Fjölskylduefling
Ný fjölskylduefling í Eþíópíu
20. sep. 2024 Fjöl­skyldu­efl­ing

Ný fjöl­skyldu­efl­ing í Eþí­óp­íu

Ný fjöl­skyldu­efl­ing á veg­um SOS Barna­þorp­anna á Ís­landi er haf­in í Eþí­óp­íu. Þar mun­um við styðja við 637 börn og 224 for­eldra þeirra eða forr­ráða­fólk og mun verk­efn­ið okk­ar líka hafa óbein áhrif ...

360 barnafjölskyldur í Eþíópíu lausar úr viðjum sárafátæktar
16. jan. 2024 Fjöl­skyldu­efl­ing

360 barna­fjöl­skyld­ur í Eþí­óp­íu laus­ar úr viðj­um sára­fá­tækt­ar

Þau tíma­mót urðu nú um ára­mót­in að verk­efna­lok urðu í Tulu-Moye fjöl­skyldu­efl­ingu okk­ar í Eþí­óp­íu sem hófst árið 2018. Ár­ang­ur­inn var fram­ar von­um og tókst að losa 360 barna­fjöl­skyld­ur úr viðj­um sáraf...

Þrjár heimilislausar fjölskyldur fengu hús frá SOS
20. okt. 2023 Fjöl­skyldu­efl­ing

Þrjár heim­il­is­laus­ar fjöl­skyld­ur fengu hús frá SOS

SOS Barna­þorp­in í Mala­ví af­hentu á dög­un­um þrjú ný­leg hús til heim­il­is­lausra fjöl­skyldna. Þess­ar þrjár fjöl­skyld­ur eru í fjöl­skyldu­efl­ing­unni í Nga­bu sem er fjár­mögn­uð af SOS á Ís­landi.

Mikil eyðilegging og tjón á íslensku verkefnissvæði í Malaví
27. jún. 2023 Fjöl­skyldu­efl­ing

Mik­il eyði­legg­ing og tjón á ís­lensku verk­efn­is­svæði í Mala­ví

Stað­fest hef­ur ver­ið að eng­in dauðs­föll urðu á ís­lensku verk­efna­svæði SOS Barna­þorp­anna í Mala­ví þar sem hita­belt­is­storm­ur­inn Fred­dy gekk yfir í fe­brú­ar og mars með hörmu­leg­um af­leið­ing­um.

Enn fjölgar sjálfstæðum barnafjölskyldum í verkefni okkar í Eþíópíu
23. jún. 2023 Fjöl­skyldu­efl­ing

Enn fjölg­ar sjálf­stæð­um barna­fjöl­skyld­um í verk­efni okk­ar í Eþí­óp­íu

Senn líð­ur að lok­um fjöl­skyldu­efl­ing­ar SOS Barna­þorp­anna í Eþí­óp­íu sem hófst árið 2018 og fjár­mögn­uð er af SOS á Ís­landi. Nú hafa 260 barna­fjöl­skyld­ur ris­ið upp úr sára­fá­tækt og eru farn­ar að standa á...

Viðbótarstuðningur vegna neyðaraðgerða í Malaví
14. apr. 2023 Fjöl­skyldu­efl­ing

Við­bót­arstuðn­ing­ur vegna neyð­ar­að­gerða í Mala­ví

SOS Barna­þorp­in á Ís­landi hafa með stuðn­ingi Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins veitt tæp­lega þriggja millj­óna króna við­bótar­fjármagn til SOS Barna­þorp­anna í Mala­ví vegna nátt­úru­ham­fara.

270 fjölskyldur lausar úr viðjum fátæktar
22. des. 2022 Fjöl­skyldu­efl­ing

270 fjöl­skyld­ur laus­ar úr viðj­um fá­tækt­ar

270 barna­fjöl­skyld­ur í Eþí­óp­íu sem voru ósjálf­bjarga í sára­fá­tækt fyr­ir fjór­um árum eru nú í lok árs 2022 út­skrif­að­ar úr fjöl­skyldu­efl­ingu SOS og farn­ar að standa á eig­in fót­um, þökk sé stuðn­ingi frá ...

