Fréttir
Aðalfundur ungmennráðs
6. sep. 2017 Al­menn­ar frétt­ir

Að­al­fund­ur ung­menn­ráðs

Petra Ísold Bjarna­dótt­ir var kos­in áfram­hald­andi formað­ur ung­menna­ráðs SOS Barna­þorp­anna á að­al­fundi sam­tak­anna í síð­ustu viku. Hún hef­ur gegnt for­manns­starf­inu und­an­farna mán­uði.

Fjölnota pokar til sölu
4. sep. 2017 Al­menn­ar frétt­ir

Fjöl­nota pok­ar til sölu

Plast­laus sept­em­ber er ár­vekni­átak sem ætl­að er að vekja fólk til um­hugs­un­ar um of­gnótt og skað­semi plasts í um­hverf­inu og benda á leið­ir til að draga úr notk­un á einnota plasti. Við hjá SOS Barna­þorp...

Ísland styrkir heimili fyrir ung börn
1. sep. 2017 Al­menn­ar frétt­ir

Ís­land styrk­ir heim­ili fyr­ir ung börn

SOS Barna­þorp­in á Ís­landi hafa ákveð­ið að styrkja verk­efni sam­tak­anna í Grikklandi um 20.000 evr­ur. Um er að ræða heim­ili fyr­ir börn yngri en fimm ára sem af ein­hverj­um ástæð­um geta ekki ver­ið hjá líf...

Slæmt ástand í Venesúela
28. ágú. 2017 Al­menn­ar frétt­ir

Slæmt ástand í Venesúela

Heims­byggð­in hef­ur und­an­farn­ar vik­ur og mán­uði horft upp á skelfi­legt ástand í Venesúela. Fjöl­menn mót­mæli hafa stað­ið yfir gegn Nicolas Maduro, for­seta lands­ins, síð­ustu mán­uði en hann er sak­að­ur um ...

Tombóla á Menningarnótt
23. ágú. 2017 Al­menn­ar frétt­ir

Tom­bóla á Menn­ing­arnótt

Á Menn­ing­arnótt tók Bene­dikt Þór­is­son sig til og hélt tom­bólu til styrkt­ar SOS Barna­þorp­un­um. Þetta er í sjö­unda skipti sem Bene­dikt held­ur fjár­öfl­un á Menn­ing­arnótt en áður hef­ur yngri bróð­ir hans, B...

Endurbætt barnaþorp á Haítí
10. ágú. 2017 Al­menn­ar frétt­ir

End­ur­bætt barna­þorp á Haítí

Þeg­ar stór jarð­skjálfti reið yfir Haítí árið 2010 varð álag­ið á SOS Barna­þorp­in mik­ið. Mörg börn misstu for­eldra sína eða urðu við­skila við þá í ham­förun­um. Barna­þorp­ið í Santo lét veru­lega á sjá efti...

Íslenskur þingmaður að störfum fyrir SOS í Grikklandi
24. júl. 2017 Al­menn­ar frétt­ir

Ís­lensk­ur þing­mað­ur að störf­um fyr­ir SOS í Grikklandi

Nichole Leigh Mosty al­þing­is­mað­ur er nú stödd í Grikklandi á veg­um SOS Barna­þorp­anna þar sem hún mun m.a. sinna sjálf­boða­störf­um í þágu flótta­barna sem flú­ið hafa fylgd­ar­laus til Evr­ópu.

Endurbygging skóla í Sýrlandi
5. júl. 2017 Al­menn­ar frétt­ir

End­ur­bygg­ing skóla í Sýr­landi

SOS Barna­þorp­in á Ís­landi eru að fjár­magna end­ur­bygg­ingu á ein­um grunn­skóla í borg­inni Al­eppo í Sýr­landi. Kostn­að­ur er áætl­að­ur 12 millj­ón­ir króna en fram­kvæmd­ir eru nú þeg­ar hafn­ar.

Ólík úrræði fyrir börn
3. júl. 2017 Al­menn­ar frétt­ir

Ólík úr­ræði fyr­ir börn

SOS Barna­þorp­in hafa þró­að starf sitt í gegn­um árin með það í huga að hjálpa sem flest­um börn­um á sem best­an hátt. Sam­tök­in leggja mikla áherslu á að­stoð við for­eldra­laus börn en einnig þau sem eru í ...

Alþjóðlegur dagur flóttamannsins
20. jún. 2017 Al­menn­ar frétt­ir

Al­þjóð­leg­ur dag­ur flótta­manns­ins

Al­þjóð­leg­ur dag­ur flótta­manns­ins er í dag, 20 júní en aldrei hafa fleiri ver­ið á flótta vegna stríðs, of­beld­is og of­sókna. Alls eru 66 millj­ón­ir á flótta í heim­in­um, þar af 5,5 millj­ón­ir frá Sýr­landi....

Opinn fundur á sunnudag
10. jún. 2017 Al­menn­ar frétt­ir

Op­inn fund­ur á sunnu­dag

Á morg­un, sunnu­dag verð­ur hald­inn op­inn fund­ur á veg­um SOS Barna­þorp­anna en þar mun Dali­borka Matanovic segja frá lífi sínu. Hún flúði stríð­ið í Bosn­íu ásamt fjöl­skyldu sinni þeg­ar hún var ung stelpa ...

Utanríkisráðuneytið styrkir neyðaraðstoð SOS í Mið-Afríkulýðveldinu
6. jún. 2017 Al­menn­ar frétt­ir

Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið styrk­ir neyð­ar­að­stoð SOS í Mið-Afr­íku­lýð­veld­inu

Ný­lega styrkti ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið SOS Barna­þorp­in á Ís­landi til að fjár­magna neyð­ar­að­stoð sam­tak­anna í Mið-Afr­íku­lýð­veld­inu. Styrk­ur­inn hljóð­ar upp á tólf millj­ón­ir og mót­fram­lag SOS á Ís­landi eru rú...

SÁ Fashion styrkir SOS
1. jún. 2017 Al­menn­ar frétt­ir

SÁ Fashi­on styrk­ir SOS

Nokkr­ir dreng­ir úr Ár­bæj­ar­skóla af­hentu SOS Barna­þorp­un­um 40.000 krón­ur í vik­unni. Dreng­irn­ir voru í val­fag­inu Startup Ár­bær sem geng­ur út á ný­sköp­un en þar stofn­uðu þeir fyr­ir­tæk­ið SÁ Fashi­on og rann...

Erfitt ástand í Suður-Súdan
24. maí 2017 Al­menn­ar frétt­ir

Erfitt ástand í Suð­ur-Súd­an

SOS Barna­þorp­in hafa brugð­ist við versn­andi ástandi í Suð­ur-Súd­an með­al ann­ars með neyð­ar­að­stoð til fjöl­skyldna og opn­un á barn­vænu svæði í höf­uð­borg lands­ins, Juba.

Fjölskylduviðurkenning SOS Barnaþorpanna veitt í annað sinn
15. maí 2017 Al­menn­ar frétt­ir

Fjöl­skyldu­við­ur­kenn­ing SOS Barna­þorp­anna veitt í ann­að sinn

Fjöl­skyldu­við­ur­kenn­ing SOS Barna­þorp­anna var af­hent í ann­að sinn í dag, á al­þjóð­leg­um degi fjöl­skyld­unn­ar. Með við­ur­kenn­ing­unni vilja SOS Barna­þorp­in vekja at­hygli á ein­stak­ling­um, hóp­um, fyr­ir­tækj­um ...