Almennar fréttir
Breytingar á stjórn SOS Barnaþorpanna
9. maí 2023 Al­menn­ar frétt­ir

Breyt­ing­ar á stjórn SOS Barna­þorp­anna

Breyt­ing varð á stjórn SOS Barna­þorp­anna á Ís­landi á að­al­fundi sam­tak­anna sem hald­inn var mánu­dag­inn 8. maí. Þor­steinn Arn­órs­son var kjör­inn í stjórn og tek­ur hann sæti Ingi­bjarg­ar Elísa­bet­ar Garð­arsd...

Aðalfundur SOS Barnaþorpanna á Íslandi verður 8. maí
24. apr. 2023 Al­menn­ar frétt­ir

Að­al­fund­ur SOS Barna­þorp­anna á Ís­landi verð­ur 8. maí

Að­al­fund­ur SOS Barna­þorp­anna á Ís­landi verð­ur hald­inn mánu­dag­inn 8. maí kl.17:30 í safn­að­ar­heim­ili Kópa­vogs­kirkju, Há­braut 1a (gegnt Gerða­safni).

SOS barnaþorp í Súdan rýmt og hertekið
18. apr. 2023 Al­menn­ar frétt­ir

SOS barna­þorp í Súd­an rýmt og her­tek­ið

SOS Barna­þorp­in í Súd­an rýmdu á mánu­dag, 17. apríl, SOS barna­þorp­ið í höf­uð­borg­inni Khartoum vegna blóð­ugra átaka sem brut­ust út í ná­grenni þess um helg­ina. Naum­lega tókst að koma börn­um og starfs­fólk...

Þörf á auknum stuðningi við SOS í Úkraínu
20. mar. 2023 Al­menn­ar frétt­ir

Þörf á aukn­um stuðn­ingi við SOS í Úkraínu

Stríð­ið í Úkraínu held­ur áfram að koma nið­ur á millj­ón­um barna, grund­vall­ar­rétt­ind­um þeirra og sundr­ar fjöl­skyld­um. Við vilj­um því vekja at­hygli á að söfn­un SOS Barna­þorp­anna á Ís­landi fyr­ir stuðn­ingi...

Opnað á brottvikningu Rússlands
8. mar. 2023 Al­menn­ar frétt­ir

Opn­að á brott­vikn­ingu Rúss­lands

Á fundi al­þjóða­stjórn­ar SOS Barna­þorp­anna þann 2. mars var ákveð­ið að hefja und­ir­bún­ing að tíma­bund­inni brott­vikn­ingu SOS Barna­þorp­anna í Rússlandi úr al­þjóða­sam­tök­un­um. Þá hafa öll fram­lög til SOS Ba...

Ekkert mannfall eða skemmdir hjá SOS í Sýrlandi
6. feb. 2023 Al­menn­ar frétt­ir

Ekk­ert mann­fall eða skemmd­ir hjá SOS í Sýr­landi

Stað­fest hef­ur ver­ið að öll börn, fjöl­skyld­ur og starfs­fólk á veg­um SOS Barna­þorp­anna í Sýr­landi eru heil á húfi eft­ir mann­skæð­an jarð­skjálfta sem reið yfir norð­ur­hluta Sýr­lands og suð­ur­hluta Tyrk­land...

Rúrik sigraði aftur í Let´s dance og gaf verðlaunaféð til SOS
26. jan. 2023 Al­menn­ar frétt­ir

Rúrik sigr­aði aft­ur í Let´s dance og gaf verð­launa­féð til SOS

SOS Barna­þorp­un­um barst í vik­unni styrk­ur upp á rúma eina og hálfa millj­ón króna vegna sig­urs Rúriks Gísla­son­ar í jóla­þætti þýsku sjón­varps­þáttarað­ar­inn­ar Let´s dance.

Bragarblóm til sölu í vefverslun SOS
10. jan. 2023 Al­menn­ar frétt­ir

Brag­ar­blóm til sölu í vef­versl­un SOS

Ljóða­bók­in Brag­ar­blóm er nú til sölu í vef­versl­un SOS. Bók­in er eft­ir Ragn­ar Inga Að­al­steins­son, einn kunn­asta hagyrð­ing lands­ins, og renn­ur allt sölu­and­virði bók­ar­inn­ar, kr. 2.500, óske...

