
SOS Sögur
Ólst upp í SOS barnaþorpi en býr á Íslandi
Ekkert SOS barnaþorp er á Íslandi svo það þykir til tíðinda að hér á landi er búsett kona sem ólst upp í barnaþorpi. Mari Järsk, 33 ára, hefur búið á Íslandi undanfarin 15 ár en hún ólst upp í SOS barnaþorpi í höfuðborg Eistlands, Tallinn.
— Nánar