Jólakort til sölu
Jólakort SOS Barnaþorpanna eru komin út en um er að ræða tvö ný kort sem hönnuð eru af Heklu Björk Guðmundsdóttur. Einnig eru nokkur eldri jólakort til sölu.
Hægt er að panta kortin í vefverslun samtakanna hér eða í síma 564-2910. Einnig er alltaf hægt að kíkja til okkar í Hamraborg 1 í Kópavogi.
Nýlegar fréttir
SOS neyðarvinur - ein styrktarleið fyrir alla neyðaraðstoð SOS
Neyðin í heiminum hefur sjaldan verið meiri og útbreiddari og neyðaraðgerðum SOS Barnaþorpanna fer fjölgandi. SOS á Íslandi hefur því ákveðið að sameina framlög til neyðaraðgerða samtakanna undir eina...
Skrifstofa SOS lokuð milli jóla og nýárs
Skrifstofa SOS Barnaþorpanna verður lokuð milli jóla og nýárs og við opnum aftur 2. janúar. Þurfirðu að koma á framfæri erindi til okkar bendum við á netfangið sos@sos.is og við svörum þér strax og sk...