Hvar við hjálpum

Hvar við hjálpum

SOS Barnaþorpin á Íslandi fjármagna ýmis þróunar-, mannúðar- og neyðarverkefni víða um heim með stuðningi utanríkisráðuneytisins og styrktaraðila SOS. Verkefnin sem við styrkjum eru öll í þágu barna og ungmenna.

Verkefnin okkar
Sjá landakort

Þeir styrktaraðilar SOS Barnaþorpanna á Íslandi sem greiða stök framlög og valkröfur í heimabanka taka m.a. þátt í fjármögnun þessara og sambærilegra verkefna. Fleiri verkefni eru í undirbúningi og verða þau birt hér.