9. nóvember 2015
Afmælisdagatal SOS Barnaþorpanna
Afmælisdagatal SOS Barnaþorpanna er sívinsælt og fær starfsfólk samtakanna reglulega símtöl frá styrktaraðilum sem vilja kaupa dagatalið. Nú er hægt að kaupa afmælisdagatalið í vefversluninni hér á heimasíðunni (1200 krónur) og hægt er að fá það sent heim að dyrum.
Nýlegar fréttir
10. sep. 2024
Almennar fréttir
Laust starf: Þjónustu- og skrifstofufulltrúi
SOS Barnaþorpin leita að drífandi einstaklingi sem brennur fyrir mannúðarmál, nýtir sín í mannlegum samskiptum og er töluglöggur.
5. sep. 2024
Almennar fréttir
Yfir 19 milljónir barna í Súdan ganga ekki í skóla
Framkvæmdastjóri SOS Barnaþorpanna í Súdan segir neyðarástandið í landinu eiga eftir að skilja eftir ör á sál landsmanna. Milljónir eru á flótta vegna borgarastríðs og daglega verða yfir hundrað manns...