilum sínum vegna ólgunnar sem ríkir í landinu samkvæmt skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Fólk er ýmist á vergangi í landinu eða flýr yfir l...
DHL og SOS saman í sjö ár
Árið 2011 gerðu hraðsendingarfyrirtækið DHL og SOS Barnaþorpin með sér samning um starfsmenntun ungmenna. Samstarfið hefur gengið vel og skilað góðum árangri.
Bugsy Malone til styrktar SOS
Nemendur í Ártúnsskóla héldu nýverið Menningarvöku í skólanum, settu á svið söngleik byggðan á Bugsi Malone og létu aðgangseyrinn renna til SOS Barnaþorpanna.
Árný og Daði heimsækja SOS Barnaþorp
Daði Freyr Pétursson, tónlistarmaður, og kærasta hans Árný Fjóla Ásmundsdóttir dvelja nú í Kambódíu og leyfa landsmönnum að fylgjast með lífi sínu með bráðskemmtilegum myndböndum sem birt eru á heimas...
Stríð í sjö ár
Stríðið í Sýrlandi hófst þann 15. mars 2011, eða fyrir sjö árum.
SOS Barnaþorpin hafa sinnt umfangsmiklu neyðar- og mannúðarstarfi í stríðinu auk þess að annast og sjá um framfærslu munaðarlausra og y...
Hvert fóru framlögin árið 2017?
Annað árið í röð birtum við nú ítarlegar upplýsingar um það hvert framlög styrktarforeldra og barnaþorpsvina fara.
Tilnefningar til Fjölskylduviðurkenningar SOS
SOS Barnaþorpin á Íslandi óska eftir tilnefningum til Fjölskylduviðurkenningar samtakanna sem verða afhent í maí næstkomandi.
Sendiherrakaffi SOS Barnaþorpanna
Sendiherrar SOS Barnaþorpanna buðu í sendiherrakaffi síðastliðinn föstudag. Viðburðurinn fór fram í Hannesarholti en sendiherrarnir buðu vinum og vandamönnum. Alls mættu um 30 manns og skemmtu sér vel...
Hans Steinar nýr upplýsingafulltrúi SOS
Hans Steinar Bjarnason hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi SOS Barnaþorpanna á Íslandi.

143 þúsund frá ungmennaráði
Ungmennaráð SOS Barnaþorpanna hefur afhent SOS 143 þúsund krónur sem renna til neyðaraðstoðar SOS í Grikklandi þar sem samtökin starfa með fylgdarlausum ungmennum á flótta.
Happdrætti og tónleikar
Ungmennaráð SOS Barnaþorpanna verður með happdrætti og tónleika, föstudaginn 2. febrúar, kl. 21 í Stúdentakjallaranum.

Nú leitum við að upplýsingafulltrúa
SOS Barnaþorpin á Íslandi óska eftir að ráða upplýsingafulltrúa. Hlutverk hans er að koma á framfæri við landsmenn því starfi sem samtökin vinna á meðal munaðarlausra og yfirgefinna barna í fátækari r...
Fréttablað SOS
Fréttablað SOS Barnaþorpanna er komið út og hefur verið dreift á heimili styrktaraðila.
Gleðileg jól
Starfsfólk SOS Barnaþorpanna óskar landsmönnum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Við þökkum fyrir stuðninginn á liðnu ári.

500 þúsund til Aleppo
Sigurður Jónsson lést árið 2015, aðeins 43 ára gamall. SOS Barnaþorpin hafa fengið gjöf að upphæð 500.000 kr. úr sjóði Sigurðar Jónssonar (Sigga). Framlagið mun að öllu leyti styðja við uppbyggingu sk...
Jólakort til sölu
Jólakort SOS Barnaþorpanna eru komin út en um er að ræða tvö ný kort sem hönnuð eru af Heklu Björk Guðmundsdóttur. Einnig eru nokkur eldri jólakort til sölu.
Öðruvísi jóladagatal
Í desember bjóða SOS Barnaþorpin nemendum í 1. – 7. bekk grunnskóla að taka þátt í verkefninu Öðruvísi jóladagatal en þetta er í annað sinn sem verkefnið fer fram.
Efling fjölskyldna í Perú
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ákveðið að taka þátt í fjármögnun á Fjölskyldueflingarverkefni SOS í Perú. Verkefnið er starfrækt í höfuðborg landsins, Líma og fá yfir 600 börn og fjölskyldur þeirra ei...
Árangur verkefna SOS metinn
SOS Barnaþorpin gera sér grein fyrir mikilvægi þess að sjá árangur. Ekki er nóg að einungis starfsfólk og skjólstæðingar sjái hann heldur er krafa um að töluleg gögn séu til og að þau gögn séu aðgengi...
500 milljónir til SOS Barnaþorpanna
Framlög Íslendinga til SOS Barnaþorpanna árið 2016 voru 500 milljónir, samkvæmt ársskýrslu SOS á Íslandi. Tekjur samtakanna hafa aldrei verið hærri en þær jukust um 8% á milli ára. Frá stofnun SOS Bar...

