Fréttir
Skólabörn í Eþíópíu nota íslenskt námskerfi
4. jan. 2023 Almennar fréttir

Skólabörn í Eþíópíu nota íslenskt námskerfi

15 börn og ungmenni í grunnskóla SOS barnaþorpsins í Bahir Dar í Eþíópíu fengu í desember afhendar spjaldtölvur sem þeim var umbunað með fyrir góðan árangur í stærðfræðiæfingum íslenska æfingakerfisin...

270 fjölskyldur lausar úr viðjum fátæktar
22. des. 2022 Fjölskylduefling

270 fjölskyldur lausar úr viðjum fátæktar

270 barnafjölskyldur í Eþíópíu sem voru ósjálfbjarga í sárafátækt fyrir fjórum árum eru nú í lok árs 2022 útskrifaðar úr fjölskyldueflingu SOS og farnar að standa á eigin fótum, þökk sé stuðningi frá ...

Slepptu jólagjöfum og söfnuðu yfir 100 þúsund krónum fyrir SOS Barnaþorpin
14. des. 2022 Almennar fréttir

Slepptu jólagjöfum og söfnuðu yfir 100 þúsund krónum fyrir SOS Barnaþorpin

Nemendur í þriðja og sjötta bekk Stapaskóla í Reykjanesbæ eru svo sannarlega með hjartað á réttum stað. Í stað þess að gefa jólagjafir sín á milli á litlu jólunum eins og hefð er fyrir vildu þau láta ...

Desember-fréttablað SOS komið út
10. des. 2022 Almennar fréttir

Desember-fréttablað SOS komið út

Seinna SOS-fréttablað ársins kom út nú í desember og hefur því verið dreift til styrktararaðila. Blaðið má einnig nálgast rafrænt í pdf skjali á sos.is. Forsíðuviðtalið að þessu sinni er við Ingibjörg...

Sjónvarpsþátturinn um Rúrik og Jóa í Malaví nú opinn öllum
9. des. 2022 Almennar fréttir

Sjónvarpsþátturinn um Rúrik og Jóa í Malaví nú opinn öllum

Sjónvarpsþátturinn Rúrik og Jói í Malaví hefur nú verið gerður aðgengilegur öllum á Youtube síðu SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Þátturinn var frumsýndur í Sjónvarpi Símans um páskana 2022.

Söfnuðu 120 þúsund krónum á jólamarkaði fyrir SOS Barnaþorpin
9. des. 2022 Almennar fréttir

Söfnuðu 120 þúsund krónum á jólamarkaði fyrir SOS Barnaþorpin

Nemendur í Salaskóla vildu láta gott af sér leiða á aðventunni og stóðu fyrir Jólamarkaði nú í vikunni. Börnin ákváðu að gefa framlagið til SOS Barnaþorpanna enda tekur skólinn þátt í Öðruvísi jóladag...

Þórdís Kolbrún heimsótti SOS barnaþorp í Malaví
2. des. 2022 Almennar fréttir

Þórdís Kolbrún heimsótti SOS barnaþorp í Malaví

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra er í Malaví þessa dagana og það er gaman að segja frá því að í gær heimsótti hún SOS barnaþorpið í höfuðborginni Lilongve.

Fyrsta íslenska jóladagatal SOS
1. des. 2022 Almennar fréttir

Fyrsta íslenska jóladagatal SOS

Öðruvísi jóladagatal SOS Barnaþorpanna á Íslandi hefur göngu sína áttunda árið í röð þann 1. desember n.k. Jóladagatalið er nú fyrsta sinn alíslenskt og fer leikkonan Vala Kristín Eiríksdóttir yfir al...

Nýtt SOS jólakort frá Elsu Nielsen komið í sölu
14. nóv. 2022 Almennar fréttir

Nýtt SOS jólakort frá Elsu Nielsen komið í sölu

Nýtt jóla­kort eft­ir Elsu Niel­sen er kom­ið í sölu í vefverslun okkar og á skrifstofunni í Hamraborg 1. Nýja kort­ið, Jólaköngull, er það fjórða í jóla­kortaseríu sem Elsa hann­aði fyr­ir SOS og gaf...

Ekki ráðlegt að senda pakka til styrktarbarna
8. nóv. 2022 Almennar fréttir

Ekki ráðlegt að senda pakka til styrktarbarna

Algengt er að SOS-foreldrar vilji gleðja styrktarbörnin sín á afmælum eða um jól. Algengasta og öruggasta leiðin til þess er að leggja fjárhæð inn á framtíðarreikning barnsins í gegnum Mínar síður á ...

Hátíðarstund þegar börnin á Ásbrú fengu ærslabelginn
1. nóv. 2022 Almennar fréttir

Hátíðarstund þegar börnin á Ásbrú fengu ærslabelginn

Gleðin skein úr andlitum barna á Ásbrú í haust þar sem fram fór formleg afhending á ærslabelg fyrir börnin á svæðinu. Fjöldi fólks mætti á hátíð sem haldin var af því tilefni og allt gekk vonum framar...

Íslenskir ólympíufarar efla íþróttastarf barna í Malaví
28. okt. 2022 Almennar fréttir

Íslenskir ólympíufarar efla íþróttastarf barna í Malaví

Skólabörn í SOS barnaþorpum í Malaví fóru ekki leynt með eftirvæntingu sína, spennu og gleði þegar þau fengu afhenda fótbolta frá Íslandi í október. Samtök íslenskra ólympíufara gáfu 48 fótbolta til s...

Gefur „Andlit Afríku" til styrktar SOS Barnaþorpunum
20. okt. 2022 Almennar fréttir

Gefur „Andlit Afríku" til styrktar SOS Barnaþorpunum

SOS Barnaþorpunum hefur borist höfðingleg gjöf frá styrktarsjóði Hringfarans, Kristjáns Gíslasonar. Bókin hans „Andlit Afríku, Hringfarinn - einn á hjóli í Afríku" er nú til sölu í vefverslun SOS Barn...

10 milljónir króna til Pakistan
3. okt. 2022 Almennar fréttir

10 milljónir króna til Pakistan

SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ákveðið að leggja 10 milljónir króna til neyðaraðgerða í þágu barna og fjölskyldna þeirra í Pakistan. Neyðarástand ríkir í Pakistan vegna mestu flóða sem þar hafa orðið ...

Neyðarsafnanir fyrir Afríkuhorn og Pakistan
14. sep. 2022 Almennar fréttir

Neyðarsafnanir fyrir Afríkuhorn og Pakistan

Öfgar í veðurfari eru að valda mikilli þjáningu fólks víða um heim. SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa nú hrundið af stað neyðarsöfnunum vegna neyðaraðgerða í Pakistan og á Afríkuhorni.