Jólakort til sölu
Jólakort SOS Barnaþorpanna eru komin út en um er að ræða tvö ný kort sem hönnuð eru af Heklu Björk Guðmundsdóttur. Einnig eru nokkur eldri jólakort til sölu.
Hægt er að panta kortin í vefverslun samtakanna hér eða í síma 564-2910. Einnig er alltaf hægt að kíkja til okkar í Hamraborg 1 í Kópavogi.
Nýlegar fréttir

Rúrik afhenti SOS 1,7 milljónir króna
Rúrik Gíslason, velgjörðasendiherra SOS Barnaþorpanna á Íslandi, afhenti samtökunum styrk að upphæð 1,7 milljónir króna í dag á Kjarvalsstöðum. Fjárhæðin er ágóði af sölu á SOS góðgerðarbolnum sem var...

Ákváðu að erfa SOS eftir heimsókn í barnaþorp
Dönsku hjónin Irene og Hans Jørgen Jørgensen hafa ákveðið að ánafna SOS Barnaþorpunum hluta af arfi sínum eftir sinn dag. Þau tóku þessa ákvörðun eftir að hafa heimsótt styrktarbarn sitt í barnaþorp o...