
SOS Barnaþorpin í samstarf við Bayern München
Þýska knattspyrnustórveldið Bayern München ætlar að tefla fram stórstjörnum sínum og aðstöðu félagsins fyrir samfélagsverkefni sem gengur út á að draga fram hugrekki og falda hæfileika barna af ólíkum...

Yfir 25 þúsund Íslendingar styrktu SOS árið 2019
Heildarframlög og -tekjur SOS Barnaþorpanna á Íslandi árið 2019 voru 667,3 milljónir króna. 84,2% af þeirri upphæð eru send úr landi í sjálft hjálparstarfið sem þýðir að umsýslukostnaður var aðeins 15...

Var innheimt tvöfalt af kortinu þínu?
Kerfisvilla varð til þess að innheimt var tvöföld upphæð hjá sumum mánaðarlegum styrktaraðilum SOS Barnaþorpanna á Íslandi í dag, mánudaginn 14. september. Þetta á við um styrktarforeldra, barnaþorpsv...

Annað SOS fréttablað ársins komið út
Annað tölublað ársins af fréttablaði SOS Barnaþorpanna á Íslandi er komið út og er í dreifingu til styrktaraðila. Forsíðuviðtalið að þessu sinni er við Lilju Írenu Guðnadóttur í Stykkishólmi sem styrk...

Lilja Írena styrkir 10 börn hjá SOS
Flestir SOS-styrktarforeldar á Íslandi styrkja eitt barn en sumir fleiri. Lilja Írena Guðnadóttir og fjölskylda hennar í Stykkishólmi styrkja samtals tíu börn í SOS barnaþorpum víðsvegar um heiminn. N...

Slösuðust en lifðu af sprenginguna í Beirút
„Ég er ráðvillt. Ég veit ekki hvað ég og börnin gerum." Rula* er einstæð þriggja barna móðir sem býr nálægt höfninni í Beirút. Hún er skjólstæðingur fjölskyldueflingar SOS Barnaþorpanna í Líbanon eins...

Söfnun vegna neyðarástands í Beirút
SOS Barnaþorpin í Líbanon hafa gripið til neyðaraðgerða vegna þess alvarlega ástands sem ríkir í Beirút eftir sprenginguna í borginni 4. ágúst sl. og olli miklu manntjóni og eyðileggingu. SOS Barnaþor...

Skemmdir á skrifstofu SOS í Líbanon en ekkert manntjón
Við höfum flest heyrt hræðilegu tíðindin af sprengingunni í Beirút í Líbanon sem olli miklu manntjóni og eyðileggingu í gær. 35 Íslendingar eru SOS-foreldrar barna í fjórum SOS barnaþorpum í Líbanon. ...

Maraþoninu aflýst en söfnun heldur áfram
Eins og fram kom í fréttum hefur Reykjavíkurmaraþoninu 2020 verið aflýst. SOS Barnaþorpin eru meðal góðgerðarfélaga sem njóta góðs af áheitum á hlaupara í maraþoninu. Við viljum því koma á framfæri ef...

Börnin í Arnarsmára afhentu árlegt framlag
Börnin í Sólblómaleikskólanum Arnarsmára afhentu árlegt framlag sitt til SOS Barnaþorpanna í morgun. Þau komu með sólblómabaukinn sinn sem í voru yfir 18 þúsund krónur og verða þær nýttar í að hjálpa ...

Sólblómahátíðin með breyttu sniði í ár
Sólblómahátíð SOS Barnaþorpanna er orðinn árviss viðburður. Þá hittast allir sólblómaleikskólar á höfuðborgarsvæðinu og eiga saman góðar stundir. Í ár var þó ekki hægt að halda hátíðina vegna aðstæðna...

Opnuðu útisnyrtistofu og söfnuðu fyrir SOS
Við fengum heldur betur ánægjulega heimsókn á skrifstofuna okkar í gær. Hingað komu tvær 6 ára dömur, Hildur og Antonía, með 5.500 krónur sem þær söfnuðu fyrir SOS Barnaþorpin. Þær settu á laggirnar s...

Búist við að börnum í fátækt fjölgi um 86 milljónir
Enn hafa engin kórónuveirusmit greinst í SOS barnaþorpum og er það ánægjulegt enda var snemma gripið til viðeigandi ráðstafana. En líf okkar allra hefur breyst á síðustu þremur mánuðum, þá sérstaklega...

Svona eru Sólblómaleikskólar
Leikskólinn Álfaheiði er fyrsti Sólblómaleikskóli SOS Barnaþorpanna á Íslandi og var til umfjöllunar í sjónvarpsþættinum Tuttugu og einn á Hringbraut. Börn á þessum leikskólum styrkja barn hjá SOS og ...

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTA SOS
Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu send regluleg fréttabréf SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Þú færð fréttir og sögur af því hvernig framlögum styrktaraðila er ráðstafað og hvernig við getum hjálpað þ...