Frétta­yf­ir­lit 11. maí 2018

„Vinnu­degi“ móð­ur lýk­ur aldrei

SOS for­eldr­ar eru af báð­um kynj­um en þó eru mæð­urn­ar í mikl­um meiri­hluta og þær heiðr­um við á mæðra­dag­inn n.k. sunnu­dag. Það er oft sagt að vinnu­degi móð­ur ljúki aldrei. Það er að minnsta kosti raun­in hjá yfir 5,800 SOS-mæðr­um sem starfa í barna­þorp­un­um okk­ar í þeim 126 lönd­um þar sem þau eru starf­rækt.

„Tvö yngstu börn­in mín eiga ekki blóð­tengda for­eldra og hjart­næm­ustu minn­inga­stund­ir mín­ar eru þeg­ar þau óska mér til ham­ingju með mæðra­dag­inn.“ seg­ir Joum­ana, SOS móð­ir í barna­þorpi í Bhersaf í Líb­anon.

„Vel­gengni hef­ur þá þýð­ingu fyr­ir mér að börn­un­um gangi vel og þau kom­ist yfir þá erf­iðu reynslu sem er að baki. Þau komu hing­að með þunga byrði og ég vona að þau geti smám sam­an sleppt tak­inu á for­tíð­inni.“ seg­ir Elida, SOS móð­ir í barna­þorp­un­um í Ret­al­huleu í Gvatemala.

Eng­in loka­dag­setn­ing á ást­inni

Þeg­ar séð er um stóra fjöl­skyldu byrja dag­arn­ir snemma og þeim lýk­ur seint. Það þarf að und­ir­búa mál­tíð­ir, sinna öll­um heim­il­is­störf­um og sjá til þess að börn­in sinni heima­námi sínu. Líkt og mæð­ur um all­an heim ganga SOS mæð­ur í gegn­um hæð­ir og lægð­ir, sigr­ast á áskor­un­um og upp­lifa jafnt ánægju­leg­ar sem sorg­leg­ar stund­ir. Segja má að þær starfi við að út­deila ást til barn­anna og það er eng­inn loka­dag­setn­ing á þeirri ást þó dval­ar­tíma barn­anna í barna­þorp­un­um ljúki.

„Það er mik­il­vægt að þér líki vel við starf­ið hérna. Hver dag­ur er áskor­un en ef þú nærð að gera „and­legt landa­kort“ og for­gangsr­að­ar þá get­urðu hald­ið áfram. Það er mik­il­væg­ast að börn­in finni að þau eru elsk­uð. Þá læra þau að elska og það ger­ir þau sjálf að betri for­eldr­um í fram­tíð­inni.“ seg­ir Elida.

Ný­leg­ar frétt­ir

Heildarframlög til SOS Barnaþorpanna á Íslandi aldrei verið hærri
21. maí 2025 Al­menn­ar frétt­ir

Heild­ar­fram­lög til SOS Barna­þorp­anna á Ís­landi aldrei ver­ið hærri

Að­al­fund­ur SOS Barna­þorp­anna á Ís­landi var hald­inn mánu­dag­inn 19. maí sl. og þar voru árs­reikn­ing­ur og árs­skýrsla sam­tak­anna kynnt að­ild­ar­fé­lög­um. Árið 2024 var metár í rekstri sam­tak­anna og námu heil...

Ástandið versnar hratt á Gasa - SOS gefur út yfirlýsingu
9. maí 2025 Al­menn­ar frétt­ir

Ástand­ið versn­ar hratt á Gasa - SOS gef­ur út yf­ir­lýs­ingu

Mann­úð­ar­ástand­ið á Gasa í Palestínu hef­ur versn­að hratt á síð­ustu dög­um og SOS Barna­þorp­in eru með­al hjálp­ar­sam­taka sem glíma við hindr­an­ir í starfi þar.