Fréttayfirlit 5. janúar 2018

Fréttablað SOS

Fréttablað SOS Barnaþorpanna er komið út og hefur verið dreift á heimili styrktaraðila. Um er að ræða þriðja og síðasta tölublað ársins 2017. Um er að ræða einkar áhugavert blað að þessu sinni þar sem meðal annars er fjallað um Nichole Leigh Mosty og ferð hennar til Grikklands þar sem hún starfaði sem sjálfboðaliði SOS. 
Hér er hægt að nálgast blaðið á rafrænu formi.

Nýlegar fréttir

Á þriðja tug milljóna króna til SOS í Palestínu
23. apr. 2024 Almennar fréttir

Á þriðja tug milljóna króna til SOS í Palestínu

SOS Barnaþorpin á Íslandi senda á næstu dögum tíu milljónir króna til SOS í Palestínu vegna neyðaraðgerða á Gaza. Rúmar átta milljónir króna hafa safnast í söfnun SOS á Íslandi sem hófst í febrúar og ...

Aðalfundur SOS Barnaþorpanna 2024
22. apr. 2024 Almennar fréttir

Aðalfundur SOS Barnaþorpanna 2024

Boðað er til aðalfundar SOS Barnaþorpanna mánudaginn 13. maí kl.17:30 í safnaðarheimili Kópavogskirkju, Hábraut 1a (gegnt Gerðasafni). Til þess að félagi geti nýtt félagsleg réttindi sín á aðalfundi s...