
SOS barnaþorp í Súdan rýmt og hertekið
SOS Barnaþorpin í Súdan rýmdu á mánudag, 17. apríl, SOS barnaþorpið í höfuðborginni Khartoum vegna blóðugra átaka sem brutust út í nágrenni þess um helgina. Naumlega tókst að koma börnum og starfsfólk...

Viðbótarstuðningur vegna neyðaraðgerða í Malaví
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa með stuðningi Utanríkisráðuneytisins veitt tæplega þriggja milljóna króna viðbótarfjármagn til SOS Barnaþorpanna í Malaví vegna náttúruhamfara.

Þörf á auknum stuðningi við SOS í Úkraínu
Stríðið í Úkraínu heldur áfram að koma niður á milljónum barna, grundvallarréttindum þeirra og sundrar fjölskyldum. Við viljum því vekja athygli á að söfnun SOS Barnaþorpanna á Íslandi fyrir stuðningi...

Opnað á brottvikningu Rússlands
Á fundi alþjóðastjórnar SOS Barnaþorpanna þann 2. mars var ákveðið að hefja undirbúning að tímabundinni brottvikningu SOS Barnaþorpanna í Rússlandi úr alþjóðasamtökunum. Þá hafa öll framlög til SOS Ba...

Ekkert mannfall eða skemmdir hjá SOS í Sýrlandi
Staðfest hefur verið að öll börn, fjölskyldur og starfsfólk á vegum SOS Barnaþorpanna í Sýrlandi eru heil á húfi eftir mannskæðan jarðskjálfta sem reið yfir norðurhluta Sýrlands og suðurhluta Tyrkland...

Rúrik sigraði aftur í Let´s dance og gaf verðlaunaféð til SOS
SOS Barnaþorpunum barst í vikunni styrkur upp á rúma eina og hálfa milljón króna vegna sigurs Rúriks Gíslasonar í jólaþætti þýsku sjónvarpsþáttaraðarinnar Let´s dance.

Bragarblóm til sölu í vefverslun SOS
Ljóðabókin Bragarblóm er nú til sölu í vefverslun SOS. Bókin er eftir Ragnar Inga Aðalsteinsson, einn kunnasta hagyrðing landsins, og rennur allt söluandvirði bókarinnar, kr. 2.500, óske...

Skólabörn í Eþíópíu nota íslenskt námskerfi
15 börn og ungmenni í grunnskóla SOS barnaþorpsins í Bahir Dar í Eþíópíu fengu í desember afhendar spjaldtölvur sem þeim var umbunað með fyrir góðan árangur í stærðfræðiæfingum íslenska æfingakerfisin...

270 fjölskyldur lausar úr viðjum fátæktar
270 barnafjölskyldur í Eþíópíu sem voru ósjálfbjarga í sárafátækt fyrir fjórum árum eru nú í lok árs 2022 útskrifaðar úr fjölskyldueflingu SOS og farnar að standa á eigin fótum, þökk sé stuðningi frá ...

Slepptu jólagjöfum og söfnuðu yfir 100 þúsund krónum fyrir SOS Barnaþorpin
Nemendur í þriðja og sjötta bekk Stapaskóla í Reykjanesbæ eru svo sannarlega með hjartað á réttum stað. Í stað þess að gefa jólagjafir sín á milli á litlu jólunum eins og hefð er fyrir vildu þau láta ...

Desember-fréttablað SOS komið út
Seinna SOS-fréttablað ársins kom út nú í desember og hefur því verið dreift til styrktararaðila. Blaðið má einnig nálgast rafrænt í pdf skjali á sos.is. Forsíðuviðtalið að þessu sinni er við Ingibjörg...

Sjónvarpsþátturinn um Rúrik og Jóa í Malaví nú opinn öllum
Sjónvarpsþátturinn Rúrik og Jói í Malaví hefur nú verið gerður aðgengilegur öllum á Youtube síðu SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Þátturinn var frumsýndur í Sjónvarpi Símans um páskana 2022.

Söfnuðu 120 þúsund krónum á jólamarkaði fyrir SOS Barnaþorpin
Nemendur í Salaskóla vildu láta gott af sér leiða á aðventunni og stóðu fyrir Jólamarkaði nú í vikunni. Börnin ákváðu að gefa framlagið til SOS Barnaþorpanna enda tekur skólinn þátt í Öðruvísi jóladag...

Þórdís Kolbrún heimsótti SOS barnaþorp í Malaví
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra er í Malaví þessa dagana og það er gaman að segja frá því að í gær heimsótti hún SOS barnaþorpið í höfuðborginni Lilongve.

Fyrsta íslenska jóladagatal SOS
Öðruvísi jóladagatal SOS Barnaþorpanna á Íslandi hefur göngu sína áttunda árið í röð þann 1. desember n.k. Jóladagatalið er nú fyrsta sinn alíslenskt og fer leikkonan Vala Kristín Eiríksdóttir yfir al...