Neyðaraðstoð til Rohingja
Síðan í lok ágúst hafa yfir 500 þúsund Rohingjar flúið ofbeldi í Rakhine héraði í Mjanmar og leitað skjóls í Bangladess. Skipulagðar aðgerðir yfirvalda í Mjanmar gegn Rohingjum miða að því að útrýma s...
Virkir feður í Perú
Á San Juan Lurigancho, svæði innan höfuðborgar Perú, Lima, er tíðni heimilisofbeldis verulega hátt. SOS Barnaþorpin hafa undanfarin ár lagt sitt af mörkum til að sporna við þeirri tíðni.
SOS Barnaþorpin fá styrk frá utanríkisráðuneyti Íslands
SOS Barnaþorpin fengu á dögunum styrk frá utanríkisráðuneyti Íslands vegna fjölskyldueflingar í Tulu Moye í Eþíópíu. Styrkurinn er til fjögurra ára og verður framlag ráðuneytisins alls 67.6 milljónir ...
SOS börn í Mexíkó ómeidd
Á þriðjudag reið stór skjálfti yfir Mexíkó með þeim afleiðingum að 230 manneskjur hafa fundist látnar en 52 hefur verið bjargað lifandi úr rústunum.
Aðalfundur ungmennráðs
Petra Ísold Bjarnadóttir var kosin áframhaldandi formaður ungmennaráðs SOS Barnaþorpanna á aðalfundi samtakanna í síðustu viku. Hún hefur gegnt formannsstarfinu undanfarna mánuði.
Fjölnota pokar til sölu
Plastlaus september er árvekniátak sem ætlað er að vekja fólk til umhugsunar um ofgnótt og skaðsemi plasts í umhverfinu og benda á leiðir til að draga úr notkun á einnota plasti. Við hjá SOS Barnaþorp...
Ísland styrkir heimili fyrir ung börn
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ákveðið að styrkja verkefni samtakanna í Grikklandi um 20.000 evrur. Um er að ræða heimili fyrir börn yngri en fimm ára sem af einhverjum ástæðum geta ekki verið hjá líf...
Slæmt ástand í Venesúela
Heimsbyggðin hefur undanfarnar vikur og mánuði horft upp á skelfilegt ástand í Venesúela. Fjölmenn mótmæli hafa staðið yfir gegn Nicolas Maduro, forseta landsins, síðustu mánuði en hann er sakaður um ...
Tombóla á Menningarnótt
Á Menningarnótt tók Benedikt Þórisson sig til og hélt tombólu til styrktar SOS Barnaþorpunum. Þetta er í sjöunda skipti sem Benedikt heldur fjáröflun á Menningarnótt en áður hefur yngri bróðir hans, B...
Endurbætt barnaþorp á Haítí
Þegar stór jarðskjálfti reið yfir Haítí árið 2010 varð álagið á SOS Barnaþorpin mikið. Mörg börn misstu foreldra sína eða urðu viðskila við þá í hamförunum. Barnaþorpið í Santo lét verulega á sjá efti...
Íslenskur þingmaður að störfum fyrir SOS í Grikklandi
Nichole Leigh Mosty alþingismaður er nú stödd í Grikklandi á vegum SOS Barnaþorpanna þar sem hún mun m.a. sinna sjálfboðastörfum í þágu flóttabarna sem flúið hafa fylgdarlaus til Evrópu.
Endurbygging skóla í Sýrlandi
SOS Barnaþorpin á Íslandi eru að fjármagna endurbyggingu á einum grunnskóla í borginni Aleppo í Sýrlandi. Kostnaður er áætlaður 12 milljónir króna en framkvæmdir eru nú þegar hafnar.

Ólík úrræði fyrir börn
SOS Barnaþorpin hafa þróað starf sitt í gegnum árin með það í huga að hjálpa sem flestum börnum á sem bestan hátt. Samtökin leggja mikla áherslu á aðstoð við foreldralaus börn en einnig þau sem eru í ...
Alþjóðlegur dagur flóttamannsins
Alþjóðlegur dagur flóttamannsins er í dag, 20 júní en aldrei hafa fleiri verið á flótta vegna stríðs, ofbeldis og ofsókna. Alls eru 66 milljónir á flótta í heiminum, þar af 5,5 milljónir frá Sýrlandi....

Opinn fundur á sunnudag
Á morgun, sunnudag verður haldinn opinn fundur á vegum SOS Barnaþorpanna en þar mun Daliborka Matanovic segja frá lífi sínu. Hún flúði stríðið í Bosníu ásamt fjölskyldu sinni þegar hún var ung stelpa ...

Utanríkisráðuneytið styrkir neyðaraðstoð SOS í Mið-Afríkulýðveldinu
Nýlega styrkti utanríkisráðuneytið SOS Barnaþorpin á Íslandi til að fjármagna neyðaraðstoð samtakanna í Mið-Afríkulýðveldinu. Styrkurinn hljóðar upp á tólf milljónir og mótframlag SOS á Íslandi eru rú...

SÁ Fashion styrkir SOS
Nokkrir drengir úr Árbæjarskóla afhentu SOS Barnaþorpunum 40.000 krónur í vikunni. Drengirnir voru í valfaginu Startup Árbær sem gengur út á nýsköpun en þar stofnuðu þeir fyrirtækið SÁ Fashion og rann...

Erfitt ástand í Suður-Súdan
SOS Barnaþorpin hafa brugðist við versnandi ástandi í Suður-Súdan meðal annars með neyðaraðstoð til fjölskyldna og opnun á barnvænu svæði í höfuðborg landsins, Juba.
Fjölskylduviðurkenning SOS Barnaþorpanna veitt í annað sinn
Fjölskylduviðurkenning SOS Barnaþorpanna var afhent í annað sinn í dag, á alþjóðlegum degi fjölskyldunnar. Með viðurkenningunni vilja SOS Barnaþorpin vekja athygli á einstaklingum, hópum, fyrirtækjum ...