Rúrik heimsótti fjölskyldueflingu í Malaví
20. jún. 2022 Fjöl­skyldu­efl­ing

Rúrik heim­sótti fjöl­skyldu­efl­ingu í Mala­ví

Rúrik Gísla­son kynnti sér nýtt fjöl­skyldu­efl­ing­ar­verk­efni sem SOS Barna­þorp­in á Ís­landi standa að í Mala­ví á ferð sinni þang­að fyrr á ár­inu. Rúrik er einn af vel­gjörða­sendi­herr­um SOS á Ís­landi og heim...

Ný Fjölskylduefling í Rúanda
14. mar. 2022 Fjöl­skyldu­efl­ing

Ný Fjöl­skyldu­efl­ing í Rú­anda

SOS Barna­þorp­in á Ís­landi hafa hrund­ið af stað nýrri fjöl­skyldu­efl­ingu í Rú­anda. Þetta er fimmta slíka verk­efn­ið frá upp­hafi sem er á ábyrgð SOS á Ís­landi.

SOS Ísland með fjölskyldueflingu í Malaví
29. des. 2021 Fjöl­skyldu­efl­ing

SOS Ís­land með fjöl­skyldu­efl­ingu í Mala­ví

Nýtt fjöl­skyldu­efl­ing­ar­verk­efni hefst á næstu vik­um í Mala­ví sem SOS Barna­þorp­in á Ís­landi eru í ábyrgð fyr­ir. Markmið fjöl­skyldu­efl­ing­ar SOS er að forða börn­um frá að­skiln­aði við illa stadda for­eldra...

Fyrstu fjölskyldurnar útskrifaðar í Eþíópíu
19. sep. 2021 Fjöl­skyldu­efl­ing

Fyrstu fjöl­skyld­urn­ar út­skrif­að­ar í Eþí­óp­íu

Á Tullu Moye svæð­inu í Eþí­óp­íu hjálp­um við 560 for­eldr­um og 1562 börn­um þeirra að kom­ast upp fyr­ir fá­tækt­ar­mörk með SOS-fjöl­skyldu­efl­ingu. Nú hafa fyrstu 50 fjöl­skyld­urn­ar eru út­skrif­að­ar úr verk­efn­in...

Áður var vonleysi en nú er von
15. sep. 2021 Fjöl­skyldu­efl­ing

Áður var von­leysi en nú er von

Verk­efn­is­stjóri í fjöl­skyldu­efl­ing­unni í Eþí­óp­íu, sem SOS á Ís­landi fjár­magn­ar, seg­ir að barna­fjöl­skyld­urn­ar sem við hjálp­um í verk­efn­inu sjái nú von eft­ir að hafa áður upp­lif­að von­leysi. Mik­il breyti...

SOS á Íslandi framlengir um tvö ár í Eþíópíu
8. sep. 2021 Fjöl­skyldu­efl­ing

SOS á Ís­landi fram­leng­ir um tvö ár í Eþí­óp­íu

SOS Barna­þorp­in á Ís­landi hafa und­ir­rit­að nýj­an styrkt­ar­samn­ing við Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið vegna fram­leng­inga á tveim­ur verk­efn­um og er ann­að þeirra fjöl­skyldu­efl­ing­in í Eþí­óp­íu. Þar hjálp­um við barna­fjö...

88% segja lífsgæði sín betri
5. maí 2021 Fjöl­skyldu­efl­ing

88% segja lífs­gæði sín betri

88% skjól­stæð­inga okk­ar í Fjöl­skyldu­efl­ingu í Eþí­óp­íu segja lífs­gæði sín betri eft­ir að verk­efn­ið, sem fjár­magn­að er af SOS á Ís­landi, hófst fyr­ir þrem­ur árum. Markmið fjöl­skyldu­efl­ing­ar SOS er að kom...

Fékk lyfjaseið hjá töfralækni og missti annan fótinn
27. apr. 2021 Fjöl­skyldu­efl­ing

Fékk lyfja­seið hjá töfra­lækni og missti ann­an fót­inn

Ahi­med Bobi, 47 ára tveggja barna heim­il­is­fað­ir í fjöl­skyldu­efl­ingu SOS í Eþí­óp­íu, hef­ur ekki alltaf ver­ið til stað­ar fyr­ir börn­in sín og eig­in­konu. Hann glímdi við þung­lyndi vegna fötl­un­ar, ánetj­að­is...