
Mikil eyðilegging og tjón á íslensku verkefnissvæði í Malaví
Staðfest hefur verið að engin dauðsföll urðu á íslensku verkefnasvæði SOS Barnaþorpanna í Malaví þar sem hitabeltisstormurinn Freddy gekk yfir í febrúar og mars með hörmulegum afleiðingum.

Enn fjölgar sjálfstæðum barnafjölskyldum í verkefni okkar í Eþíópíu
Senn líður að lokum fjölskyldueflingar SOS Barnaþorpanna í Eþíópíu sem hófst árið 2018 og fjármögnuð er af SOS á Íslandi. Nú hafa alls 560 barnafjölskyldur risið upp úr sárafátækt og eru farnar að sta...

Viðbótarstuðningur vegna neyðaraðgerða í Malaví
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa með stuðningi Utanríkisráðuneytisins veitt tæplega þriggja milljóna króna viðbótarfjármagn til SOS Barnaþorpanna í Malaví vegna náttúruhamfara.

270 fjölskyldur lausar úr viðjum fátæktar
270 barnafjölskyldur í Eþíópíu sem voru ósjálfbjarga í sárafátækt fyrir fjórum árum eru nú í lok árs 2022 útskrifaðar úr fjölskyldueflingu SOS og farnar að standa á eigin fótum, þökk sé stuðningi frá ...

Rúrik heimsótti fjölskyldueflingu í Malaví
Rúrik Gíslason kynnti sér nýtt fjölskyldueflingarverkefni sem SOS Barnaþorpin á Íslandi standa að í Malaví á ferð sinni þangað fyrr á árinu. Rúrik er einn af velgjörðasendiherrum SOS á Íslandi og heim...

Ný Fjölskylduefling í Rúanda
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa hrundið af stað nýrri fjölskyldueflingu í Rúanda. Þetta er fimmta slíka verkefnið frá upphafi sem er á ábyrgð SOS á Íslandi.

SOS Ísland með fjölskyldueflingu í Malaví
Nýtt fjölskyldueflingarverkefni hefst á næstu vikum í Malaví sem SOS Barnaþorpin á Íslandi eru í ábyrgð fyrir. Markmið fjölskyldueflingar SOS er að forða börnum frá aðskilnaði við illa stadda foreldra...

Fyrstu fjölskyldurnar útskrifaðar í Eþíópíu
Á Tullu Moye svæðinu í Eþíópíu hjálpum við 560 foreldrum og 1562 börnum þeirra að komast upp fyrir fátæktarmörk með SOS-fjölskyldueflingu. Nú hafa fyrstu 50 fjölskyldurnar eru útskrifaðar úr verkefnin...

Áður var vonleysi en nú er von
Verkefnisstjóri í fjölskyldueflingunni í Eþíópíu, sem SOS á Íslandi fjármagnar, segir að barnafjölskyldurnar sem við hjálpum í verkefninu sjái nú von eftir að hafa áður upplifað vonleysi. Mikil breyti...

SOS á Íslandi framlengir um tvö ár í Eþíópíu
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa undirritað nýjan styrktarsamning við Utanríkisráðuneytið vegna framlenginga á tveimur verkefnum og er annað þeirra fjölskyldueflingin í Eþíópíu. Þar hjálpum við barnafjö...

88% segja lífsgæði sín betri
88% skjólstæðinga okkar í Fjölskyldueflingu í Eþíópíu segja lífsgæði sín betri eftir að verkefnið, sem fjármagnað er af SOS á Íslandi, hófst fyrir þremur árum. Markmið fjölskyldueflingar SOS er að kom...

Fékk lyfjaseið hjá töfralækni og missti annan fótinn
Ahimed Bobi, 47 ára tveggja barna heimilisfaðir í fjölskyldueflingu SOS í Eþíópíu, hefur ekki alltaf verið til staðar fyrir börnin sín og eiginkonu. Hann glímdi við þunglyndi vegna fötlunar, ánetjaðis...

Aukið ofbeldi gegn börnum og fátækt eykst á ný
Eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á hefur því miður orðið mikil afturför hjá skjólstæðingum okkar í fjölskyldueflingunni SOS í Eþíópíu sem SOS á Íslandi fjármagnar. Við fengum verkefnastjóra á sta...

