SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTA SOS
Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu send regluleg fréttabréf SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Þú færð fréttir og sögur af því hvernig framlögum styrktaraðila er ráðstafað og hvernig við getum hjálpað þeim sem þurfa á því að halda.
Annað slagið drögum við út heppinn meðlim póstlistans sem fær vinning frá fyrirtæki sem styrkir SOS Barnaþorpin.
Nýlegar fréttir

Viðbragðsáætlun SOS Barnaþorpanna í Marokkó
Áhersla SOS Barnaþorpanna í framhaldi af hamförunum í Marokkó er á að hlúa að börnum og ungmennum sem hafa misst foreldra eða orðið viðskila við þá, vernda réttindi þeirra, halda fjölskyldum saman og ...

10 milljónir til Marokkó í kjölfar skjálfta
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa ákveðið að senda að lágmarki 10 milljónir króna til neyðarastoðar í Marokkó vegna jarðskjálftans sem reið þar yfir föstudagskvöldið 8. september. Íslendingum gefst kostu...