9. nóvember 2015
Afmælisdagatal SOS Barnaþorpanna
Afmælisdagatal SOS Barnaþorpanna er sívinsælt og fær starfsfólk samtakanna reglulega símtöl frá styrktaraðilum sem vilja kaupa dagatalið. Nú er hægt að kaupa afmælisdagatalið í vefversluninni hér á heimasíðunni (1200 krónur) og hægt er að fá það sent heim að dyrum.
Nýlegar fréttir

8. jún. 2023
Almennar fréttir
Héldum að við yrðum drepin
Í apríl sögðum við frá rýmingu barnaþorps í höfuðborg Súdan vegna blóðugra átaka í nágrenni þess. Í kjölfarið var þorpið svo hertekið af vopnuðum sveitum og haldar þær enn til í barnaþorpinu.

7. jún. 2023
Almennar fréttir
Umbætur hjá SOS í kjölfar rannsóknarskýrslu
Árið 2021 greindum við frá því að niðurstöður tveggja óháðra rannsókna hafi leitt í ljós ýmsa misbresti í stjórnun SOS Barnaþorpanna á alþjóðavísu og í einstaka löndum. SOS Barnaþorpin á Íslandi áttu ...