Almennar fréttir
SOS hjúkrunarfræðingur alvarlega slasaður
3. nóv. 2015 Almennar fréttir

SOS hjúkrunarfræðingur alvarlega slasaður

SOS hjúkrunarfræðingurinn Alain Mpanzimana slasaðist alvarlega í síðustu viku í hörðum skotbardaga í höfuðborg Búrúndí, Bujumbura. Átökin voru á milli öryggissveitar á vegum stjórnvalda og óþekktra by...

Íslenskt fjármagn til Grikklands
28. okt. 2015 Almennar fréttir

Íslenskt fjármagn til Grikklands

SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa nú sent 3,6 milljónir króna (25 þúsund Evrur) til verkefna SOS í Grikklandi en neyðin þar í landi hefur aukist gríðarlega að undanförnu.

Viltu gefa styrktarbarni þínu gjöf inn á framtíðarreikning?
26. okt. 2015 Almennar fréttir

Viltu gefa styrktarbarni þínu gjöf inn á framtíðarreikning?

Styrktarforeldrar fá senda svokallaða gjafaseðla næstu daga en sá er ætlaður til að minna styrktarforeldra á möguleikann að gefa styrktarbarni sínu peningagjöf.

Fékkst þú bréf í sumar?
19. okt. 2015 Almennar fréttir

Fékkst þú bréf í sumar?

Styrktarforeldrar fá bréf tvisvar á ári frá barnaþorpinu sem barn þeirra býr í. Fyrra bréfið er yfirleitt sent út á tímabilinu júní-september. Í bréfinu eru upplýsingar um barnið ásamt almennum upplýs...

Seldu sultu til styrktar SOS
24. sep. 2015 Almennar fréttir

Seldu sultu til styrktar SOS

Þær Auður (11 ára), Kolfinna (11 ára), Ágústa (9 ára) og Sigríður (9 ára) komu færandi á skrifstofu SOS Barnaþorpanna í gær.

30 flóttabörn flutt í SOS Barnaþorp
14. sep. 2015 Almennar fréttir

30 flóttabörn flutt í SOS Barnaþorp

Yfir 30 flóttabörn sem komu til Austurríkis án foreldra hafa nú eignast nýtt heimili í SOS Barnaþorpum þar í landi. Til stendur að gefa 70 foreldralausum flóttabörnum til viðbótar ný heimili í barnaþo...

Starfsmenn Marel hlaupa og hjóla til Afríku
9. sep. 2015 Almennar fréttir

Starfsmenn Marel hlaupa og hjóla til Afríku

Alþjóðlegi fjáröflunardagurinn Tour de Marel verður haldinn föstudaginn 11.september næstkomandi. Í ár munu starfsmenn Marel hlaupa og hjóla vegalengdina frá Íslandi til Fílabeinsstrandarinnar, samtal...

Sýrlensk börn flytja í SOS Barnaþorp
7. sep. 2015 Almennar fréttir

Sýrlensk börn flytja í SOS Barnaþorp

Þörfin fyrir neyðaraðstoð í Sýrlandi hefur aukist gríðarlega síðan stríðið hófst þar í landi fyrir fimm árum. Talið er að um tólf milljónir manna hafi þurft að flýja heimili sín, 220 þúsund manns hafa...

Tombóla á Menningarnótt
1. sep. 2015 Almennar fréttir

Tombóla á Menningarnótt

Á Menningarnótt tóku bræðurnir Benedikt og Bjartur sig til og héldu tombólu til styrktar SOS Barnaþorpunum en þetta er í fimmta skipti sem þeir halda slíka fjáröflun á Menningarnótt.

Neyðaraðstoð fyrir börn á flótta
31. ágú. 2015 Almennar fréttir

Neyðaraðstoð fyrir börn á flótta

SOS Barnaþorpin hafa sett af stað neyðaraðstoð í fimm löndum í Evrópu með því markmiði að aðstoða flóttafólk. Samtökin eru staðsett í 134 löndum víðsvegar um heiminn og eru því í góðri stöðu til að að...

3,6 milljónir til Grikklands
21. ágú. 2015 Almennar fréttir

3,6 milljónir til Grikklands

SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ákveðið að senda 3,6 milljónir króna (25 þúsund Evrur) til verkefna SOS í Grikklandi en neyðin þar í landi hefur aukist gríðarlega að undanförnu.

Tvær milljónir til Mið-Afríkulýðveldisins
27. júl. 2015 Almennar fréttir

Tvær milljónir til Mið-Afríkulýðveldisins

SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ákveðið að senda að lágmarki tvær milljónir króna til neyðaraðstoðar í Mið-Afríkulýðveldinu en samtökin hafa sinnt neyðaraðstoð í landinu síðustu tvö ár. Neyðin verður s...

Sumarfrí
10. júl. 2015 Almennar fréttir

Sumarfrí

Vegna sumarfrís verður lokað á skrifstofu SOS Barnaþorpanna frá og með 13. júlí til 3.ágúst (að báðum dögum meðtöldum). Skrifstofan opnar svo aftur þriðjudaginn 4.ágúst kl. 9.

Óeirðir hafa áhrif á starf SOS
7. júl. 2015 Almennar fréttir

Óeirðir hafa áhrif á starf SOS

Óöld hefur staðið yfir í Afríkuríkinu Búrúndí síðan í lok apríl og hefur það haft mikil áhrif á starf SOS Barnaþorpanna í landinu. Átök hófust á götum úti eftir að Pier­re Nkur­unziza, for­seti landsi...

SOS ungmenni lætur lífið
30. jún. 2015 Almennar fréttir

SOS ungmenni lætur lífið

Sá hræðilegi atburður átti sér stað í höfuðborg Búrúndí, Bujumbura, þann 22. maí síðastliðinn að SOS ungmenni lést í sprengingu.