Tombóla á Menningarnótt
Á Menningarnótt tóku bræðurnir Benedikt og Bjartur sig til og héldu tombólu til styrktar SOS Barnaþorpunum en þetta er í fimmta skipti sem þeir halda slíka fjáröflun á Menningarnótt.
Neyðaraðstoð fyrir börn á flótta
SOS Barnaþorpin hafa sett af stað neyðaraðstoð í fimm löndum í Evrópu með því markmiði að aðstoða flóttafólk. Samtökin eru staðsett í 134 löndum víðsvegar um heiminn og eru því í góðri stöðu til að að...
3,6 milljónir til Grikklands
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ákveðið að senda 3,6 milljónir króna (25 þúsund Evrur) til verkefna SOS í Grikklandi en neyðin þar í landi hefur aukist gríðarlega að undanförnu.
Tvær milljónir til Mið-Afríkulýðveldisins
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ákveðið að senda að lágmarki tvær milljónir króna til neyðaraðstoðar í Mið-Afríkulýðveldinu en samtökin hafa sinnt neyðaraðstoð í landinu síðustu tvö ár. Neyðin verður s...
Sumarfrí
Vegna sumarfrís verður lokað á skrifstofu SOS Barnaþorpanna frá og með 13. júlí til 3.ágúst (að báðum dögum meðtöldum). Skrifstofan opnar svo aftur þriðjudaginn 4.ágúst kl. 9.
Óeirðir hafa áhrif á starf SOS
Óöld hefur staðið yfir í Afríkuríkinu Búrúndí síðan í lok apríl og hefur það haft mikil áhrif á starf SOS Barnaþorpanna í landinu. Átök hófust á götum úti eftir að Pierre Nkurunziza, forseti landsi...
SOS ungmenni lætur lífið
Sá hræðilegi atburður átti sér stað í höfuðborg Búrúndí, Bujumbura, þann 22. maí síðastliðinn að SOS ungmenni lést í sprengingu.
Ungir hlauparar endurbyggja skóla í Nepal
Kársneshlaup Kársnesskóla var haldið 5. júní síðastliðinn en um er að ræða góðgerðarhlaup sem á að hvetja til hreyfingar í nærumhverfi nemenda. Alls söfnuðust 100.000 krónur og rann ágóðinn til SOS Ba...
Endurbætur á barnaþorpi á Haítí
Rúmlega fimm ár eru liðin frá jarðskjálftanum mikla á Haítí en yfir 220 þúsund manns létust í hamförunum. SOS Barnaþorpið í Santo tók við 400 börnum sem misst höfðu ættingja sína eða orðið viðskila vi...
Sólblómagleði á Rauðaborg
Reykjavík héldu upp á 2 ára afmælið hans Claude á dögunum. Claude býr í SOS Barnaþorpi í Rúanda og er styrktarbarn leikskólans sem er Sólblómaleikskóli.
Nepal: Þrjátíu milljónir á næstu árum
Alþjóðasamtök SOS Barnaþorpanna hafa kallað eftir allt að einum og hálfum milljarði króna vegna neyðaraðstoðar í Nepal næstu 3-5 árin. SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa nú þegar ákveðið að senda þrjár mi...
Tombóla í Lýsuhólsskóla
Krakkarnir í Lýsuhólsskóla stóðu fyrir tombólu á dögunum til styrktar SOS Barnaþorpunum. Í Lýsuhólsskóla eru nemendur í 1. til 10. bekk úr dreifbýli Snæfellsbæjar sunnan fjalla en skólinn er staðset...