Fréttir
Rúrik sigraði aftur í Let´s dance og gaf verðlaunaféð til SOS
26. jan. 2023 Al­menn­ar frétt­ir

Rúrik sigr­aði aft­ur í Let´s dance og gaf verð­launa­féð til SOS

SOS Barna­þorp­un­um barst í vik­unni styrk­ur upp á rúma eina og hálfa millj­ón króna vegna sig­urs Rúriks Gísla­son­ar í jóla­þætti þýsku sjón­varps­þáttarað­ar­inn­ar Let´s dance.

Bragarblóm til sölu í vefverslun SOS
10. jan. 2023 Al­menn­ar frétt­ir

Brag­ar­blóm til sölu í vef­versl­un SOS

Ljóða­bók­in Brag­ar­blóm er nú til sölu í vef­versl­un SOS. Bók­in er eft­ir Ragn­ar Inga Að­al­steins­son, einn kunn­asta hagyrð­ing lands­ins, og renn­ur allt sölu­and­virði bók­ar­inn­ar, kr. 2.500, óske...

Skólabörn í Eþíópíu nota íslenskt námskerfi
4. jan. 2023 Al­menn­ar frétt­ir

Skóla­börn í Eþí­óp­íu nota ís­lenskt náms­kerfi

15 börn og ung­menni í grunn­skóla SOS barna­þorps­ins í Bahir Dar í Eþí­óp­íu fengu í des­em­ber af­hend­ar spjald­tölv­ur sem þeim var umb­un­að með fyr­ir góð­an ár­ang­ur í stærð­fræðiæf­ing­um ís­lenska æf­inga­kerf­is­in...

270 fjölskyldur lausar úr viðjum fátæktar
22. des. 2022 Fjöl­skyldu­efl­ing

270 fjöl­skyld­ur laus­ar úr viðj­um fá­tækt­ar

270 barna­fjöl­skyld­ur í Eþí­óp­íu sem voru ósjálf­bjarga í sára­fá­tækt fyr­ir fjór­um árum eru nú í lok árs 2022 út­skrif­að­ar úr fjöl­skyldu­efl­ingu SOS og farn­ar að standa á eig­in fót­um, þökk sé stuðn­ingi frá ...

Slepptu jólagjöfum og söfnuðu yfir 100 þúsund krónum fyrir SOS Barnaþorpin
14. des. 2022 Al­menn­ar frétt­ir

Slepptu jóla­gjöf­um og söfn­uðu yfir 100 þús­und krón­um fyr­ir SOS Barna­þorp­in

Nem­end­ur í þriðja og sjötta bekk Stapa­skóla í Reykja­nes­bæ eru svo sann­ar­lega með hjart­að á rétt­um stað. Í stað þess að gefa jóla­gjaf­ir sín á milli á litlu jól­un­um eins og hefð er fyr­ir vildu þau láta ...

Desember-fréttablað SOS komið út
10. des. 2022 Al­menn­ar frétt­ir

Des­em­ber-frétta­blað SOS kom­ið út

Seinna SOS-frétta­blað árs­ins kom út nú í des­em­ber og hef­ur því ver­ið dreift til styrkt­arar­að­ila. Blað­ið má einnig nálg­ast ra­f­rænt í pdf skjali á sos.is. For­síðu­við­tal­ið að þessu sinni er við Ingi­björg...

Sjónvarpsþátturinn um Rúrik og Jóa í Malaví nú opinn öllum
9. des. 2022 Al­menn­ar frétt­ir

Sjón­varps­þátt­ur­inn um Rúrik og Jóa í Mala­ví nú op­inn öll­um

Sjón­varps­þátt­ur­inn Rúrik og Jói í Mala­ví hef­ur nú ver­ið gerð­ur að­gengi­leg­ur öll­um á Youtu­be síðu SOS Barna­þorp­anna á Ís­landi. Þátt­ur­inn var frum­sýnd­ur í Sjón­varpi Sím­ans um pásk­ana 2022.

