Fjölskylduefling
SOS sögur

Rauf vítahring fátæktar með íslenskum stuðningi

Makhaza er 42 ára einstæð fjögurra barna móðir í Ngabu Malaví sem gat naumlega séð börnum sínum fyrir einni máltíð á dag. Ngabu er syðst í Malaví og telst til einna fátækustu svæða heims og þar reka SOS Barnaþorpin á Íslandi einmitt fjölskyldueflingu þar sem við hjálpum barnafjölskyldum í sárafátækt að standa á eigin fótum.

— Nánar
19. mar. 2024

Ólétt unglingsstúlka var hvergi velkomin

Josiane er 35 ára einstæð tveggja barna móðir sem býr í þorpi í Rúanda og hefur líf hennar verið all...

22. mar. 2023

Úr sárafátækt í múrsteinaframleiðslu

Medina er einstæð fjögurra barna móðir í smábænum Eteya í Eþíópíu. Eftir að eiginmaður hennar lést s...

13. jan. 2023

Úr sárafátækt í fyrirtækjarekstur

Þetta er hún Esther, einhver harðduglegasta kona í Ngabu í Malaví og þó víðar væri leitað. Fyrir nok...

2. des. 2022

Skömmuðust sín vegna fátæktar

Fátæktin og úrræðaleysið höfðu dregið allan mátt úr hjónum á sextugsaldri með níu börn í Rukomo héra...

23. maí 2022

Saumavél bjargaði fjölskyldunni

Á ferð okkar til Malaví fyrr á árinu hittum við Ariannes, fimm barna einstæða húsmóður, sem er nýúts...

15. sep. 2021

Frá vonleysi til vonar

Hiwot er 41 árs einstæð húsmóðir í bænum Iteya í Eþíópíu sem gat ekki aflað nægra tekna til að framf...

27. apr. 2021

Fékk lyfjaseið hjá töfralækni og missti annan fótinn

Ahimed Bobi, 47 ára tveggja barna heimilisfaðir í fjölskyldueflingu SOS í Eþíópíu, hefur ekki alltaf...

26. ágú. 2020

Sjá fyrir börnum sínum með sjoppurekstri

Hanna er 29 ára einstæð tveggja barna móðir. Hún rekur ásamt tveimur öðrum húsmæðrum smásjoppu og sa...

6. maí 2020

Réði ekki við að vera einstæður faðir

Fyrir rúmu ári sögðum við ykkur frá bosnísku feðgunum Mirza og Haris sem fyrir tilstilli Fjölskyldue...

27. maí 2019

Þénar mest 400 krónur á dag

Sadije er móðir þriggja barna í smábænum Iteya í Eþíópíu og býr hún ásamt þeim og eiginmanni sínum í...