Fréttir
Þénar mest 400 krónur á dag
27. maí 2019 Fjölskylduefling

Þénar mest 400 krónur á dag

Sadije er móðir þriggja barna í smábænum Iteya í Eþíópíu og býr hún ásamt þeim og eiginmanni sínum í um það bil tíu fermetra húsi. Fjölskyldan lifir við sárafátækt og er ein af þeim 566 fjölskyldum se...

„Þarna sló mitt íslenska femíníska hjarta“
23. maí 2019 Almennar fréttir

„Þarna sló mitt íslenska femíníska hjarta“

Við höfum áður sagt ykkur frá heimsókn Heru Bjarkar velgjörðarsendiherra okkar í SOS barnaþorp í Ísrael og Palestínu í síðustu viku. Okkur langar því að benda ykkur á að Hera var í útvarpsviðtali á K1...

Djúpt snortin eftir heimsókn í barnaþorp í Ísrael og Palestínu
18. maí 2019 Almennar fréttir

Djúpt snortin eftir heimsókn í barnaþorp í Ísrael og Palestínu

Hera Björk Þórhallsdóttir er einn af velgjörðarsendiherrum SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Hún heimsótti SOS barnaþorpin í Nazareth í Ísrael og Bethlehem í Palestínu og er djúpt snortin.

Samburu undirstrikar mikilvægi styrktarforeldra
16. maí 2019 Almennar fréttir

Samburu undirstrikar mikilvægi styrktarforeldra

Við þökkum kærlega fyrir ánægjulega kvöldstund með styrktaraðilum SOS Barnaþorpanna á Íslandi og Keníamanninum Samburu Wa-Shiko á Grand hóteli sl. mánudagskvöld. Við erum ánægð með hversu margir mættu...

„Ég var að gefast upp á lífinu“
15. maí 2019 Almennar fréttir

„Ég var að gefast upp á lífinu“

Alþjóðlegur dagur fjölskyldunnar er í dag og þá veittum við Fjölskylduviðurkenningu SOS Barnaþorpanna á Íslandi, fjórða árið í röð. TINNA, fjölskylduefling í Breiðholti á vegum velferðarsviðs Reykjaví...

TINNA hlýtur Fjölskylduviðurkenningu SOS Barnaþorpanna
15. maí 2019 Almennar fréttir

TINNA hlýtur Fjölskylduviðurkenningu SOS Barnaþorpanna

TINNA, fjölskylduefling í Breiðholti á vegum velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, hlaut í dag Fjölskylduviðurkenningu SOS Barnaþorpanna á Íslandi á alþjóðlegum degi fjölskyldunnar.

Fréttablaði SOS dreift á öll heimili landsins
8. maí 2019 Almennar fréttir

Fréttablaði SOS dreift á öll heimili landsins

Fyrsta tölublað ársins 2019 af fréttablaðinu okkar er farið í drefingu og að þessu sinni er blaðinu dreift inn á öll heimili landsins í tilefni af 30 ára starfsafmæli SOS á Íslandi.

Fyrrverandi SOS-barn heimsækir Ísland
6. maí 2019 Almennar fréttir

Fyrrverandi SOS-barn heimsækir Ísland

Mánudagskvöldið 13. maí gefst styrktaraðilum SOS Barnaþorpanna á Íslandi og öðrum áhugasömum einstakt tækifæri á að hitta mann sem ólst upp í barnaþorpi í Kenía. Hann fékk góða menntun og hefur náð la...

SOS Barnaþorpin 70 ára
30. apr. 2019 Almennar fréttir

SOS Barnaþorpin 70 ára

SOS Barnaþorpin, stærstu sjálfstæðu barnahjálparsamtök í heimi, fagna um þessar mundir 70 ára afmæli. Í nýútkominni skýrslu kemur fram að í sjö áratugi hafi SOS Barnaþorpin hjálpað fjórum milljónum ba...

Fjölskylduefling SOS á Íslandi hafin á Filippseyjum
3. apr. 2019 Almennar fréttir

Fjölskylduefling SOS á Íslandi hafin á Filippseyjum

Tímamót voru á mánudaginn 1. apríl þegar nýja fjölskyldueflingarverkefnið okar á Filippseyjum hófst formlega. SOS á Íslandi fjármagnar verkefnið með stuðningi Utanríkisráðuneytisins sem lagði til rúma...

Fjölskylduefling SOS á Íslandi hafin á Filippseyjum
3. apr. 2019 Fjölskylduefling

Fjölskylduefling SOS á Íslandi hafin á Filippseyjum

Tímamót voru á mánudaginn 1. apríl þegar nýja fjölskyldueflingarverkefnið okar á Filippseyjum hófst formlega. SOS á Íslandi fjármagnar verkefnið með stuðningi Utanríkisráðuneytisins sem lagði til rúma...

Sér eftir að hafa gengið í skrokk á 11 ára syni sínum
29. mar. 2019 Fjölskylduefling

Sér eftir að hafa gengið í skrokk á 11 ára syni sínum

Samband feðganna Mirza* (60 ára) og Haris* (14 ára) hefur verið stormasamt í nokkur ár og föðurnum t.d. verið stungið í steininn fyrir að leggja hendur á strákinn. Mirza missti tímabundið forræði yfir...

Óskum eftir þorpsvinum fyrir Mósambík
27. mar. 2019 Almennar fréttir

Óskum eftir þorpsvinum fyrir Mósambík

Sérstök þörf er nú á stuðningi „Þorpsvina“ við nokkur SOS-barnaþorp og má þar meðal annars nefna barnaþorpið í Beira í Mósambík þar sem fellibylur gekk yfir í síðustu viku. Einhverjar skemmdir urðu á ...

Óhult eftir fellibyl
18. mar. 2019 Almennar fréttir

Óhult eftir fellibyl

Vegna fellibyls sem gekk yfir Mósambík og Simbabve um helgina: Öll börn og starfsfólk SOS Barnaþorpanna í þessum löndum eru óhult. Verið er að meta tjón á byggingum í barnaþorpinu í Beira í Mósambík e...

Fjölskylduefling SOS hjálpar hálfri milljón manna
14. mar. 2019 Almennar fréttir

Fjölskylduefling SOS hjálpar hálfri milljón manna

Fjölgun hefur verið á Fjölskylduvinum SOS að undanförnu. Nærri 1400 Íslendingar styðja Fjölskyldueflinguna með því að greiða mánaðarlega allt frá 300 krónu upp í 10.000 krónur. Þið ráðið sjálf upphæði...