Velgjörðafyrirtæki sos barnaþorpa
Velgjörðafyrirtæki SOS á Íslandi
Velgjörðafyrirtæki SOS Barnaþorpanna fá innrammað skjal því til staðfestingar og njóta ýmissa réttinda samkvæmt samkomulagi við SOS. Þá stendur starfsfólki fyrirtækjanna m.a. til boða að heimsækja SOS barnaþorp.
Velgjörðafyrirtæki SOS Barnaþorpanna á Íslandi eru:
Lambhús
Lambhús eru þyrping smáhýsa, staðsett á Mýrum í Hornafirði 30 km vestan við Höfn. Þar hefur verið boðið upp á gistingu frá árinu 2010.
Vettvangur
Vettvangur hannar og þróar vandaða vefi og stafrænar lausnir fyrir kröfuhörðustu fyrirtæki og stofnanir landsins.
Wise
Wise er íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki sem þróar og rekur CoreData lausnirnar í skýinu. Wise styður við stafrænu skrifstofuna þar sem gögn eru örugg og aðgengileg hvaðan sem er.