Fjölskylduefling í Venesúela og Eþíópíu
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa nú þegar ákveðið að styrkja nýtt fjölskyldueflingarverkefni í Tullu Moye í Eþíópíu og er undirbúningur fyrir það hafinn. En þar sem verkefninu í Bissá lauk í lok mars og...
Neyðaraðstoð í Kólumbíu
SOS Barnaþorpin hafa sinnt neyðaraðstoð í Kólumbíu síðustu vikur, nánar tiltekið í borginni Mocoa sem varð illa fyrir barðinu á úrhellisrigningu í byrjun apríl.
Fjör á Sólblómahátíð
Mikið fjör var á Sólblómahátíð SOS Barnaþorpanna sem haldin var hátíðleg síðastliðinn föstudag. Börn á Sólblómaleikskólum á höfuðborgarsvæðinu fögnuðu þannig afrakstri vetrarins með skrúðgöngu og tónl...
Úttekt sker úr um ágæti verkefnis SOS í Gíneu-Bissá
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa undanfarin fjögur ár fjármagnað fjölskyldueflingu í Bissá, höfuðborg Gíneu-Bissá þar sem fátækar barnafjölskyldum fá aðstoð til sjálfshjálpar. Nú er verkefninu lokið og...
Vonin enn til staðar
Andreas Papp, yfirmaður neyðaraðstoðar SOS Barnaþorpanna á heimsvísu, hélt fyrirlestur þann 19. apríl síðastliðinn í Háskóla Íslands sem bar yfirheitið „Is there a hope for a traumatized generation? T...
Prinsessa í heimsókn
Í mars fengu tvö SOS Barnaþorp í Marokkó góða heimsókn þegar Salimah Aga Khan leit við. Salimah er marokkósk prinsessa og alþjóðlegur sendiherra SOS Barnaþorpanna en í dag er hún skilin við prinsinn o...
Börnin njóta góðs af þeirra ævistarfi
Í byrjun árs 2017 fengu SOS Barnaþorpin erfðagjöf í formi íbúðar. Íbúðin var í eigu hjónanna Renate Scholz og Ásgeirs Kristjóns Sörensen. OS Barnaþorpin eru hjónunum innilega þakklát og hefur stjórn S...
Tíu milljónir í neyðaraðstoð SOS í Írak
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ráðstafað tíu milljónum króna í neyðaraðstoð samtakanna í Írak en í verkefninu er áhersla lögð á aðstoð við barnafjölskyldur á flótta. Aðstoðin beinist sérstaklega að bö...
Bakland barna hefur veruleg áhrif á námsárangur
SOS Barnaþorpin í Noregi í samstarfi við geðheilbrigðismiðstöð barna og foreldra í þar í landi rannsökuðu hvort það hafi áhrif á námsárangur barna hver hefur forræði yfir þeim og hverjar heimilisaðstæ...
Áður umkomulausar-nú á Special Olympics
Fjórar ungar íþróttakonur sem búa í SOS Barnaþorpunum á Indlandi tóku þátt í Alþjóðaleikum Special Olympics sem haldnir voru í Austurríki á dögunum.
SOS leikskólinn í Viet Tri -MYNDIR
Í leikskóla SOS Barnaþorpanna í Viet Tri stunda yfir 200 börn nám. Á síðasta ári styrktu Íslendingar leikskólann um tæpar þrjár milljónir sem nýtist afar vel enda er mikið kapp lagt á að börnin fái gó...
Viljum ekki glata annarri kynslóð
Yfirmaður neyðaraðstoðar SOS Barnaþorpanna, Andreas Papp, útskýrir hvernig SOS geta hjálpað sýrlenskum börnum sem þekkja vart neitt annað en hörmungar og áföll.

Neyðaraðstoð SOS í Suður-Súdan
Hungursneyð var lýst yfir í einu fylkja Suður-Súdans í lok febrúar en landið er það yngsta í heimi. Það klauf sig frá Súdan árið 2011 og síðan árið 2013 hefur borgarastyrjöld geisað í landinu. SOS Bar...
Tilnefningar til Fjölskylduviðurkenningar SOS
SOS Barnaþorpin á Íslandi óska eftir tilnefningum til Fjölskylduviðurkenningar samtakanna sem verða afhent í maí næstkomandi.

Neyðaraðstoð í Mið-Afríkulýðveldinu
SOS Barnaþorpin sinna neyðaraðstoð í Mið-Afríkulýðveldinu en blóðug styrjöld hefur geisað í landinu síðan árið 2013. Talið er að hálf þjóðin, eða rúmar tvær milljónir manna, þurfi á neyðaraðstoð að ha...
Framlög styrktarforeldra á Google korti
Nú hafa SOS Barnaþorpin á Íslandi sett upp Google kort sem sýnir upplýsingar um staðsetningu allra SOS Barnaþorpa sem íslenskir styrktarforeldrar og barnaþorpsvinir styðja við. Um er að ræða 438 þorp ...
35 milljónir í neyðarverkefni SOS Barnaþorpanna
-Fimm milljónir til Suður-Súdan þar sem hungursneyð hefur verið lýst yfir.
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ákveðið að senda 35 milljónir til neyðarverkefna samtakanna í sex löndum. Um er að ræða lönd ...

Barnaþorp í Mósambík varð fyrir skemmdum
Hvirfilbylurinn Dineo reið yfir suðurströnd Afríku í vikunni með þeim afleiðingum að SOS Barnaþorpið í Inhamane í Mósambík varð fyrir skemmdum. Öll börn sluppu ómeidd ásamt starfsfólki.
Fimm milljónir í neyðaraðstoð SOS í Níger
Níger er eitt fátækasta ríki heims og var í neðsta sæti vísitölunnar um þróun lífsgæða árið 2012. Ástandið í landinu er afar slæmt en hernaðarátök Boko Haram og stjórnarhersins í Nígeríu, sem hófust á...
Frosthörkur í Grikklandi
Miklar frosthörkur í Grikklandi hafa komið illa niður á flóttamönnum sem halda til þar í landi. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á nokkrum stöðum norðarlega í landinu en mikið frost hefur r...
Seldu egg til styrktar SOS
Tvær ungar stúlkur gengu í hús í Eyjafjarðarsveit, þar sem þær búa, á dögunum og seldu egg til styrktar SOS Barnaþorpunum.