Söfnuðu 120 þúsund krónum á jólamarkaði fyrir SOS Barnaþorpin
9. des. 2022 Al­menn­ar frétt­ir

Söfn­uðu 120 þús­und krón­um á jóla­mark­aði fyr­ir SOS Barna­þorp­in

Nem­end­ur í Sala­skóla vildu láta gott af sér leiða á að­vent­unni og stóðu fyr­ir Jóla­mark­aði nú í vik­unni. Börn­in ákváðu að gefa fram­lag­ið til SOS Barna­þorp­anna enda tek­ur skól­inn þátt í Öðru­vísi jóla­dag...

Þórdís Kolbrún heimsótti SOS barnaþorp í Malaví
2. des. 2022 Al­menn­ar frétt­ir

Þór­dís Kol­brún heim­sótti SOS barna­þorp í Mala­ví

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir ut­an­rík­is­ráð­herra er í Mala­ví þessa dag­ana og það er gam­an að segja frá því að í gær heim­sótti hún SOS barna­þorp­ið í höf­uð­borg­inni Lilong­ve.

Fyrsta íslenska jóladagatal SOS
1. des. 2022 Al­menn­ar frétt­ir

Fyrsta ís­lenska jóla­da­ga­tal SOS

Öðru­vísi jóla­da­ga­tal SOS Barna­þorp­anna á Ís­landi hef­ur göngu sína átt­unda árið í röð þann 1. des­em­ber n.k. Jóla­da­ga­tal­ið er nú fyrsta sinn al­ís­lenskt og fer leik­kon­an Vala Krist­ín Ei­ríks­dótt­ir yfir al...

Nýtt SOS jólakort frá Elsu Nielsen komið í sölu
14. nóv. 2022 Al­menn­ar frétt­ir

Nýtt SOS jóla­kort frá Elsu Niel­sen kom­ið í sölu

Nýtt jóla­kort eft­ir Elsu Niel­sen er kom­ið í sölu í vef­versl­un okk­ar og á skrif­stof­unni í Hamra­borg 1. Nýja kort­ið, Jóla­köng­ull, er það fjórða í jóla­kortaseríu sem Elsa hann­aði fyr­ir SOS og gaf...

Ekki ráðlegt að senda pakka til styrktarbarna
8. nóv. 2022 Al­menn­ar frétt­ir

Ekki ráð­legt að senda pakka til styrkt­ar­barna

Al­gengt er að SOS-for­eldr­ar vilji gleðja styrkt­ar­börn­in sín á af­mæl­um eða um jól. Al­geng­asta og ör­ugg­asta leið­in til þess er að leggja fjár­hæð inn á fram­tíð­ar­reikn­ing barns­ins í gegn­um Mín­ar síð­ur á ...

Hátíðarstund þegar börnin á Ásbrú fengu ærslabelginn
1. nóv. 2022 Al­menn­ar frétt­ir

Há­tíð­ar­stund þeg­ar börn­in á Ás­brú fengu ærslabelg­inn

Gleð­in skein úr and­lit­um barna á Ás­brú í haust þar sem fram fór form­leg af­hend­ing á ærslabelg fyr­ir börn­in á svæð­inu. Fjöldi fólks mætti á há­tíð sem hald­in var af því til­efni og allt gekk von­um fram­ar...

Íslenskir ólympíufarar efla íþróttastarf barna í Malaví
28. okt. 2022 Al­menn­ar frétt­ir

Ís­lensk­ir ólymp­íufar­ar efla íþrótt­astarf barna í Mala­ví

Skóla­börn í SOS barna­þorp­um í Mala­ví fóru ekki leynt með eft­ir­vænt­ingu sína, spennu og gleði þeg­ar þau fengu af­henda fót­bolta frá Ís­landi í októ­ber. Sam­tök ís­lenskra ólymp­íufara gáfu 48 fót­bolta til s...

Gefur „Andlit Afríku" til styrktar SOS Barnaþorpunum
20. okt. 2022 Al­menn­ar frétt­ir

Gef­ur „And­lit Afr­íku" til styrkt­ar SOS Barna­þorp­un­um

SOS Barna­þorp­un­um hef­ur borist höfð­ing­leg gjöf frá styrkt­ar­sjóði Hring­far­ans, Kristjáns Gísla­son­ar. Bók­in hans „And­lit Afr­íku, Hring­far­inn - einn á hjóli í Afr­íku" er nú til sölu í vef­versl­un SOS Barn...