
SOS sögur
Það sem áður virtist ómögulegt hefur orðið að veruleika
Þrátt fyrir að eiga gott ræktunarland lifði fjölskylda Aloys í sárri fátækt. Á heimilinu ríkti spenna og ágreiningur, og börnin urðu oft fórnarlömb aðstæðna. „Þrátt fyrir að við ættum land til ræktunar bjuggum við við mikla fátækt og glímdum við stöðugt hungur og matarskort,“ segir húsbóndinn Aloys.
— Nánar