9. nóvember 2015
Afmælisdagatal SOS Barnaþorpanna
Afmælisdagatal SOS Barnaþorpanna er sívinsælt og fær starfsfólk samtakanna reglulega símtöl frá styrktaraðilum sem vilja kaupa dagatalið. Nú er hægt að kaupa afmælisdagatalið í vefversluninni hér á heimasíðunni (1200 krónur) og hægt er að fá það sent heim að dyrum.
Nýlegar fréttir

29. nóv. 2023
Almennar fréttir
Seinna SOS-blað ársins komið út
Seinna SOS-blað ársins er komið út og er það að venju aðgengilegt rafrænt hér á sos.is. Þetta er í annað sinn sem blaðið kemur út með breyttu fyrirkomulagi á dreifingu til styrktaraðila.

21. nóv. 2023
Almennar fréttir
Viðbragðsáætlun SOS Barnaþorpanna í Marokkó
Líf þúsunda barna breyttist þegar jarðskjálfti reið yfir Marokkó 8. september sl. og munu afleiðingarnar hafa áhrif á landið um ókomna tíð. Hér má lesa um útfærslu á viðbragðsáætlun SOS Barnaþorpanna ...