SOS móðir í heimsókn á Íslandi
Mörg ykkar munið eftir viðtali okkar við Mari Järsk sem ólst upp í SOS barnaþorpi í Eistlandi en hefur búið á Íslandi undanfarin 14 ár. Í viðtalinu ræddi Mari meðal annars á hreinskilinn hátt um samba...

Afrísk börn skortir tækifæri, ekki hæfileika
„Þrír markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á síðasta leiktímabili voru Afríkumenn. Hæfileikarnir og getan eru svo sannarlega til staðar í Afríku en það sem börn og ungmenni skortir ...

Kópavogsbær styrkir SOS á Íslandi
Í rekstri SOS Barnaþorpanna á Íslandi er þess ávallt gætt að halda öllum kostnaði eins langt niðri og mögulegt er. Árlega leggur bæjarráð Kópavogs sín lóð á vogarskálarnar hvað það varðar með styrk ti...

Þurfti tvisvar að flýja með börnin úr barnaþorpum vegna stríðsátaka
Ímyndaðu þér hvernig það væri að ala börn upp á stríðshrjáðu svæði og þurfa að flýja heimili þitt, ekki einu sinni heldur tvisvar. Ímyndaðu þér líka hvernig það er að ala upp 35 börn á 40 árum. Þetta ...

Prjónuðu húfur til styrktar SOS Barnaþorpunum
Það er alltaf jafn ánægjulegt þegar íslensk börn sýna í verki að þeim er ekki sama um börn í erfiðum aðstæðum í öðrum löndum. Þessar hæfileikaríku 11 ára stúlkur úr Hafnarfirði, Ellen María Arnarsdótt...

Efndu til tívolíleiks til styrktar SOS
Við fengum ánægjulega heimsókn á skrifstofuna okkar í Kópavogi í gær. Hingað kom 11 ára strákur, Úlfur Hrafn Indriðason, með 5.220 krónur í poka sem hann og vinur hans, Snorri Birgisson Flóvenz, höfðu...

Búið að velja fjölskyldurnar á Filippseyjum
Vinna við gangsetningu Fjölskyldueflingarverkefnis okkar á Filippseyjum gengur samkvæmt áætlun. Í dag lauk vinnu starfsfólks SOS þar í landi við að velja þær fjölskyldur sem verða skjólstæðingar okkar...

Framlög og tekjur SOS á Íslandi alls 618 milljónir
Heildarframlög og -tekjur SOS Barnaþorpanna á Íslandi árið 2018 voru 618,4 milljónir króna og koma 87% þeirra frá einstaklingum. Af þeirri upphæð sendum við 84% úr landi til þeirra barna, þorpa og ver...
15 milljóna króna arfi til SOS hefur verið ráðstafað
Þann 1. júlí 1993 gekk rúmlega fimmtug kona, Anna Kristín Ragnarsdóttir, inn á skrifstofu sýslumannsins í Reykjavík. Hún var ógift og barnlaus en hafði styrkt munaðarlausan dreng í Asíu í gegnum SOS B...

Ungir og aldnir láta gott af sér leiða
Jafnt ungir sem aldnir Íslendingar hugsa sem betur fer fallega til barna í erfiðum aðstæðum annarsstaðar í heiminum og vilja láta gott af sér leiða. Þrjár ungar dömur í Breiðholti tóku sig til á dögun...

Gefðu vatnshreinsitæki
Komið er í sölu í vefverslun okkar vatnshreinsitækið WADI sem við útvegum barnafjölskyldum í Fjölskyldueflingu okkar í Eþíópíu. Þegar þú kaupir vatnshreinsitækið færðu sent þakkarbréf sem staðfestir a...

200 börn á Sólblómahátíð SOS Barnaþorpanna
Miðvikudaginn 29. maí lögðu börn og leikskólakennarar úr sjö leikskólum á höfuðborgarsvæðinu leið sína í Salinn í Kópavogi. Þar beið þeirra Sólblómahátíð SOS Barnaþorpanna en hún er árlegur viðburður ...

6 nýir meðlimir kjörnir í fulltrúaráð SOS á Íslandi
Kristján Þ. Davíðsson, stjórnarformaður SOS Barnaþorpanna á Íslandi, var endurkjörinn í stjórn til ársins 2022 á aðalfundi samtakanna í vikunni. Það fjölgaði um fjóra í fulltrúaráði sem nú eru í 16 ma...

„Þarna sló mitt íslenska femíníska hjarta“
Við höfum áður sagt ykkur frá heimsókn Heru Bjarkar velgjörðarsendiherra okkar í SOS barnaþorp í Ísrael og Palestínu í síðustu viku. Okkur langar því að benda ykkur á að Hera var í útvarpsviðtali á K1...

Djúpt snortin eftir heimsókn í barnaþorp í Ísrael og Palestínu
Hera Björk Þórhallsdóttir er einn af velgjörðarsendiherrum SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Hún heimsótti SOS barnaþorpin í Nazareth í Ísrael og Bethlehem í Palestínu og er djúpt snortin.