Skólabörn í Eþíópíu nota íslenskt námskerfi
4. jan. 2023 Al­menn­ar frétt­ir

Skóla­börn í Eþí­óp­íu nota ís­lenskt náms­kerfi

15 börn og ung­menni í grunn­skóla SOS barna­þorps­ins í Bahir Dar í Eþí­óp­íu fengu í des­em­ber af­hend­ar spjald­tölv­ur sem þeim var umb­un­að með fyr­ir góð­an ár­ang­ur í stærð­fræðiæf­ing­um ís­lenska æf­inga­kerf­is­in...

Slepptu jólagjöfum og söfnuðu yfir 100 þúsund krónum fyrir SOS Barnaþorpin
14. des. 2022 Al­menn­ar frétt­ir

Slepptu jóla­gjöf­um og söfn­uðu yfir 100 þús­und krón­um fyr­ir SOS Barna­þorp­in

Nem­end­ur í þriðja og sjötta bekk Stapa­skóla í Reykja­nes­bæ eru svo sann­ar­lega með hjart­að á rétt­um stað. Í stað þess að gefa jóla­gjaf­ir sín á milli á litlu jól­un­um eins og hefð er fyr­ir vildu þau láta ...

Desember-fréttablað SOS komið út
10. des. 2022 Al­menn­ar frétt­ir

Des­em­ber-frétta­blað SOS kom­ið út

Seinna SOS-frétta­blað árs­ins kom út nú í des­em­ber og hef­ur því ver­ið dreift til styrkt­arar­að­ila. Blað­ið má einnig nálg­ast ra­f­rænt í pdf skjali á sos.is. For­síðu­við­tal­ið að þessu sinni er við Ingi­björg...

Sjónvarpsþátturinn um Rúrik og Jóa í Malaví nú opinn öllum
9. des. 2022 Al­menn­ar frétt­ir

Sjón­varps­þátt­ur­inn um Rúrik og Jóa í Mala­ví nú op­inn öll­um

Sjón­varps­þátt­ur­inn Rúrik og Jói í Mala­ví hef­ur nú ver­ið gerð­ur að­gengi­leg­ur öll­um á Youtu­be síðu SOS Barna­þorp­anna á Ís­landi. Þátt­ur­inn var frum­sýnd­ur í Sjón­varpi Sím­ans um pásk­ana 2022.

Söfnuðu 120 þúsund krónum á jólamarkaði fyrir SOS Barnaþorpin
9. des. 2022 Al­menn­ar frétt­ir

Söfn­uðu 120 þús­und krón­um á jóla­mark­aði fyr­ir SOS Barna­þorp­in

Nem­end­ur í Sala­skóla vildu láta gott af sér leiða á að­vent­unni og stóðu fyr­ir Jóla­mark­aði nú í vik­unni. Börn­in ákváðu að gefa fram­lag­ið til SOS Barna­þorp­anna enda tek­ur skól­inn þátt í Öðru­vísi jóla­dag...

Þórdís Kolbrún heimsótti SOS barnaþorp í Malaví
2. des. 2022 Al­menn­ar frétt­ir

Þór­dís Kol­brún heim­sótti SOS barna­þorp í Mala­ví

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir ut­an­rík­is­ráð­herra er í Mala­ví þessa dag­ana og það er gam­an að segja frá því að í gær heim­sótti hún SOS barna­þorp­ið í höf­uð­borg­inni Lilong­ve.

Fyrsta íslenska jóladagatal SOS
1. des. 2022 Al­menn­ar frétt­ir

Fyrsta ís­lenska jóla­da­ga­tal SOS

Öðru­vísi jóla­da­ga­tal SOS Barna­þorp­anna á Ís­landi hef­ur göngu sína átt­unda árið í röð þann 1. des­em­ber n.k. Jóla­da­ga­tal­ið er nú fyrsta sinn al­ís­lenskt og fer leik­kon­an Vala Krist­ín Ei­ríks­dótt­ir yfir al...