Yfirlit

Wise

Wise lausnir þróa og reka meðal annars CoreData lausnirnar í skýinu með mán­að­ar­legri áskrift. 

Lausn­ir í Cor­eData eru:

  • Mála­skrár- og skjala- og verk­efna­stjórn­un­ar­kerfi
  • Stjórn­ar­vef­gátt
  • Gagna­her­bergi
  • Samn­inga­kerfi
  • Eigna­sýn – teng­ing verk­efna og skjala við eign­ir
  • Um­sókn­ar­kerfi
  • Ra­f­ræn skil til Þjóð­skjala­safns / Hér­aðs­skjala­safna
  • Tenging við Stafrænt pósthólf
  • Rafrænar undirritanir

Cor­eData hef­ur ver­ið á mark­aðn­um síð­an árið 2009 og er sveigj­an­legt / skalan­legt og hent­ar þar af leið­andi minni og stærri fyr­ir­tækj­um, sveit­ar­fé­lög­um og stofn­un­um. Markmið Cor­eData er að veita framúrsk­ar­andi þjón­ustu og styðja við sta­f­rænu skrif­stof­una þar sem gögn eru ör­ugg og að­gengi­leg hvað­an sem er og hvenær sem er.