Góðgerðadagar FSu
Í byrjun októbermánaðar voru haldnir góðgerðadagar í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Þeir voru haldnir til að safna fjármagni fyrir SOS Barnaþorpið í Jos í Nígeríu en þetta er í annað skipti se...

Þrettán milljónir til Kólumbíu og Simbabve
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa sent rúmar þrettán milljónir íslenskra króna til tveggja verkefna samtakanna í Kólumbíu og Simbabve.
Aldrei fleiri styrktarforeldrar
Árið 2016 var gott ár hjá SOS Barnaþorpunum. Alls gerðust 1627 Íslendingar styrktarforeldrar á árinu og bættust í hóp þeirra sem vilja gott af sér leiða með því að styrkja SOS.
SOS í Aleppo
Ofbeldið í Aleppo eykst með hverjum deginum og þúsundir barna þjást. SOS Barnaþorpin halda áfram að starfa í borginni þrátt fyrir erfiðar aðstæður.

Peningagjöf til barns
Styrktarforeldrar eiga möguleika á því að gefa styrktarbarni sínu peningagjöf inn á framtíðarreikning og hafa margir nýtt þann möguleika um jólin.
Nýtt SOS Barnaþorp í Damaskus
Nýtt SOS Barnaþorp hefur verið opnað í höfuðborg Sýrlands, Damaskus. Fyrstu börnin munu flytja inn á næstu dögum en alls er pláss fyrir 150 börn í þorpinu. Um er að ræða börn sem misst hafa foreldra s...
Barnaþorpsvinir óskast fyrir Sýrland
Miklar hörmungar ganga nú yfir Sýrland og hefur ástandinu verið líkt við helvíti á jörð. Börn þjást gríðarlega og ef þau lifa hörmungarnar af má búast við að langtímaáhrifin á sálina verði talsverð.
S...

Öðruvísi jóladagatal
Öðruvísi jóladagatal SOS Barnaþorpanna hófst í dag þegar um það bil eitt þúsund grunnskólanemendur víðsvegar um landið opnuðu fyrsta gluggann í dagatalinu. Um er að ræða verkefni að norskri fyrirmynd ...

Fjölskylduviðurkenning SOS Barnaþorpanna veitt í fyrsta skipti
Fjölskylduviðurkenning SOS Barnaþorpanna var afhent í fyrsta skipti á alþjóðadegi barna, þann 20. nóvember. Með viðurkenningunni vilja SOS Barnaþorpin vekja athygli á einstaklingum, hópum, fyrirtækjum...

120 börn í Tansaníu fá öruggt heimili
SOS í Noregi hefur byggt nýtt barnaþorp í næst stærstu borg Tansaníu, Mwansa.
Ætlar þú að senda styrktarbarninu þínu jólagjöf?
Það þarf að huga að jólagjöfunum snemma, ætli fólk að senda gjafir til útlanda.
Eliza Reid gerist Velgjörðarsendiherra SOS Barnaþorpanna
Eliza Reid forsetafrú er nýjasti Velgjörðarsendiherra SOS Barnaþorpanna. Með þátttöku í starfi SOS Barnaþorpanna vill hún leggja sitt af mörkum við að vekja athygli á aðstæðum munaðarlausra og yfirgef...
Börn frá Barnaþorpinu í Damaskus eru ánægð með að komast aftur heim
156 börn sem búa í SOS Barnaþorpinu í Damaskus, Sýrlandi, eru komin til baka í þorpið sitt eftir að hafa þurft að flýja heimili sín þann 27. september síðastliðinn. Sprengjum var varpað á þorpið eftir...

Ungmennaráð SOS Barnaþorpanna stofnað
Í gær var stofnfundur ungmennaráðs SOS Barnaþorpanna haldinn. Þar kom saman hópur af áhugasömu ungu fólki á aldrinum 16 – 22 ára sem vill leggja sitt af mörkum til að stuðla að réttindum barna um alla...
Matthew á Haítí – mikil þörf á aðstoð
Að minnsta kosti 25% af landsvæði Haítí og um 12% þjóðarinnar hafa orðið fyrir áhrifum frá fellibylnum Matthew. Fellibylurinn skall á landinu þann 4. október og olli miklum flóðum og skemmdum. Samkvæ...
Íslendingar öflugir styrktaraðilar Sýrlands
Það gleður okkur mikið að tilkynna að vegna góðra undirtekta við söfnun okkar fyrir neyðaraðstoð SOS í Sýrlandi getum við nú þegar sent 3 milljónir til Sýrlands. Fjárhæðinni hefur verið safnað með frj...

Hvernig er hægt að styrkja SOS í Sýrlandi?
Söfnunin okkar hefur fengið frábærar viðtökur og því erum við þakklát. Neyðin er gríðarleg í Sýrlandi og SOS hefur þörf á aðstoð, bæði vegna rýmingar barnaþorps samtakanna í Damaskus og vegna neyðarað...

