Fréttayfirlit 9. febrúar 2024

Valdís Þóra kjörin varamaður stjórnar SOS

Valdís Þóra kjörin varamaður stjórnar SOS


Stjórn SOS Barnaþorpanna á Íslandi kom saman til aukaaðalfundar fimmtudaginn 8. febrúar. Tilefnið var breyting á samþykktum samtakanna þess efnis að stjórn skuli vera með varamann til samræmis við lög um félög til almannaheilla sem starfa yfir landamæri. Valdís Þóra Gunnarsdóttir var kjörin varamaður stjórnar fram að næsta aðalfundi.

Meðfylgjandi mynd er frá aðalfundi stjórnar 2023.

Sjá einnig:

Fundargerð aukaaðalfundar

Samþykktir SOS Barnaþorpanna

Nýlegar fréttir

Fjárstuðningur í stafræn veski reynist vel á Gaza
11. sep. 2025 Almennar fréttir

Fjárstuðningur í stafræn veski reynist vel á Gaza

SOS Barnaþorpin gegna lykilhlutverki á Gaza við umönnun munaðarlausra barna í fjölskylduumhverfi, að verja og styðja við börn sem hafa orðið fyrir áföllum auk þess að veita neyðaraðstoð.

Snerpa styrkir íþróttaiðkun barna í SOS Barnaþorpunum í Bosníu
19. ágú. 2025 Almennar fréttir

Snerpa styrkir íþróttaiðkun barna í SOS Barnaþorpunum í Bosníu

Íslenska fótboltaakademían Snerpa coaching hefur skrifað undir samning við SOS Barnaþorpin á Íslandi þess efnis að akademían styrkir íþróttaiðkun barna hjá SOS Barnaþorpunum í Bosníu.