
SOS sögur
Ólst upp í barnaþorpi meðan mamman sat í fangelsi
Neymar fékk öruggt uppeldi í SOS barnaþorpi í Perú. Fyrstu þrjú ár lífs síns dvaldi hann í fangelsi þar sem móðir hans var vistuð. Eftir það flutti hann í barnaþorpið, þar sem SOS móðir tók á móti honum með hlýju og umhyggju.
— Nánar