
SOS Sögur
Rúrik: Þessi ferð gerði mig eiginlega orðlausan
Rúrik Gíslason er einn af velgjörðasendiherrum SOS á Íslandi og hann hefur frá árinu 2018 verið SOS-foreldri. Rúrik styrkir 14 ára dreng sem heitir Blessings í SOS barnaþorpinu í Ngabu í Malaví og í janúar á þessu ári fór Rúrik utan að heimsækja drenginn.
— Nánar