Fjölskyldueflingu hætt á Filippseyjum
Þátttöku SOS Barnaþorpanna á Íslandi í fjölskyldueflingarverkefni á Filippseyjum er lokið. Stjórn SOS á Filippseyjum rifti samstarfssamningi við SOS á Íslandi vegna þessa ákveðna verkefnis og lauk fjá...

66-faldaðu þúsundkallinn!
Styrktaraðilar SOS á Íslandi sem styðja við fjölskyldueflingu SOS nefnast SOS-fjölskylduvinir. Þeir greiða mánaðarlegt framlag að eigin vali sem 66-faldast á verkefnasvæði okkar í Eþíópíu. Það eru útr...

Hindranir í Eþíópíu en engin smit
Til SOS-fjölskylduvina! Við vorum að fá í hendurnar árangursskýrslu fyrir fyrri hluta þessa árs í verkefninu á Tulu Moye svæðinu í Eþíópíu og viljum upplýsinga þig um gang þess. Fyrst viljum við færa...

Sjá fyrir börnum sínum með sjoppurekstri
Meginmarkmið með Fjölskyldueflingu SOS er að koma í veg fyrir aðskilnað barna og foreldra með því að hjálpa barnafjölskyldum í sárafátækt að standa á eigin fótum. Þegar foreldrarnir geta aflað tekna v...

Réði ekki við að vera einstæður faðir
Fyrir rúmu ári sögðum við ykkur frá bosnísku feðgunum Mirza og Haris sem fyrir tilstilli Fjölskyldueflingar SOS Barnaþorpanna voru sameinaðir á ný eftir aðskilnað. Starfsfólk SOS í Sarajevó hittir feð...

Laus frá ofbeldinu
Sisay er einstæð húsmóðir sem slapp frá drykkfelldum og ofbeldishneigðum eiginmanni sínum og býr nú ásamt þremur börnum sínum og barnabarni. Hún er meðal skjólstæðinga Fjölskyldueflingar sem SOS Barna...

Líf á tímum kórónuveirunnar
Marija Cvetanovska er 20 ára laganemi frá Skjope í Norður-Makedóníu. Hún hefur verið skjólstæðingur fjölskyldueflingar SOS Barnaþorpanna í Makedóníu frá árinu 2018 og tekur einnig þátt í verkefni á þe...

Framfleytir 10 manna fjölskyldu á 10 þúsund krónum á mánuði
Fjölskylduefling okkar á Filippseyjum er þriggja ára verkefni sem kosta mun samtals um 60 milljónir króna á þremur árum og hófst sl. vor. 1.800 börn og sárafátækir foreldrar þeirra fá sérsniðna aðstoð...

Finnur til ábyrgðar sem elsta systkinið
*Akpena var 16 ára þegar mamma hennar, *Aletta, átti ekki lengur fyrir skólagjöldum hennar og námsgögnum. Þegar pabbi Akpenu var á lífi sá hann fyrir fjölskyldunni á lúsarlaunum fyrir að selja ýmsar k...

Mótframlag SOS við styrk Samfylkingarinnar
SOS Barnaþorpunum á Íslandi hefur borist erindi frá Samfylkingunni þess efnis að koma fjárstyrk að upphæð 1,6 milljónir króna til SOS Barnaþorpanna í Namibíu. Þar er margþætt neyð og hefur SOS á Íslan...

Svona gera þær heimagerð dömubindi
Fjölskyldueflingin okkar á Tulu Moye svæðinu í Eþíópíu snýr að mörgum þáttum sem lúta að því að efla þær sárafátæku barnafjölskyldur sem við erum að hjálpa. Liður í eflingunni er að bæta hreinlætisaðs...

Fjölskyldueflingin í Eþíópíu innspýting í samfélagið
Það er ánægjulegt að geta nú deilt með SOS-fjölskylduvinum nýjustu fréttum af Tulu Moye -fjölskyldueflingunni í Eþíópíu. Í árangursskýrslu fyrir fyrri helming þessa árs sem okkur var að berast segir a...

2400 krónur á viku framfleyta fjölskyldunni
Zamzan og eiginmaður hennar Mahamad búa ásamt þremur börnum sínum í litlu hrörlegu húsi í hinu afskekkta þorpi Teromoye í Eþíópíu. Þau eru í Fjölskyldueflingu á vegum SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Þett...

