SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTA SOS
Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu send regluleg fréttabréf SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Þú færð fréttir og sögur af því hvernig framlögum styrktaraðila er ráðstafað og hvernig við getum hjálpað þeim sem þurfa á því að halda.
Annað slagið drögum við út heppinn meðlim póstlistans sem fær vinning frá fyrirtæki sem styrkir SOS Barnaþorpin.
Nýlegar fréttir

Óbreytt stjórn SOS á Íslandi
Aðalfundur SOS Barnaþorpanna á Íslandi fór fram í gær, miðvikudaginn 18. maí. Þetta er fyrsti aðalfundurinn eftir lagabreytingar síðasta árs þess efnis að fulltrúaráð var lagt niður og í stað þess kjó...

18 staðir Gleðipinna og 18 styrktarbörn
Starfsfólk veitinga- og afþreyingarfélagsins Gleðipinna hefur ákveðið að styðja við starf SOS Barnaþorpanna með því að gerast SOS-foreldrar 18 barna í SOS barnaþorpum víðsvegar um heiminn. Það þýðir e...