Fréttayfirlit 9. febrúar 2024

Valdís Þóra kjörin varamaður stjórnar SOS

Valdís Þóra kjörin varamaður stjórnar SOS

Stjórn SOS Barnaþorpanna á Íslandi kom saman til aukaaðalfundar fimmtudaginn 8. febrúar. Tilefnið var breyting á samþykktum samtakanna þess efnis að stjórn skuli vera með varamann til samræmis við lög um félög til almannaheilla sem starfa yfir landamæri. Valdís Þóra Gunnarsdóttir var kjörin varamaður stjórnar fram að næsta aðalfundi.

Meðfylgjandi mynd er frá aðalfundi stjórnar 2023.

Sjá einnig:

Fundargerð aukaaðalfundar

Samþykktir SOS Barnaþorpanna

Nýlegar fréttir

Söfnuðu rúmlega milljón fyrir börn í neyð á Gaza
10. jún. 2024 Almennar fréttir

Söfnuðu rúmlega milljón fyrir börn í neyð á Gaza

Nemendur Kársnesskóla héldu sinn árlega góðgerðardag nú á dögunum þar sem þeir söfnuðu rúmlega milljón fyrir börn í neyð á Gaza. Nemendur og starfsfólk skólans höfðu undirbúið daginn vel og buðu upp á...

Börn og starfsfólk yfirgefa SOS barnaþorpið í Rafah
30. maí 2024 Almennar fréttir

Börn og starfsfólk yfirgefa SOS barnaþorpið í Rafah

Þann 28. maí hófu SOS Barnaþorpin flutning barna og fullorðinna frá barnaþorpinu í Rafah vegna stóraukinnar öryggisáhættu á staðnum þar sem barnaþorpið er.