Fréttir
Barnasáttmálinn á barnvænu máli
20. nóv. 2020 Al­menn­ar frétt­ir

Barna­sátt­mál­inn á barn­vænu máli

Barna­sátt­máli Sam­ein­uðu þjóð­anna var sam­þykkt­ur á alls­herj­ar­þingi SÞ og und­ir­rit­að­ur þann 20. nóv­em­ber árið 1989. Þetta er sá mann­rétt­inda­samn­ing­ur sem hef­ur ver­ið stað­fest­ur af flest­um þjóð­um, 193 ta...

Nýtt jólakort komið í sölu
17. nóv. 2020 Al­menn­ar frétt­ir

Nýtt jóla­kort kom­ið í sölu

Nýtt jóla­kort eft­ir Elsu Niel­sen er kom­ið í sölu hjá SOS Barna­þorp­un­um á Ís­landi. Elsa hann­aði einnig jóla­kort SOS á síð­asta ári og þá seld­ust kort­in upp á skömm­um tíma. Ann­að upp­lag hef­ur nú ver­ið pr...

Áhrif faraldursins á styrktaraðila SOS
2. nóv. 2020 Al­menn­ar frétt­ir

Áhrif far­ald­urs­ins á styrktarað­ila SOS

Covid-19 heims­far­ald­ur­inn kem­ur að ein­hverju leyti nið­ur á starf­semi SOS Barna­þorp­anna um all­an heim. Við vilj­um af því til­efni upp­lýsa þig um mögu­leg­ar tak­mark­an­ir sem styrktarað­il­ar gætu fund­ið fyri...

66-faldaðu þúsundkallinn!
13. okt. 2020 Fjöl­skyldu­efl­ing,Al­menn­ar frétt­ir

66-fald­aðu þús­und­kall­inn!

Styrktarað­il­ar SOS á Ís­landi sem styðja við fjöl­skyldu­efl­ingu SOS nefn­ast SOS-fjöl­skyldu­vin­ir. Þeir greiða mán­að­ar­legt fram­lag að eig­in vali sem 66-fald­ast á verk­efna­svæði okk­ar í Eþí­óp­íu. Það eru útr...

Tilkynning vegna sumarbréfs 2020
7. okt. 2020 Al­menn­ar frétt­ir

Til­kynn­ing vegna sum­ar­bréfs 2020

Það hef­ur reynst starfs­fólki SOS Barna­þorp­anna um heim all­an mik­il áskor­un að senda sum­ar­bréf­in til ykk­ar á þessu ári þar sem póst­þjón­usta er víða í lamasessi. Því hafa þessi bréf nú ver­ið gerð að­geng...

Söfnunarfé sent til Beirút
28. sep. 2020 Al­menn­ar frétt­ir

Söfn­un­ar­fé sent til Beirút

Eft­ir spreng­ing­una í Beirút, höf­uð­borg Líb­anons, 4. ág­úst sl. efndu SOS Barna­þorp­in til neyð­ar­söfn­un­ar í níu lönd­um, með­al ann­ars hér á Ís­landi þar sem um ein og hálf millj­ón króna safn­að­ist. Upp­hæð­in...

SOS Barnaþorpin í samstarf við Bayern München
22. sep. 2020 Al­menn­ar frétt­ir

SOS Barna­þorp­in í sam­starf við Bayern München

Þýska knatt­spyrnu­stór­veld­ið Bayern München ætl­ar að tefla fram stór­stjörn­um sín­um og að­stöðu fé­lags­ins fyr­ir sam­fé­lags­verk­efni sem geng­ur út á að draga fram hug­rekki og falda hæfi­leika barna af ólík­um...

Yfir 25 þúsund Íslendingar styrktu SOS árið 2019
16. sep. 2020 Al­menn­ar frétt­ir

Yfir 25 þús­und Ís­lend­ing­ar styrktu SOS árið 2019

Heild­ar­fram­lög og -tekj­ur SOS Barna­þorp­anna á Ís­landi árið 2019 voru 667,3 millj­ón­ir króna. 84,2% af þeirri upp­hæð eru send úr landi í sjálft hjálp­ar­starf­ið sem þýð­ir að um­sýslu­kostn­að­ur var að­eins 15...

