Fréttir
„Héldum að við yrðum drepin“
8. jún. 2023 Almennar fréttir

„Héldum að við yrðum drepin“

Í apríl sögðum við frá rýmingu barnaþorps í höfuðborg Súdan vegna blóðugra átaka í nágrenni þess. Í kjölfarið var þorpið svo hertekið af vopnuðum sveitum og halda þær enn til í barnaþorpinu.

Umbætur hjá SOS í kjölfar rannsóknarskýrslu
7. jún. 2023 Almennar fréttir

Umbætur hjá SOS í kjölfar rannsóknarskýrslu

Árið 2021 greindum við frá því að niðurstöður tveggja óháðra rannsókna hafi leitt í ljós ýmsa misbresti í stjórnun SOS Barnaþorpanna á alþjóðavísu og í einstaka löndum. SOS Barnaþorpin á Íslandi áttu ...

Sorgarmiðstöð hlýtur fjölskylduviðurkenningu SOS
16. maí 2023 Almennar fréttir

Sorgarmiðstöð hlýtur fjölskylduviðurkenningu SOS

Sorgarmiðstöð hlaut í gær fjölskylduviðurkenningu SOS Barnaþorpanna fyrir mikilvægt starf í þágu barnafjölskyldna á Íslandi. Forsetafrú og velgjörðasendiherra SOS Barnaþorpanna á Íslandi, Eliza Reid, ...

SOS Barnaþorpin eru fyrirmyndafyrirtæki V.R. annað árið í röð
12. maí 2023 Almennar fréttir

SOS Barnaþorpin eru fyrirmyndafyrirtæki V.R. annað árið í röð

Annað árið í röð eru SOS Barnaþorpin á Íslandi meðal efstu fyrirtækja í vinnu­staða­könn­un V.R. og hljóta þar með titilinn Fyr­ir­mynd­ar­fyr­ir­tæki í flokki lít­illa fyr­ir­tækja.

Breytingar á stjórn SOS Barnaþorpanna
9. maí 2023 Almennar fréttir

Breytingar á stjórn SOS Barnaþorpanna

Breyting varð á stjórn SOS Barnaþorpanna á Íslandi á aðalfundi samtakanna sem haldinn var mánudaginn 8. maí. Þorsteinn Arnórsson var kjörinn í stjórn og tekur hann sæti Ingibjargar Elísabetar Garðarsd...

Aðalfundur SOS Barnaþorpanna á Íslandi verður 8. maí
24. apr. 2023 Almennar fréttir

Aðalfundur SOS Barnaþorpanna á Íslandi verður 8. maí

Aðalfundur SOS Barnaþorpanna á Íslandi verður haldinn mánudaginn 8. maí kl.17:30 í safnaðarheimili Kópavogskirkju, Hábraut 1a (gegnt Gerðasafni).

SOS barnaþorp í Súdan rýmt og hertekið
18. apr. 2023 Almennar fréttir

SOS barnaþorp í Súdan rýmt og hertekið

SOS Barnaþorpin í Súdan rýmdu á mánudag, 17. apríl, SOS barnaþorpið í höfuðborginni Khartoum vegna blóðugra átaka sem brutust út í nágrenni þess um helgina. Naumlega tókst að koma börnum og starfsfólk...

Viðbótarstuðningur vegna neyðaraðgerða í Malaví
14. apr. 2023 Fjölskylduefling

Viðbótarstuðningur vegna neyðaraðgerða í Malaví

SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa með stuðningi Utanríkisráðuneytisins veitt tæplega þriggja milljóna króna viðbótarfjármagn til SOS Barnaþorpanna í Malaví vegna náttúruhamfara.

Þörf á auknum stuðningi við SOS í Úkraínu
20. mar. 2023 Almennar fréttir

Þörf á auknum stuðningi við SOS í Úkraínu

Stríðið í Úkraínu heldur áfram að koma niður á milljónum barna, grundvallarréttindum þeirra og sundrar fjölskyldum. Við viljum því vekja athygli á að söfnun SOS Barnaþorpanna á Íslandi fyrir stuðningi...

Opnað á brottvikningu Rússlands
8. mar. 2023 Almennar fréttir

Opnað á brottvikningu Rússlands

Á fundi alþjóðastjórnar SOS Barnaþorpanna þann 2. mars var ákveðið að hefja undirbúning að tímabundinni brottvikningu SOS Barnaþorpanna í Rússlandi úr alþjóðasamtökunum. Þá hafa öll framlög til SOS Ba...

Ekkert mannfall eða skemmdir hjá SOS í Sýrlandi
6. feb. 2023 Almennar fréttir

Ekkert mannfall eða skemmdir hjá SOS í Sýrlandi

Staðfest hefur verið að öll börn, fjölskyldur og starfsfólk á vegum SOS Barnaþorpanna í Sýrlandi eru heil á húfi eftir mannskæðan jarðskjálfta sem reið yfir norðurhluta Sýrlands og suðurhluta Tyrkland...

Rúrik sigraði aftur í Let´s dance og gaf verðlaunaféð til SOS
26. jan. 2023 Almennar fréttir

Rúrik sigraði aftur í Let´s dance og gaf verðlaunaféð til SOS

SOS Barnaþorpunum barst í vikunni styrkur upp á rúma eina og hálfa milljón króna vegna sigurs Rúriks Gíslasonar í jólaþætti þýsku sjónvarpsþáttaraðarinnar Let´s dance.

Bragarblóm til sölu í vefverslun SOS
10. jan. 2023 Almennar fréttir

Bragarblóm til sölu í vefverslun SOS

Ljóðabókin Bragarblóm er nú til sölu í vefverslun SOS. Bókin er eft­ir Ragn­ar Inga Að­al­steins­son, einn kunn­asta hagyrð­ing lands­ins, og renn­ur allt sölu­and­virði bók­ar­inn­ar, kr. 2.500, óske...

Skólabörn í Eþíópíu nota íslenskt námskerfi
4. jan. 2023 Almennar fréttir

Skólabörn í Eþíópíu nota íslenskt námskerfi

15 börn og ungmenni í grunnskóla SOS barnaþorpsins í Bahir Dar í Eþíópíu fengu í desember afhendar spjaldtölvur sem þeim var umbunað með fyrir góðan árangur í stærðfræðiæfingum íslenska æfingakerfisin...

270 fjölskyldur lausar úr viðjum fátæktar
22. des. 2022 Fjölskylduefling

270 fjölskyldur lausar úr viðjum fátæktar

270 barnafjölskyldur í Eþíópíu sem voru ósjálfbjarga í sárafátækt fyrir fjórum árum eru nú í lok árs 2022 útskrifaðar úr fjölskyldueflingu SOS og farnar að standa á eigin fótum, þökk sé stuðningi frá ...