21. desember 2017
Gleðileg jól
Starfsfólk SOS Barnaþorpanna óskar landsmönnum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Við þökkum fyrir stuðninginn á liðnu ári.
Skrifstofa SOS í Hamraborg verður opinn á milli jóla og nýárs.
Nýlegar fréttir
13. sep. 2024
Almennar fréttir
SOS samfélagið á Gaza stanslaust í viðbragðsstöðu
Allt SOS samfélagið á Gaza er stanslaust í viðbragðsstöðu komi til rýmingar á tjaldbúðum SOS þar sem á annað hundrað manns halda til.
10. sep. 2024
Almennar fréttir
Laust starf: Þjónustu- og skrifstofufulltrúi
SOS Barnaþorpin leita að drífandi einstaklingi sem brennur fyrir mannúðarmál, nýtir sín í mannlegum samskiptum og er töluglöggur.