
SOS sögur
Lét eftir sig tvær eiginkonur og 13 börn í sárafáækt
Fatuma var 31 árs orðin átta barna móðir í Tulu-Moye í Eþíópíu þegar hún missti eiginmann sinn. En hann átti einnig aðra konu sem býr í næsta húsi og eignaðist hún með honum fimm börn. Eftir fráfall eiginmannsins stóðu Fatuma og nágrannakonan eftir einar með öll börnin þrettán og litlar sem engar tekjur til að framfleyta börnunum.
— Nánar