
Fyrrverandi SOS-barn heimsækir Ísland
Mánudagskvöldið 13. maí gefst styrktaraðilum SOS Barnaþorpanna á Íslandi og öðrum áhugasömum einstakt tækifæri á að hitta mann sem ólst upp í barnaþorpi í Kenía. Hann fékk góða menntun og hefur náð la...

SOS Barnaþorpin 70 ára
SOS Barnaþorpin, stærstu sjálfstæðu barnahjálparsamtök í heimi, fagna um þessar mundir 70 ára afmæli. Í nýútkominni skýrslu kemur fram að í sjö áratugi hafi SOS Barnaþorpin hjálpað fjórum milljónum ba...

Fjölskylduefling SOS á Íslandi hafin á Filippseyjum
Tímamót voru á mánudaginn 1. apríl þegar nýja fjölskyldueflingarverkefnið okar á Filippseyjum hófst formlega. SOS á Íslandi fjármagnar verkefnið með stuðningi Utanríkisráðuneytisins sem lagði til rúma...

Fjölskylduefling SOS á Íslandi hafin á Filippseyjum
Tímamót voru á mánudaginn 1. apríl þegar nýja fjölskyldueflingarverkefnið okar á Filippseyjum hófst formlega. SOS á Íslandi fjármagnar verkefnið með stuðningi Utanríkisráðuneytisins sem lagði til rúma...

Sér eftir að hafa gengið í skrokk á 11 ára syni sínum
Samband feðganna Mirza* (60 ára) og Haris* (14 ára) hefur verið stormasamt í nokkur ár og föðurnum t.d. verið stungið í steininn fyrir að leggja hendur á strákinn. Mirza missti tímabundið forræði yfir...

Óskum eftir þorpsvinum fyrir Mósambík
Sérstök þörf er nú á stuðningi „Þorpsvina“ við nokkur SOS-barnaþorp og má þar meðal annars nefna barnaþorpið í Beira í Mósambík þar sem fellibylur gekk yfir í síðustu viku. Einhverjar skemmdir urðu á ...

Óhult eftir fellibyl
Vegna fellibyls sem gekk yfir Mósambík og Simbabve um helgina: Öll börn og starfsfólk SOS Barnaþorpanna í þessum löndum eru óhult. Verið er að meta tjón á byggingum í barnaþorpinu í Beira í Mósambík e...

Fjölskylduefling SOS hjálpar hálfri milljón manna
Fjölgun hefur verið á Fjölskylduvinum SOS að undanförnu. Nærri 1400 Íslendingar styðja Fjölskyldueflinguna með því að greiða mánaðarlega allt frá 300 krónu upp í 10.000 krónur. Þið ráðið sjálf upphæði...

Fjölskylduefling SOS hjálpar hálfri milljón manna
Fjölgun hefur verið á Fjölskylduvinum SOS að undanförnu. Nærri 1400 Íslendingar styðja Fjölskyldueflinguna með því að greiða mánaðarlega allt frá 300 krónu upp í 10.000 krónur. Þið ráðið sjálf upphæði...

Faldi óléttuna til að geta verið í skóla
Babette er 18 ára stúlka í Sambíu. Hún missti foreldra sína þegar hún var lítil og eftir að amma hennar dó fyrir fjórum árum var hún ein á báti, 14 ára. Þegar hún varð svo barnshafandi 17 ára hrundi h...

Vertu með í fjölskylduviðurkenningu SOS á Íslandi
Hver eða hverjir finnst þér eiga skilið að hljóta Fjölskylduviðurkenningu SOS Barnaþorpanna 2019? Viðurkenningin verður afhent fjórða árið í röð á alþjóðlegum degi fjölskyldunnar þann 15. maí n.k. Val...

Viðkvæmt ástand hjá SOS í Venesúela en allir heilir
Staðfesting hefur borist okkur á því að öll börn og starfsfólk í SOS barnaþorpunum í Venesúela og handan landamæranna eru heil á húfi. Öryggið er þó ekki tryggt og er starfsfólk í viðbragðsstöðu ef br...

Ný SOS-fjölskylduefling á Filippseyjum
Utanríkisráðuneytið hefur veitt SOS Barnaþorpunum á Íslandi rúmlega 45 milljóna króna styrk til að fjármagna fjölskyldueflingu á Filippseyjum. Slík verkefni á vegum SOS á Íslandi eru því orðin þrjú ta...

Ný SOS-fjölskylduefling á Filippseyjum
Utanríkisráðuneytið hefur veitt SOS Barnaþorpunum á Íslandi rúmlega 45 milljóna króna styrk til að fjármagna fjölskyldueflingu á Filippseyjum. Slík verkefni á vegum SOS á Íslandi eru því orðin þrjú ta...

Sjö manna fjölskylda í 10 fm íbúð
Emebet og eiginmaður hennar Behailu búa ásamt fimm börnum sínum í um það bil 10-15 fermetra húsi í smábænum Iteye í Eþíópíu. Þau eru ein af 566 fjölskyldum í fjölskyldueflingu sem SOS Barnaþorpin á Ís...