SOS sögur
Rauf vítahring fátæktar með íslenskum stuðningi
Makhaza er 42 ára einstæð fjögurra barna móðir í Ngabu Malaví sem gat naumlega séð börnum sínum fyrir einni máltíð á dag. Ngabu er syðst í Malaví og telst til einna fátækustu svæða heims og þar reka SOS Barnaþorpin á Íslandi einmitt fjölskyldueflingu þar sem við hjálpum barnafjölskyldum í sárafátækt að standa á eigin fótum.
— Nánar