Var innheimt tvöfalt af kortinu þínu?
14. sep. 2020 Al­menn­ar frétt­ir

Var inn­heimt tvö­falt af kort­inu þínu?

Kerfis­villa varð til þess að inn­heimt var tvö­föld upp­hæð hjá sum­um mán­að­ar­leg­um styrktarað­il­um SOS Barna­þorp­anna á Ís­landi í dag, mánu­dag­inn 14. sept­em­ber. Þetta á við um styrktar­for­eldra, barna­þorpsv...

Hindranir í Eþíópíu en engin smit
7. sep. 2020 Fjöl­skyldu­efl­ing

Hindr­an­ir í Eþí­óp­íu en eng­in smit

Til SOS-fjöl­skyldu­vina!  Við vor­um að fá í hend­urn­ar ár­ang­urs­skýrslu fyr­ir fyrri hluta þessa árs í verk­efn­inu á Tulu Moye svæð­inu í Eþí­óp­íu og vilj­um upp­lýs­inga þig um gang þess. Fyrst vilj­um við færa...

Annað SOS fréttablað ársins komið út
1. sep. 2020 Al­menn­ar frétt­ir

Ann­að SOS frétta­blað árs­ins kom­ið út

Ann­að tölu­blað árs­ins af frétta­blaði SOS Barna­þorp­anna á Ís­landi er kom­ið út og er í dreif­ingu til styrktarað­ila. For­síðu­við­tal­ið að þessu sinni er við Lilju Ír­enu Guðna­dótt­ur í Stykk­is­hólmi sem styrk...

Lilja Írena styrkir 10 börn hjá SOS
1. sep. 2020 Al­menn­ar frétt­ir

Lilja Írena styrk­ir 10 börn hjá SOS

Flest­ir SOS-styrktar­for­eld­ar á Ís­landi styrkja eitt barn en sum­ir fleiri. Lilja Írena Guðna­dótt­ir og fjöl­skylda henn­ar í Stykk­is­hólmi styrkja sam­tals tíu börn í SOS barna­þorp­um víðs­veg­ar um heim­inn. N...

Sjá fyrir börnum sínum með sjoppurekstri
26. ágú. 2020 Fjöl­skyldu­efl­ing

Sjá fyr­ir börn­um sín­um með sjoppu­rekstri

Meg­in­markmið með Fjöl­skyldu­efl­ingu SOS er að koma í veg fyr­ir að­skiln­að barna og for­eldra með því að hjálpa barna­fjöl­skyld­um í sára­fá­tækt að standa á eig­in fót­um. Þeg­ar for­eldr­arn­ir geta afl­að tekna v...

Slösuðust en lifðu af sprenginguna í Beirút
18. ágú. 2020 Al­menn­ar frétt­ir,Al­menn­ar frétt­ir

Slös­uð­ust en lifðu af spreng­ing­una í Beirút

„Ég er ráð­villt. Ég veit ekki hvað ég og börn­in ger­um." Rula* er ein­stæð þriggja barna móð­ir sem býr ná­lægt höfn­inni í Beirút. Hún er skjól­stæð­ing­ur fjöl­skyldu­efl­ing­ar SOS Barna­þorp­anna í Líb­anon eins...

Söfnun vegna neyðarástands í Beirút
12. ágú. 2020 Al­menn­ar frétt­ir

Söfn­un vegna neyð­ar­ástands í Beirút

SOS Barna­þorp­in í Líb­anon hafa grip­ið til neyð­ar­að­gerða vegna þess al­var­lega ástands sem rík­ir í Beirút eft­ir spreng­ing­una í borg­inni 4. ág­úst sl. og olli miklu mann­tjóni og eyði­legg­ingu. SOS Barna­þor...