Fréttayfirlit 9. febrúar 2024

Valdís Þóra kjörin varamaður stjórnar SOS

Valdís Þóra kjörin varamaður stjórnar SOS

Stjórn SOS Barnaþorpanna á Íslandi kom saman til aukaaðalfundar fimmtudaginn 8. febrúar. Tilefnið var breyting á samþykktum samtakanna þess efnis að stjórn skuli vera með varamann til samræmis við lög um félög til almannaheilla sem starfa yfir landamæri. Valdís Þóra Gunnarsdóttir var kjörin varamaður stjórnar fram að næsta aðalfundi.

Meðfylgjandi mynd er frá aðalfundi stjórnar 2023.

Sjá einnig:

Fundargerð aukaaðalfundar

Samþykktir SOS Barnaþorpanna

Nýlegar fréttir

Börnin aftur í skóla eftir átta mánaða hlé vegna stríðsins
25. júl. 2024 Almennar fréttir

Börnin aftur í skóla eftir átta mánaða hlé vegna stríðsins

Börnin 68 sem flutt voru frá SOS barnaþorpinu í Rafah á Gaza til barnaþorpsins í Bethlehem á Vesturbakkanum í mars sl. eru komin aftur í skóla. Vegna stríðsins féll skólaganga þeirra niður í átta mánu...

Tveir Íslendingar mega styrkja sama barnið
3. júl. 2024 Almennar fréttir

Tveir Íslendingar mega styrkja sama barnið

Vegna aukinnar þarfar á stuðningi við börn í SOS barnaþorpum hefur sú breyting nú tekið gildi að tveir Íslendingar mega styrkja sama barnið. Að meðaltali eru um fimm til sex SOS-foreldrar um hvert sty...