Jól í Yamoussoukro
Síðustu tvö ár hafa starfsmenn Marel á Íslandi ekki aðeins gengið, hjólað og hlaupið yfir 6.500 km eða vegalengdina frá Garðabæ til Yamoussoukro til að safna áheitum. Þeir hafa einnig sent öllum börnunum í Marel skólanum jólagjafir. Gjafirnar náðu til þeirra rétt fyrir jól og, eins og meðfylgjandi myndir sína, vöktu mikla lukku barnanna.
Nýlegar fréttir

Bréfin um börnin loks að berast styrktarforeldrum
Marga styrktarforeldra er eflaust farið að lengja eftir fréttum af styrktarbörnum sínum en biðin fer nú loks að taka enda. Bréfin eru þegar farin að berast inn um lúguna en einhverjir gætu þurft að bí...

Aukið ofbeldi gegn börnum og fátækt eykst á ný
Eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á hefur því miður orðið mikil afturför hjá skjólstæðingum okkar í fjölskyldueflingunni SOS í Eþíópíu sem SOS á Íslandi fjármagnar. Við fengum verkefnastjóra á sta...