Varúðarráðstafanir SOS í Haítí vegna fellibylsins Matthew
Fellibylurinn Matthew skall á Haítí fyrr í dag og flóð vegna bylsins hefur haft áhrif á samfélög í Haítí yfir helgina. SOS Barnþorpin hafa haft starfsemi í landinu síðastliðin 38 ár og hófu varúðarráð...
Barnaþorpsvinir óskast fyrir Sýrland
Miklar hörmungar ganga nú yfir Sýrland og hefur ástandinu verið líkt við helvíti á jörð. Börn þjást gríðarlega og ef þau lifa hörmungarnar af má búast við að langtímaáhrifin á sálina verði talsverð.
...
Aleppo í Sýrlandi – er enginn að gera neitt?
Undanfarið hafa borist skelfilegar fréttir frá Aleppo í Sýrlandi. Meðal annars hefur komið fram að bílalestir með hjálpargögn hafi verið sprengdar og aldrei náð til nauðstaddra íbúa borgarinnar. Einhv...

Góðgerðarráð Versló styrkir SOS Barnaþorpin í Kosovo
SOS Barnaþorpin fengu nýverið styrk frá Góðgerðarráði Verzlunarskóla Íslands sem safnað var á síðasta skólaári. Alls söfnuðust 612 þúsund krónur sem fara óskipt til ungbarnaheimila SOS Barnaþorpanna í...

SOS Barnaþorpin skipuleggja aðgerðir eftir eldsvoðann í Moria-búðunum á Lesbos
Eldsvoði í flóttamannabúðunum Moria á eyjunni Lesbos í Grikklandi eyðilagði stóran hluta búðanna síðastliðinn mánudag. SOS Barnaþorpin halda þar utan um barnvænt svæði þar sem börn og ungmenni hafa ör...
SOS Barnaþorpin veita íbúum Aleppo læknisaðstoð
29 ára læknirinn Fadi* hóf störf fyrir SOS Barnaþorpin í lok ágúst. Hann veitir íbúum Aleppo læknisaðstoð fjóra daga í viku. Sökum þess hve margir eru hræddir við sjúkrahúsin, sem oft verða fyrir spre...

SOS Barnaþorpin fá viðurkenningu spænska konungsveldisins
Virt viðurkenning hefur verið veitt til SOS Barnaþorpanna á Spáni, nánar tiltekið Asturias prinsessuverðlaunin fyrir eindrægni, sem spænska konungsveldið veitir á ári hverju.
Ný auglýsing SOS Barnþorpanna
Í gær var ný auglýsing SOS á Íslandi frumsýnd í sjónvarpi og á vefmiðlum. Auglýsingunni er ætlað að varpa ljósi á raunveruleika fjöldamargra barna í heiminum í dag, sem eiga engan að og búa við afar e...
Söfnun fyrir Sýrland
SOS Barnaþorpin eru ein af fáum samtökum sem starfa enn fyrir börn og fjölskyldur í Aleppo. Aðstæður þar eru afar erfiðar og því hafa mörg hjálparsamtök þurft að yfirgefa borgina, en þörf fyrir hjálp ...

Meiri hjálp til Sýrlands
SOS Barnaþorpin bæta nú við aðstoð sína til barna og fjölskyldna í Aleppo. Stefnt er að opnun nýs barnvæns svæðis og aukinni dreifingu matvæla til vegalausra barna og fjölskyldna þeirra.
Ferðast til 80 landa og syngur þjóðsöngva til styrktar SOS Barnaþorpunum
Capri Everitt er 11 ára kanadísk stúlka sem hefur ferðast til 79 landa ásamt fjölskyldu sinni undanfarna 8 mánuði. Í öllum löndunum hefur Capri sungið þjóðsöng landsins á tungumáli innfæddra og um lei...

Frá barnaþorpi í Simbabve yfir á Ólympíuleikanna í Ríó: Viðtal við Mavis Chirandu
Á miðvikudagskvöldið 3. ágúst spilaði Mavis Chirandu, sem ólst upp í Barnaþorpinu Bindura í Simbabve, sinn fyrsta fótboltaleik á Ólympíuleikunum í Ríó gegn Þýskalandi og var þar fulltrúi landsliðs Sim...

Sumarfrí!
Vegna sumarfrís verður lokað á skrifstofu SOS Barnaþorpanna frá og með 18. júlí til og með 1.ágúst. Skrifstofan mun opna aftur þriðjudaginn 2. ágúst kl. 9.00.
Gleðilegt sumar!
SOS Barnaþorpin taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni til styrktar fatlaðra barna
Heimilið Lieu de Vie er staðsett í nágrenni við Casablanca í Marokkó. Heimilið býður upp á daggæslu sem og varanlegt heimili fyrir börn og ungmenni sem þurfa á aðstoð að halda vegna andlegrar og/eða l...
Ungmenni sameinast leiðtogum heimsins til að binda enda á ofbeldi gegn börnum
Í dag tóku börn þátt í opnun nýs samstarfs í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. Samstarfið ber titilinn Alþjóðlasamstarf til að enda ofbeldi gegn börnum (e. Global Partnership to End Violence...

Heimurinn gleymir tíunda hverju barni
Við höfum nú þegar komist yfir margar hindranir sem staðið hafa í vegi fyrir réttindum barna og þau njóta nú meiri réttinda en áður. En þrátt fyrir ágætan árangur er enn hætta á að börn án umönnunar f...
Háttsettur sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna: Virk barátta fyrir vernd barna er nauðsynleg
Í gær, þann 23. júní, hófst tuttugasta allsherjarþing SOS Barnaþorpanna í Innsbruck, Austurríki. Dagurinn hefði jafnframt verið 97. afmæli Hermanns Gmeiner, stofnanda samtakanna. Þingið hófst með opnu...