Sorgleg örlög Öldu og Kötu
Það enda ekki allar sögur vel og því miður höfum við eina slíka að segja núna. Einhverjir styrktaraðilar SOS á Íslandi muna eftir frásögnum okkar af Kötu, ungri fatlaðri stúlku í Fjölskyldueflingu okk...

Búið að velja fjölskyldurnar á Filippseyjum
Vinna við gangsetningu Fjölskyldueflingarverkefnis okkar á Filippseyjum gengur samkvæmt áætlun. Í dag lauk vinnu starfsfólks SOS þar í landi við að velja þær fjölskyldur sem verða skjólstæðingar okkar...

Gefðu vatnshreinsitæki
Komið er í sölu í vefverslun okkar vatnshreinsitækið WADI sem við útvegum barnafjölskyldum í Fjölskyldueflingu okkar í Eþíópíu. Þegar þú kaupir vatnshreinsitækið færðu sent þakkarbréf sem staðfestir a...

Hörð lending
Lendingin var mjúk í Addis Ababa, höfuðborg Eþíópíu, við sólarupprás að morgni 1. febrúar sl. eftir 13 tíma ferðalag frá Íslandi. Við Ragnar, framkvæmdastjóri SOS, vorum komnir í vettvangsheimsókn til...

Þénar mest 400 krónur á dag
Sadije er móðir þriggja barna í smábænum Iteya í Eþíópíu og býr hún ásamt þeim og eiginmanni sínum í um það bil tíu fermetra húsi. Fjölskyldan lifir við sárafátækt og er ein af þeim 566 fjölskyldum se...

Fjölskylduefling SOS á Íslandi hafin á Filippseyjum
Tímamót voru á mánudaginn 1. apríl þegar nýja fjölskyldueflingarverkefnið okar á Filippseyjum hófst formlega. SOS á Íslandi fjármagnar verkefnið með stuðningi Utanríkisráðuneytisins sem lagði til rúma...

Sér eftir að hafa gengið í skrokk á 11 ára syni sínum
Samband feðganna Mirza* (60 ára) og Haris* (14 ára) hefur verið stormasamt í nokkur ár og föðurnum t.d. verið stungið í steininn fyrir að leggja hendur á strákinn. Mirza missti tímabundið forræði yfir...

Fjölskylduefling SOS hjálpar hálfri milljón manna
Fjölgun hefur verið á Fjölskylduvinum SOS að undanförnu. Nærri 1400 Íslendingar styðja Fjölskyldueflinguna með því að greiða mánaðarlega allt frá 300 krónu upp í 10.000 krónur. Þið ráðið sjálf upphæði...

Faldi óléttuna til að geta verið í skóla
Babette er 18 ára stúlka í Sambíu. Hún missti foreldra sína þegar hún var lítil og eftir að amma hennar dó fyrir fjórum árum var hún ein á báti, 14 ára. Þegar hún varð svo barnshafandi 17 ára hrundi h...

Ný SOS-fjölskylduefling á Filippseyjum
Utanríkisráðuneytið hefur veitt SOS Barnaþorpunum á Íslandi rúmlega 45 milljóna króna styrk til að fjármagna fjölskyldueflingu á Filippseyjum. Slík verkefni á vegum SOS á Íslandi eru því orðin þrjú ta...

Sjö manna fjölskylda í 10 fm íbúð
Emebet og eiginmaður hennar Behailu búa ásamt fimm börnum sínum í um það bil 10-15 fermetra húsi í smábænum Iteye í Eþíópíu. Þau eru ein af 566 fjölskyldum í fjölskyldueflingu sem SOS Barnaþorpin á Ís...

Mikill árangur á skömmum tíma
Óvenju mikill árangur hefur náðst á skömmum tíma í Fjölskyldueflingarverkefni sem SOS Barnaþorpin á Íslandi fjármagna í Eþíópíu. SOS á Íslandi gerði úttekt á þróun verkefnisins sem er styrkt af Utanrí...

Fékk loksins að læra
Francis upplifði heimilisofbeldi á hverjum degi og þrátt fyrir að vera táningur þurfti hún að vinna til að framfleyta fjölskyldu sinni. Verandi elsta dóttirin á heimilinu hvíldu helstu skyldurnar á he...

Allar fjölskyldurnar komnar með vatnshreinsitæki
Allar fjölskyldurnar í Fjölskyldueflingarverkefni okkar á Tulu-Moye svæðinu í Eþíópíu fengu á dögunum afhent sólarorkuknúið vatnshreinsitæki sem metur hvenær vatn er orðið drykkjarhæft. SOS Barnaþorpi...

