Svona tuttugufaldast framlagið þitt
Þegar þú gefur fjárframlög til góðgerðarmála verður til það sem kallað er félagsleg arðsemi af framlögunum þínum. Í skýrslunni 75 Years Of Impact sem gerð var í tilefni af 75 ára afmæli SOS Barnaþorpa...
        Ný fjölskylduefling í Úganda
Ný fjölskylduefling er hafin í Úganda sem fjármögnuð er af SOS Barnaþorpunum á Íslandi og styrktarðilum hér á landi, SOS-fjölskylduvinum. Í Úganda hjálpum við barnafjölskyldum út úr sárafátækt og vinn...
        Skólasókn barna í Malaví hefur aukist um 227%
Fjölskylduefling okkar í Malaví hefur gengið vonum framar og barnafjölskyldur í viðkvæmri stöðu hafa orðið sjálfbjarga í meira mæli en væntingar stóðu til um. Skólasókn barna hefur aukist um 227%. Þet...
        Ný fjölskylduefling í Eþíópíu
Ný fjölskylduefling á vegum SOS Barnaþorpanna á Íslandi er hafin í Eþíópíu. Þar munum við styðja við 637 börn og 224 foreldra þeirra eða forrráðafólk og mun verkefnið okkar líka hafa óbein áhrif ...
        360 barnafjölskyldur í Eþíópíu lausar úr viðjum sárafátæktar
Þau tímamót urðu nú um áramótin að verkefnalok urðu í Tulu-Moye fjölskyldueflingu okkar í Eþíópíu sem hófst árið 2018. Árangurinn var framar vonum og tókst að losa 360 barnafjölskyldur úr viðjum sáraf...
        Þrjár heimilislausar fjölskyldur fengu hús frá SOS
SOS Barnaþorpin í Malaví afhentu á dögunum þrjú nýleg hús til heimilislausra fjölskyldna. Þessar þrjár fjölskyldur eru í fjölskyldueflingunni í Ngabu sem er fjármögnuð af SOS á Íslandi.
        Mikil eyðilegging og tjón á íslensku verkefnissvæði í Malaví
Staðfest hefur verið að engin dauðsföll urðu á íslensku verkefnasvæði SOS Barnaþorpanna í Malaví þar sem hitabeltisstormurinn Freddy gekk yfir í febrúar og mars með hörmulegum afleiðingum.
        Enn fjölgar sjálfstæðum barnafjölskyldum í verkefni okkar í Eþíópíu
Senn líður að lokum fjölskyldueflingar SOS Barnaþorpanna í Eþíópíu sem hófst árið 2018 og fjármögnuð er af SOS á Íslandi. Nú hafa 260 barnafjölskyldur risið upp úr sárafátækt og eru farnar að standa á...
        Viðbótarstuðningur vegna neyðaraðgerða í Malaví
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa með stuðningi Utanríkisráðuneytisins veitt tæplega þriggja milljóna króna viðbótarfjármagn til SOS Barnaþorpanna í Malaví vegna náttúruhamfara.
        270 fjölskyldur lausar úr viðjum fátæktar
270 barnafjölskyldur í Eþíópíu sem voru ósjálfbjarga í sárafátækt fyrir fjórum árum eru nú í lok árs 2022 útskrifaðar úr fjölskyldueflingu SOS og farnar að standa á eigin fótum, þökk sé stuðningi frá ...
        Rúrik heimsótti fjölskyldueflingu í Malaví
Rúrik Gíslason kynnti sér nýtt fjölskyldueflingarverkefni sem SOS Barnaþorpin á Íslandi standa að í Malaví á ferð sinni þangað fyrr á árinu. Rúrik er einn af velgjörðasendiherrum SOS á Íslandi og heim...
        Ný Fjölskylduefling í Rúanda
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa hrundið af stað nýrri fjölskyldueflingu í Rúanda. Þetta er fimmta slíka verkefnið frá upphafi sem er á ábyrgð SOS á Íslandi.
        SOS Ísland með fjölskyldueflingu í Malaví
Nýtt fjölskyldueflingarverkefni hefst á næstu vikum í Malaví sem SOS Barnaþorpin á Íslandi eru í ábyrgð fyrir. Markmið fjölskyldueflingar SOS er að forða börnum frá aðskilnaði við illa stadda foreldra...
        Fyrstu fjölskyldurnar útskrifaðar í Eþíópíu
Á Tullu Moye svæðinu í Eþíópíu hjálpum við 560 foreldrum og 1562 börnum þeirra að komast upp fyrir fátæktarmörk með SOS-fjölskyldueflingu. Nú hafa fyrstu 50 fjölskyldurnar eru útskrifaðar úr verkefnin...
        Áður var vonleysi en nú er von
Verkefnisstjóri í fjölskyldueflingunni í Eþíópíu, sem SOS á Íslandi fjármagnar, segir að barnafjölskyldurnar sem við hjálpum í verkefninu sjái nú von eftir að hafa áður upplifað vonleysi. Mikil breyti...