Utanríkisráðuneytið styrkir neyðaraðstoð SOS Barnaþorpanna í Eþíópíu
Nýlega styrkti utanríkisráðuneytið SOS Barnaþorpin á Íslandi til að fjármagna neyðaraðstoð samtakanna í Eþíópíu. Styrkurinn hljóðar upp á 12.5 milljónir og mótframlag SOS á Íslandi er 700 þúsund. Því ...
Verkefnið „Læsi á opnu svæði“ nýtur velgengni í Kenía
Læsi á opnu svæði (e. Open Space Literacy Project (OSL)) er verkefni sem SOS Barnaþorpin settu á fót ásamst Plan International og öðrum samstarfsaðilum árið 2015. Tilgangurinn er að auka læsi í barnas...

Ulla Magnússon - minning
Ulla Magnússon, fyrrum stjórnarformaður SOS Barnaþorpanna á Íslandi, er látin. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi þann 27. maí síðastliðinn eftir stutt veikindi. Ulla var fyrsti formaður ...

Þátttaka SOS Barnaþorpanna í leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna um mannúðarmál
Á mánudag og þriðjudag var fyrsti leiðtogafundur Sameinuðu þjóðanna um mannúðarmál haldinn í Istanbúl. Á fundinum komu saman fulltrúar hins opinbera, félagasamtaka, stofnana og einkafyrirtækja frá öll...

Hvað gerist þegar börnin verða fullorðin?
Langflestir ungar fljúga úr hreiðrinu einhvern tíma á lífsleiðinni og það á einnig við um börnin í barnaþorpum SOS. Ýmislegt er gert til að aðstoða SOS-börn við að komast inn á atvinnumarkaðinn og sa...

Uppeldi án ofbeldis: Að virkja föðurhlutverkið
Ofbeldi er ein helsta ástæða þess að börn og ungmenni eru án foreldra í Perú. Til að mæta þessum raunveruleika, sem hluti af Care for ME! herferð SOS-barnaþorpanna, hefur landsskrifstofa SOS-barnaþorp...
Fjör á uppskeruhátíð Sólblómaleikskóla
Mikið fjör var á uppskeruhátíð Sólblómaleikskóla sem var haldin hátíðleg á síðastliðinn föstudag. Börn frá Sólblómaleikskólum á höfuðborgarsvæðinu fögnuðu afrakstri vetrarins með skrúðgöngu og tónleik...
SOS Barnaþorpin í Chile halda upp á 50 ára afmæli
Það er ekki á hverjum degi sem haldið er upp á hálfrar aldar afmæli. Þann 29. mars héldu SOS Barnaþorpin í Chile upp á 50 ár af stuðningi við réttindi barna, þá sérstaklega réttinn til að alast upp í ...

Ulla Magnússon hættir sem formaður
Þau tímamót urðu á aðalfundi SOS Barnaþorpanna þann 20. apríl sl. að stofnandi samtakanna og formaður frá upphafi, Ulla Magnússon, gekk úr stjórn að eigin ósk vegna veikinda.
140 milljónir króna til Ekvador
Alþjóðasamtök SOS Barnaþorpanna hafa kallað eftir einni milljón evra, eða 140 milljónum króna, vegna neyðaraðstoðar samtakanna í kjölfar jarðskjálftans í Ekvador. SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ákveði...

SOS aðstoðar fórnarlömb ebólu
Frá því í mars 2014 hafa yfir 2.500 dauðsföll af völdum ebólu verið tilkynnt í Gíneu. Þá er talið að um 6.000 börn séu munaðarlaus í landinu. Ebólu-faraldrinum er nú formlega lokið í landinu en engin ...

Neyðaraðstoð vegna langvarandi þurrka
Langvarandi þurrkar hafa haft skelfilegar afleiðingar í austan- og sunnanverðri Afríku en um 50 milljónir manna þjást af matar- og vatnsskorti.

Systkini flutt frá Madaya
SOS Barnaþorpin í Sýrlandi, í samstarfi við sýrlenska Rauða krossinn, hafa undanfarna tvo mánuði aðstoðað íbúa í Madaya sem hafa verið innikróaðir í meira en hálft ár vegna umsáturs stjórnarhersins. E...
Opnun sjötta SOS Barnaþorpsins í Kambódíu
Sjötta SOS Barnaþorpið í Kambódíu var opnað með pompi og prakt í Kampot þann 5. mars síðastliðinn. Kambódíski forsætisráðherrann var viðsaddur athöfnina ásamt fjögur þúsund öðrum gestum. Forsætisráðh...
Fimm ár frá upphafi stríðsins
Borgarastríð hófst í Sýrlandi fyrir fimm árum síðan og hafa SOS Barnaþorpin aðstoðað hundruð þúsunda Sýrlendinga síðan þá, bæði með neyðaraðstoð og í gegnum önnur verkefni. Samtökin hófu þó fyrst star...
Fjölmenningardagar á Hulduheimum
Sólblómaleikskólinn Hulduheimar á Akureyri héldu upp á svokallaða fjölmenningardaga fyrir stuttu. Þá var hver dagur helgaður einu landi sem tengist skólanum.

Ástandið fer versnandi vegna langvarandi þurrka
„Langvarandi þurrkar hafa haft skelfilegar afleiðingar í austan- og sunnanverðri Afríku. Ástandið fer versnandi þar sem matar- og vatnsskortur færist í aukana,“ segir Dereje Wordofa, starfsma...

Neyðaraðstoð SOS í Nepal
SOS Barnaþorpin hafa starfað í Nepal síðan árið 1972 og eru með verkefni á tíu stöðum, víðsvegar um landið. Vegna umfang starfsins voru samtökin reiðubúin að bregðast fljótt við þegar mannskæður jarðs...

Neyðaraðstoð SOS í Sýrlandi
Neyðaraðstoð SOS Barnaþorpanna í Sýrlandi hefur aldrei verið umfangsmeiri. Samtökin leggja áherslu á aðstoð við börn, bæði þau sem eru ein á ferð en einnig þau sem eru með fjölskyldum sínum. Ásamt því...