Lærði að ofbeldi var ekki rétt uppeldisaðferð
Þegar börn Lauru fóru að sækja samfélagsmiðstöð SOS Barnaþorpanna í Callao í Perú komu alvarleg hegðunarvandamál þeirra í ljós sem lýstu sér í grimmilegu ofbeldi í garð annarra barna. Þessi hegðun rey...
Fátæktin rændi mannvirðingunni
Kojo er 14 ára strákur í Eþíópíu sem getur séð fram á bjartari tíma vegna stuðnings Fjölskylduvina SOS á íslandi. En lífið hefur hingað til verið allt annað en dans á rósum hjá Kojo og fjölskyldu hans...
Ættleiddi sjö systkini sín
Hibo var 15 ára stúlka í Sómalílandi þegar faðir hennar myrti móður hennar fyrir 12 árum. Hann var fangelsaður og í kjölfarið þurfti Hibo að taka á sig gríðarlega skuldbindingu og ættleiða sjö yngri s...
Þúsundkallinn verður að 14 þúsund krónum
Það er alltaf ánægjulegt þegar við getum sýnt styrktaraðilum SOS Barnaþorpanna árangur af framlögum þeirra og hversu miklu máli þau skipta. Rannsókn leiðir í ljós að hverjar þúsund krónur sem almennin...
Viðkvæm á mótunarárunum
Pauline Mhako er 34 ára kennslukona í Simbabve sem hefur oft þurft að grípa inn í erfiðar aðstæður ungra barna á sínum sjö árum í kennarastarfinu. Hún kennir fimm og sex ára börnum í SOS Maizelands le...
Niðurbrotinn yfir því að komast ekki í skóla
Taye er 17 ára strákur í Eþíópíu sem hefur áhyggjur af framtíð sinni því foreldrar hans hafa ekki lengur efni á menntun fyrir hann. Hann á fimm yngri systkini sem foreldrarnir þurfa líka að fæða og kl...
Fjölskylduefling hjálpar í Perú
Líkamlegt, andlegt og kynferðislegt ofbeldi er því miður algeng samskiptaleið innan fjölskyldna í Perú og á hún sér menningarlegar skýringar þar í landi. Fjölskylduefling SOS Barnaþorpanna í Perú snýr...
Var nauðgað þegar hún hjúkraði dauðvona móður sinni
Fjölskylduefling SOS Barnaþorpanna er það verkefni sem vex hraðast hjá samtökunum í dag. Verkefnið gengur út á að fátækar barnafjölskyldur fá aðstoð frá SOS Barnaþorpunum til sjálfshjálpar, það er að ...
Efling fjölskyldna í Perú
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ákveðið að taka þátt í fjármögnun á Fjölskyldueflingarverkefni SOS í Perú. Verkefnið er starfrækt í höfuðborg landsins, Líma og fá yfir 600 börn og fjölskyldur þeirra ei...
Fór á foreldranámskeið
Rosibel Quirós Abarca er 26 ára og ólíkt flestum konunum sem eru skjólstæðingar Fjölskyldueflingar SOS í Tres Rios í Kosta Ríka, er hún með gott bakland. Hún átti hinsvegar í persónulegum erfiðleikum ...
SOS Barnaþorpin fá styrk frá utanríkisráðuneyti Íslands
SOS Barnaþorpin fengu á dögunum styrk frá utanríkisráðuneyti Íslands vegna fjölskyldueflingar í Tulu Moye í Eþíópíu. Styrkurinn er til fjögurra ára og verður framlag ráðuneytisins alls 67.6 milljónir ...

Fjölskylduefling í Venesúela og Eþíópíu
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa nú þegar ákveðið að styrkja nýtt fjölskyldueflingarverkefni í Tullu Moye í Eþíópíu og er undirbúningur fyrir það hafinn. En þar sem verkefninu í Bissá lauk í lok mars og...
Úttekt sker úr um ágæti verkefnis SOS í Gíneu-Bissá
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa undanfarin fjögur ár fjármagnað fjölskyldueflingu í Bissá, höfuðborg Gíneu-Bissá þar sem fátækar barnafjölskyldum fá aðstoð til sjálfshjálpar. Nú er verkefninu lokið og...