
SOS foreldri
Vertu SOS foreldri
SOS-foreldri tekur þátt í að framfleyta barni sem áður var umkomulaust og tryggir því fjölskyldu á góðu heimili. Barnið fær menntun og öllum grunnþörfum sínum mætt. Þú færð reglulega fréttir og myndir af SOS-barninu þínu.
Þegar þú velur að styrkja „barnaþorp“ styrkirðu öll börnin í einu SOS barnaþorpi og færð almennar fréttir úr tilteknu barnaþorpi.
Mánaðarlegt framlag
SOS foreldri barna á Gaza
Sem SOS foreldri barna á Gaza styrkir þú SOS barnaþorpið í Rafah á Gaza í Palestínu með mánaðarlegu framlagi sem nemur 4.500 krónum. Framlagi þínu er varið í daglegan rekstur svo tryggja megi öryggi og velferð þeirra barna sem eru á framfæri barnaþorpsins og fer þeim nú fjölgandi.
SOS fjölskylduvinur
SOS-fjölskylduvinir styrkja fjölskyldueflingu SOS sem kemur í veg fyrir að börn verði vanrækt og yfirgefin. Í fjölskyldueflingu tökum við fyrstu skrefin með fjölskyldum út úr sárafátækt svo þær getið staðið á eigin fótum og veitt börnunum bjarta framtíð. Þú ákveður styrktarupphæðina og færð reglulega uppýsingapóst um verkefnin sem við fjármögnum með þinu framlagi. Svona 20-faldast framlagið þitt!
SOS neyðarvinur
SOS Neyðarvinir styrkja neyðaraðgerðir SOS fyrir börn og fjölskyldur þeirra í stríði og á öðrum hamfarasvæðum. Neyðaraðgerðir sem SOS á Íslandi tekur nú þátt í að fjármagna eru í Palestínu, Úkraínu og Súdan. Ef þú vilt velja eitt þeirra landa til að styrkja skrifar þú nafn landsins í athugasemdadálkinn hér neðar. Þú getur annað hvort gefið stakt framlag eða gerst mánaðarlegur neyðarvinur.
Sögur
Sjá allar sögur
Djúpt snortin yfir því að íslenska þjóðin tók þátt í leitinni
Þegar Ambika var lítil stúlka í SOS barnaþorpi á Indlandi bárust henni reglulega póstkort frá Ísland...
Það sem áður virtist ómögulegt hefur orðið að veruleika
Þrátt fyrir að eiga gott ræktunarland lifði fjölskylda Aloys í sárri fátækt. Á heimilinu ríkti spenn...
Grét allan daginn
Amelwork er 15 ára stúlka sem býr í borginni Arba Minch í Eþíópíu. Hún er í hópi 637 barna sem njóta...
Litla bakaríið hennar Everlyn
Everlyn er 28 ára og hefur ekki alltaf verið með skýra stefnu í lífinu. Hún ólst upp hjá ömmu sinni ...
85,5% fjárframlaga renna til barnanna
Aðeins 14,5% framlaga fóru í umsýslu árið 2024
Vefverslun
Sjá allar vörur
Gjafabréf - Húsdýr
Efnaminni barnafjölskylda fær geit, svín eða kind.
Servíettur svartar/silfur
Dúnmjúkar servíettur með fallegum skilaboðum.
Svartar servíettur með silfur áletrun.
15 stk í pakka.
Jólakort - Jólaskór (10 stk)
Jólakort með verki eftir listakonuna Elsu Nielsen.
10 stk, umslög fylgja.
Stærð korta er 13,5 x 13,5 cm.
Merkimiðar - Jólaköngull (10 stk)
Merkimiðar með verki eftir listakonuna Elsu Nielsen.
10 stk.
Stærð miða er 5 x 8 cm.
Fréttir
Sjá allar fréttir
Skrifstofa SOS lokuð milli jóla og nýárs
Skrifstofa SOS Barnaþorpanna verður lokuð milli jóla og nýárs og við opnum aftur 2. janúar. Þurfirðu að koma á framfæri erindi til okkar bendum við á netfangið sos@sos.is og við svörum þér strax og sk...
Nýtt SOS blað komið út
Nýtt SOS blað kom út nú í desember og er það aðgengilegt öllum hér á heimasíðunni okkar. Forsíðuviðtalið er við Ambiku sem ólst upp í SOS barnaþorpi á Indlandi og komst í fréttir á Íslandi í sumar. Hé...
Ísland styður við samfélög á átakasvæðum í Eþíópíu
SOS Barnaþorpin á Íslandi koma að fjármögnun á nýju verkefni í Eþíópíu sem miðar að endurreisn og mannúðaraðstoð í samfélögum sem eru að fást við afleiðingar hernaðarátaka. Verkefninu er ætlað að ná t...
Minningarkort SOS
Hægt er að heiðra minningu látins vinar eða ættingja á fallegan hátt með því að senda peningagjöf til styrktar SOS Barnaþorpunum. Minningarkortið er sent á heimilsfang ættingja/vina hins látna og gjöfin verður skráð í nafni hans. Allar minningargjafir renna óskertar til uppbyggingarstarfs SOS Barnaþorpanna.
Nánar