Ruglingsleg jólabréf
Starfsfólk SOS Barnaþorpanna á Íslandi hefur að undanförnu fengið nokkrar fyrirspurnir frá styrktarforeldrum um jólabréfin sem bárust nú í desember eða janúar. Sum bréfanna þykja heldur ruglingsleg og...

Laust starf: Upplýsingafulltrúi - afleysing
SOS Barnaþorpin á Íslandi auglýsa tímabundna stöðu upplýsingafulltrúa. Starfið er laust frá miðjum maí til loka október.
SOS skólinn í Freetown með hæstu einkunn
Ebólufaraldurinn hefur nú staðið yfir í Vestur-Afríku í tvö ár og hafa flestu tilvikin greinst í Síerra Leóne, Gíneu og Líberíu. Faraldurinn hafði mikil áhrif á skólakerfi landanna þriggja og í Síerra...

Jól í Yamoussoukro
Síðustu tvö ár hafa starfsmenn Marel á Íslandi ekki aðeins gengið, hjólað og hlaupið yfir 6.500 km eða vegalengdina frá Garðabæ til Yamoussoukro til að safna áheitum. Þeir hafa einnig sent öllum börnu...

Starfsmenn Marel söfnuðu 10,5 milljónum króna
Starfsmenn Marel söfnuðu með alþjóðlega fjáröflunarátaki sínu, Tour de Marel, 10,5 milljónum króna handa SOS Barnaþorpunum á Fílabeinsströndinni. Upphæðin verður notuð til að byggja bókasafn sem nýtas...
SOS Barnaþorpin sækja börn til Madaya
SOS Barnaþorpin og sýrlenski Rauði krossinn hafa tekið höndum saman og munu sækja verst settu börnin í þorpinu Madaya í Sýrlandi á næstu dögum.

Utanríkisráðuneytið styrkir verkefni SOS
Utanríkisráðuneyti Íslands og SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa undirritað samninga vegna styrkja ráðuneytisins til nokkurra verkefna samtakanna. Heildarupphæð styrkjanna er um 42 milljónir króna.
Vel heppnuð hátíð hjá SOS á Indlandi
SOS Barnaþorpin á Indlandi stóðu í haust fyrir íþrótta- og listaviðburðum í öllum barnaþorpunum í landinu. Í lok nóvember, á alþjóðlegum degi barnsins, var svo haldin lokahátíð í næststærstu borg land...
80 þúsund krónur til Sýrlands frá Dalheimum
Frístundaheimilið Dalheimar í Reykjavík afhentu SOS Barnaþorpunum rúmar 80 þúsund krónur í síðustu viku sem verða notaðar í starf samtakanna í Sýrlandi. SOS Barnaþorpin sinna neyðaraðstoð vegna átakan...

Peningagjöf í jólagjöf
Styrktarforeldrar eiga möguleika á því að gefa styrktarbarni sínu peningagjöf inn á framtíðarreikning og hafa margir nýtt þann möguleika um jólin.
800 einsömul flóttabörn í SOS Barnaþorpum
SOS Barnaþorpin hafa á síðustu mánuðum tekið að sér tæplega 800 einsömul flóttabörn í Evrópu og víðar en meirihluti þeirra er frá Sýrlandi. Flóttabörn sem koma ein síns liðs eru í mikilli hættu á að l...
Sex góð ráð fyrir þá sem vilja senda styrktarbarninu jólakveðju
Margir styrktarforeldrar senda kveðju til styrktarbarnsins síns í desember og einhverjir senda jafnvel litlar gjafir. Ertu í vafa um hvað skal skrifa eða gefa? Hér eru nokkur ráð.
Nýtt barnaþorp í Gvatemala
Nú standa yfir framkvæmdir við nýtt SOS Barnaþorp í Santa Cruz del Cuiche í Gvatemala. SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa nú þegar sent 1,5 milljónir í verkefnið.
Jólakort SOS Barnaþorpanna
Jólakort SOS Barnaþorpanna eru komin út en um er að ræða tvö ný kort sem hönnuð eru af Maríu Möndu. Kortin heita Jólatré og eru 22,5 x 11 cm með texta. Þau eru skreytt að framan og aftan með gyllingu ...
Lítil kraftaverk
Huginn Þór Grétarsson er höfundur barnabókarinnar Lítil kraftaverk. Bókin er tileinkuð hjálparsamtökum sem aðstoða börn um víða veröld. „Ekki fæðast allir með sömu tækifæri til að afla sér lífsviðurvæ...

SOS börn létust
Sá hræðilegi atburður átti sér stað í Sómalílandi þann 9. nóvember síðastliðinn að þrjú börn úr SOS Barnaþorpi létust.
Afmælisdagatal SOS Barnaþorpanna
Afmælisdagatal SOS Barnaþorpanna er sívinsælt og fær starfsfólk samtakanna reglulega símtöl frá styrktaraðilum sem vilja kaupa dagatal. Nú er hægt að kaupa afmælisdagatalið í vefversluninni hér á heim...
SOS móðir lést
SOS móðirin Elena Tomina var um borð í rússnesku farþegaþotunni sem hrapaði á Sinaí-skaga í Egyptalandi aðfaranótt 31. október síðastliðinn. Allir 224 farþegar vélarinnar létust.
SOS hjúkrunarfræðingur alvarlega slasaður
SOS hjúkrunarfræðingurinn Alain Mpanzimana slasaðist alvarlega í síðustu viku í hörðum skotbardaga í höfuðborg Búrúndí, Bujumbura. Átökin voru á milli öryggissveitar á vegum stjórnvalda og óþekktra by...

