Erfðagjafir
Stærsta erfðagjöf í sögu SOS Barnaþorpanna
20. mar. 2024 Erfðagjafir

Stærsta erfðagjöf í sögu SOS Barnaþorpanna

SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa fengið stærstu erfðagjöf í sögu samtakanna eftir að Landsréttur úrskurðaði erfðaskrá Baldvins Leifssonar vél-, renni- og bátasmiðs gilda og SOS Barnaþorpin þar með aðale...

Erfðagjöf Kolbrúnar hjálpar börnum í Malaví
6. jan. 2022 Erfðagjafir

Erfðagjöf Kolbrúnar hjálpar börnum í Malaví

Kolbrún Hjartardóttir, kennari og sagnfræðingur, lést 28. febrúar 2021. Kolbrún lét sig varða velferð barna og hafði hún ákveðið að ráðstafa þriðjungi af arfi sínum til starfsemi í þágu þeirra. Hún ar...

Fjögurra milljóna króna erfðagjöf til SOS
4. feb. 2021 Erfðagjafir

Fjögurra milljóna króna erfðagjöf til SOS

SOS Barnaþorpunum á Íslandi barst á dögunum rausnarleg erfðagjöf frá Svanhildi Jónsdóttur upp á tæpar fjórar milljónir króna. Svanhildur studdi allt sitt líf þá sem þurftu á stuðningi að halda og var ...

Ákváðu að erfa SOS eftir heimsókn í barnaþorp
20. jan. 2021 Erfðagjafir

Ákváðu að erfa SOS eftir heimsókn í barnaþorp

Dönsku hjónin Irene og Hans Jørgen Jørgensen hafa ákveðið að ánafna SOS Barnaþorpunum hluta af arfi sínum eftir sinn dag. Þau tóku þessa ákvörðun eftir að hafa heimsótt styrktarbarn sitt í barnaþorp o...

Stuðningur án landamæra
26. jún. 2020 Erfðagjafir

Stuðningur án landamæra

Engu líkara er en að Jón Pétursson hafi vitað að hann ætti skammt eftir ólifað þegar hann ákvað árið 2018 að styrkja SOS Barnaþorpin um 10 milljónir króna. Jón lést í janúar 2019 og skilur eftir sig þ...

Gefðu framtíðinni forskot
5. sep. 2019 Erfðagjafir

Gefðu framtíðinni forskot

SOS Barnaþorpin, í samstarfi við nokkur önnur góðgerðarfélög, hafa sett á laggirnar vefsíðuna erfdagjafir.is. Tilgangur samstarfsins er að vekja athygli á þeim möguleika að ánafna hluta eigna sinna ti...

Dvalarheimilið vígt með fallegri viðhöfn
8. júl. 2019 Erfðagjafir

Dvalarheimilið vígt með fallegri viðhöfn

Eins og við höfum áður greint frá er nýlokið byggingu dvalarheimilis í SOS barnaþorpinu Hojai á Indlandi fyrir SOS mæður á eftirlaunum. Það var fjármagnað að stórum hluta með erfðagjöf frá Önnu Kristí...

Dvalarheimili fyrir SOS mæður fjármagnað með íslenskri erfðagjöf
1. júl. 2019 Erfðagjafir

Dvalarheimili fyrir SOS mæður fjármagnað með íslenskri erfðagjöf

Byggingu dvalarheimilis fyrir SOS mæður á eftirlaunum í Hojai á Indlandi er nú lokið. Framkvæmdirnar voru að stórum hluta fjármagnaðar með erfðagjöf frá íslenskri konu, Önnu Kristínu Ragnarsdóttur. Hú...

15 milljóna króna arfi til SOS hefur verið ráðstafað
27. jún. 2019 Erfðagjafir

15 milljóna króna arfi til SOS hefur verið ráðstafað

Þann 1. júlí 1993 gekk rúmlega fimmtug kona, Anna Kristín Ragnarsdóttir, inn á skrifstofu sýslumannsins í Reykjavík. Hún var ógift og barnlaus en hafði styrkt munaðarlausan dreng í Asíu í gegnum SOS B...

Þökkuðu Jóni innilega fyrir peningagjöfina
9. jan. 2019 Erfðagjafir

Þökkuðu Jóni innilega fyrir peningagjöfina

Fagnaðarfundur var í vikunni þegar einn af okkar dyggustu stuðningsmönnum, Jón Pétursson, kom til okkar á skrifstofuna í Hamraborg í Kópavogi til að eiga myndsímtal við tvö fyrrverandi styrktarbörn sí...

Jón gaf 10 milljónir: „Þetta er svo gefandi.“
23. des. 2018 Erfðagjafir

Jón gaf 10 milljónir: „Þetta er svo gefandi.“

Akureyringurinn Jón Pétursson hefur um árabil látið sig varða málefni barna og frá árinu 1991 hefur hann verið SOS styrktarforeldri alls átta barna í Brasilíu. Nú er hann 84 ára og flutti nýlega inn á...

Dvalarheimili fyrir SOS mæður á eftirlaunum brátt tilbúið
23. okt. 2018 Erfðagjafir

Dvalarheimili fyrir SOS mæður á eftirlaunum brátt tilbúið

Framkvæmdir nálgast nú lokastig við byggingu heimilis fyrir SOS mæður á eftirlaunum í Hojai á Indlandi sem til stendur að taka í notkun a næsta ári. Fyrir nokkrum árum arfleiddi Anna Kristín Ragnarsdó...

500 þúsund til Aleppó
19. des. 2017 Erfðagjafir

500 þúsund til Aleppó

Sigurður Jónsson lést árið 2015, aðeins 43 ára gamall. SOS Barnaþorpin hafa fengið gjöf að upphæð 500.000 kr. úr sjóði Sigurðar Jónssonar (Sigga). Framlagið mun að öllu leyti styðja við uppbyggingu sk...

Börnin njóta góðs af þeirra ævistarfi
15. apr. 2017 Erfðagjafir

Börnin njóta góðs af þeirra ævistarfi

Í byrjun árs 2017 fengu SOS Barnaþorpin erfðagjöf í formi íbúðar. Íbúðin var í eigu hjónanna Renate Scholz og Ásgeirs Kristjóns Sörensen. OS Barnaþorpin eru hjónunum innilega þakklát og hefur stjórn S...