Almennar fréttir
Neyðaraðstoð SOS í Suður-Súdan
7. mar. 2017 Almennar fréttir

Neyðaraðstoð SOS í Suður-Súdan

Hungursneyð var lýst yfir í einu fylkja Suður-Súdans í lok febrúar en landið er það yngsta í heimi. Það klauf sig frá Súdan árið 2011 og síðan árið 2013 hefur borgarastyrjöld geisað í landinu. SOS Bar...

Tilnefningar til Fjölskylduviðurkenningar SOS
1. mar. 2017 Almennar fréttir

Tilnefningar til Fjölskylduviðurkenningar SOS

SOS Barnaþorpin á Íslandi óska eftir tilnefningum til Fjölskylduviðurkenningar samtakanna sem verða afhent í maí næstkomandi.

Neyðaraðstoð í Mið-Afríkulýðveldinu
1. mar. 2017 Almennar fréttir

Neyðaraðstoð í Mið-Afríkulýðveldinu

SOS Barnaþorpin sinna neyðaraðstoð í Mið-Afríkulýðveldinu en blóðug styrjöld hefur geisað í landinu síðan árið 2013. Talið er að hálf þjóðin, eða rúmar tvær milljónir manna, þurfi á neyðaraðstoð að ha...

Framlög styrktarforeldra á Google korti
24. feb. 2017 Almennar fréttir

Framlög styrktarforeldra á Google korti

Nú hafa SOS Barnaþorpin á Íslandi sett upp Google kort sem sýnir upplýsingar um staðsetningu allra SOS Barnaþorpa sem íslenskir styrktarforeldrar og barnaþorpsvinir styðja við. Um er að ræða 438 þorp ...

35 milljónir í neyðarverkefni SOS Barnaþorpanna
21. feb. 2017 Almennar fréttir

35 milljónir í neyðarverkefni SOS Barnaþorpanna

-Fimm milljónir til Suður-Súdan þar sem hungursneyð hefur verið lýst yfir.
 SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ákveðið að senda 35 milljónir til neyðarverkefna samtakanna í sex löndum. Um er að ræða lönd ...

Barnaþorp í Mósambík varð fyrir skemmdum
17. feb. 2017 Almennar fréttir

Barnaþorp í Mósambík varð fyrir skemmdum

Hvirfilbylurinn Dineo reið yfir suðurströnd Afríku í vikunni með þeim afleiðingum að SOS Barnaþorpið í Inhambane í Mósambík varð fyrir skemmdum. Öll börn sluppu ómeidd ásamt starfsfólki.

Fimm milljónir í neyðaraðstoð SOS í Níger
14. feb. 2017 Almennar fréttir

Fimm milljónir í neyðaraðstoð SOS í Níger

Níger er eitt fátækasta ríki heims og var í neðsta sæti vísitölunnar um þróun lífsgæða árið 2012. Ástandið í landinu er afar slæmt en hernaðarátök Boko Haram og stjórnarhersins í Nígeríu, sem hófust á...

Frosthörkur í Grikklandi
30. jan. 2017 Almennar fréttir

Frosthörkur í Grikklandi

Mikl­ar frost­hörk­ur í Grikklandi hafa komið illa niður á flótta­mönn­um sem halda til þar í landi. Neyðarástandi hef­ur verið lýst yfir á nokkr­um stöðum norðarlega í landinu en mikið frost hef­ur r...

Seldu egg til styrktar SOS
24. jan. 2017 Almennar fréttir

Seldu egg til styrktar SOS

Tvær ungar stúlkur gengu í hús í Eyjafjarðarsveit, þar sem þær búa, á dögunum og seldu egg til styrktar SOS Barnaþorpunum.

Góðgerðadagar FSu
17. jan. 2017 Almennar fréttir

Góðgerðadagar FSu

Í byrjun októbermánaðar voru haldnir góðgerðadagar í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Þeir voru haldnir til að safna fjármagni fyrir SOS Barnaþorpið í Jos í Nígeríu en þetta er í annað skipti se...

Þrettán milljónir til Kólumbíu og Simbabve
16. jan. 2017 Almennar fréttir

Þrettán milljónir til Kólumbíu og Simbabve

SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa sent rúmar þrettán milljónir íslenskra króna til tveggja verkefna samtakanna í Kólumbíu og Simbabve.

Aldrei fleiri styrktarforeldrar
9. jan. 2017 Almennar fréttir

Aldrei fleiri styrktarforeldrar

Árið 2016 var gott ár hjá SOS Barnaþorpunum. Alls gerðust 1627 Íslendingar styrktarforeldrar á árinu og bættust í hóp þeirra sem vilja gott af sér leiða með því að styrkja SOS.

SOS í Aleppo
14. des. 2016 Almennar fréttir

SOS í Aleppo

Ofbeldið í Aleppo eykst með hverjum deginum og þúsundir barna þjást. SOS Barnaþorpin halda áfram að starfa í borginni þrátt fyrir erfiðar aðstæður.

Peningagjöf til barns
13. des. 2016 Almennar fréttir

Peningagjöf til barns

Styrktarforeldrar eiga möguleika á því að gefa styrktarbarni sínu peningagjöf inn á framtíðarreikning og hafa margir nýtt þann möguleika um jólin.

Nýtt SOS Barnaþorp í Damaskus
6. des. 2016 Almennar fréttir

Nýtt SOS Barnaþorp í Damaskus

Nýtt SOS Barnaþorp hefur verið opnað í höfuðborg Sýrlands, Damaskus. Fyrstu börnin munu flytja inn á næstu dögum en alls er pláss fyrir 150 börn í þorpinu. Um er að ræða börn sem misst hafa foreldra s...