Íslenskt fjármagn til Grikklands
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa nú sent 3,6 milljónir króna (25 þúsund Evrur) til verkefna SOS í Grikklandi en neyðin þar í landi hefur aukist gríðarlega að undanförnu.

Viltu gefa styrktarbarni þínu gjöf inn á framtíðarreikning?
Styrktarforeldrar fá senda svokallaða gjafaseðla næstu daga en sá er ætlaður til að minna styrktarforeldra á möguleikann að gefa styrktarbarni sínu peningagjöf.
Fékkst þú bréf í sumar?
Styrktarforeldrar fá bréf tvisvar á ári frá barnaþorpinu sem barn þeirra býr í. Fyrra bréfið er yfirleitt sent út á tímabilinu júní-september. Í bréfinu eru upplýsingar um barnið ásamt almennum upplýs...
Seldu sultu til styrktar SOS
Þær Auður (11 ára), Kolfinna (11 ára), Ágústa (9 ára) og Sigríður (9 ára) komu færandi á skrifstofu SOS Barnaþorpanna í gær.
30 flóttabörn flutt í SOS Barnaþorp
Yfir 30 flóttabörn sem komu til Austurríkis án foreldra hafa nú eignast nýtt heimili í SOS Barnaþorpum þar í landi. Til stendur að gefa 70 foreldralausum flóttabörnum til viðbótar ný heimili í barnaþo...

Starfsmenn Marel hlaupa og hjóla til Afríku
Alþjóðlegi fjáröflunardagurinn Tour de Marel verður haldinn föstudaginn 11.september næstkomandi. Í ár munu starfsmenn Marel hlaupa og hjóla vegalengdina frá Íslandi til Fílabeinsstrandarinnar, samtal...

Sýrlensk börn flytja í SOS Barnaþorp
Þörfin fyrir neyðaraðstoð í Sýrlandi hefur aukist gríðarlega síðan stríðið hófst þar í landi fyrir fimm árum. Talið er að um tólf milljónir manna hafi þurft að flýja heimili sín, 220 þúsund manns hafa...

Tombóla á Menningarnótt
Á Menningarnótt tóku bræðurnir Benedikt og Bjartur sig til og héldu tombólu til styrktar SOS Barnaþorpunum en þetta er í fimmta skipti sem þeir halda slíka fjáröflun á Menningarnótt.

Neyðaraðstoð fyrir börn á flótta
SOS Barnaþorpin hafa sett af stað neyðaraðstoð í fimm löndum í Evrópu með því markmiði að aðstoða flóttafólk. Samtökin eru staðsett í 134 löndum víðsvegar um heiminn og eru því í góðri stöðu til að að...

3,6 milljónir til Grikklands
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ákveðið að senda 3,6 milljónir króna (25 þúsund Evrur) til verkefna SOS í Grikklandi en neyðin þar í landi hefur aukist gríðarlega að undanförnu.

Tvær milljónir til Mið-Afríkulýðveldisins
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ákveðið að senda að lágmarki tvær milljónir króna til neyðaraðstoðar í Mið-Afríkulýðveldinu en samtökin hafa sinnt neyðaraðstoð í landinu síðustu tvö ár. Neyðin verður s...

Sumarfrí
Vegna sumarfrís verður lokað á skrifstofu SOS Barnaþorpanna frá og með 13. júlí til 3.ágúst (að báðum dögum meðtöldum). Skrifstofan opnar svo aftur þriðjudaginn 4.ágúst kl. 9.

Óeirðir hafa áhrif á starf SOS
Óöld hefur staðið yfir í Afríkuríkinu Búrúndí síðan í lok apríl og hefur það haft mikil áhrif á starf SOS Barnaþorpanna í landinu. Átök hófust á götum úti eftir að Pierre Nkurunziza, forseti landsi...
SOS ungmenni lætur lífið
Sá hræðilegi atburður átti sér stað í höfuðborg Búrúndí, Bujumbura, þann 22. maí síðastliðinn að SOS ungmenni lést í sprengingu.
Ungir hlauparar endurbyggja skóla í Nepal
Kársneshlaup Kársnesskóla var haldið 5. júní síðastliðinn en um er að ræða góðgerðarhlaup sem á að hvetja til hreyfingar í nærumhverfi nemenda. Alls söfnuðust 100.000 krónur og rann ágóðinn til SOS Ba...
Endurbætur á barnaþorpi á Haítí
Rúmlega fimm ár eru liðin frá jarðskjálftanum mikla á Haítí en yfir 220 þúsund manns létust í hamförunum. SOS Barnaþorpið í Santo tók við 400 börnum sem misst höfðu ættingja sína eða orðið viðskila vi...
Sólblómagleði á Rauðaborg
Reykjavík héldu upp á 2 ára afmælið hans Claude á dögunum. Claude býr í SOS Barnaþorpi í Rúanda og er styrktarbarn leikskólans sem er Sólblómaleikskóli.

Nepal: Þrjátíu milljónir á næstu árum
Alþjóðasamtök SOS Barnaþorpanna hafa kallað eftir allt að einum og hálfum milljarði króna vegna neyðaraðstoðar í Nepal næstu 3-5 árin. SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa nú þegar ákveðið að senda þrjár mi...

Tombóla í Lýsuhólsskóla
Krakkarnir í Lýsuhólsskóla stóðu fyrir tombólu á dögunum til styrktar SOS Barnaþorpunum. Í Lýsuhólsskóla eru nemendur í 1. til 10. bekk úr dreifbýli Snæfellsbæjar sunnan fjalla en skólinn er staðset...